Vikan

Tölublað

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 14

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 14
Frammlialds- sagan I. Itluti eftir James Munro John Craig er horfinn, það er álitlð að hann hafi farizt þegar bíll hans var sprengdur í loft upp. Það var mágur hans, Charlie Green sem dó. Lögregluna grunar að Craig hafi ver- ið viðriðinn vopnasmygl tii Araba- landa. Craig felur sig undir nafninu John Reynolds. Hann fer til Japana sem hann þekkir og lærir Karate. St. Briac heldur að undirmaður hans, Korsíkumaðurinn Cadclla hafi séð fyr- ir Craig, en þá er eftir að koma að- stoðarmönnum hans Baumer og Rutt- er fyrir kattarnef. Pucelli á að taka á móti Rutter í Genf. Þar er Rutter skotinn tii bana. St. Briac felur Cav- alho að drepa Baumer. Craig fer huldu höfði og sér f dagblaði að maður að nafni Altern hafi verið skotinn í Genf og hann veit að það er Rutter. Hann slangrar á milli veitingahúsa i sorg sinni yfir Rutter, hittir írann Dia- mond og vinkonu hans Tessu. Lendir í riskingum, en kemst undan með Tessu. Craig endurgalt kossinn með sjálfvirkri ástríðu, en á meðan gerði hann sér Ijóst, að stúlkan var ein- asta undankomuleiðin. Hvert gat hann farið núna, annað en þangað sem hún bjó? Hún hafði séð hann of vel til að verða látin ein, og nafn Reynolds var nú þekkt; það var hægt að fylgja sporinu. Að hún girntist hann var þessa stundina gagnlegt, en hrifning hennar myndi varla endast of lengl. Hún hafði fbúð í Holland Park, en fyrst fóru þau til Rowena. Þeg- ar hann fór inn, tók hann veskið hennar með sér,- sagði dyraverðin- um frá skyndilegu andláti ættingja síns í Miðlöndum og útskýrði nagð- syn hans að fara þegar ( stað. Meðan verið var að ganga frá reikningnum, tók hann saman fögg- ur sínar, og þegar hann hafði borg- að, fór hann aftur út í leigubílinn, þar sem Tessa beið og lét hana hafa veskið aftur. — Þú hefðir ekki þurft að gera þetta, sagði hún. — Ég gerði það ekki til að auð- mýkja þig, sagði Craig. — Ég hef bara ekki efni á þvi að missa þig núna. — Ég ætlaði ekki að flýja, sagði hún. — Eftir allt sem þú hefur gert fyrir mig. — Ég gerði ekkert fyrir þig, sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.