Vikan

Tölublað

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 23

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 23
var ég ungur að órum". Svona kvæði vildi ég geta ort til móður minnar. — Þetta er falleg bók, sagði Hrólfur og kann ég þér fyllstu þakkir fyrir hana. En óður en ég les, Mór, Mór, þú mótt ekki taka of nærri þér, þetta, sem kom fyrir. Þú varst drukkinn og ekki var það með vilja gert að aka ó barnið. Það vita allir, sem þekkja þig. Reyndu að gleyma því, þú, sem varst svo glaður og rólegur og veiztu, það er enginn vinsælli en þú ó stöðinni. Mór leit til hliðar. — Þakka þér fyrir, þetta var fallega sagt, en vínið, þú þekkir ekki hvernig það getur farið með mann. Þegar ég verð drukkinn, veit ég ekkert hvað ég geri. Eg verð óður og ek eins og brjólaður maður, og ó eftir man ég ekkert. Og vínið sækir alltaf meira og meira á mig. En nóg um það. Lestu nú fyrir mig kvæðið meðan sólroðinn er að sökkva í blóan sjóinn. Hrólfur las hægt, mjög hægt: Þó var ég ungur að órum. Þegar kvæðinu var lokið, rétti Már hon- um höndina og sagði. — Móður mín breiddi alltaf sængina ofan á mig á kvöldin, þegar ég var lítill og oft hrundu tár eftir langan og erfiðan vinnudag. Og þó að hún sé nú dáin, þá er hún samt enn, og ég veit að hún breiðir sængina ofan á mig, þegar sú stund kemur, sem enginn maður flýr. Lestu nú aftur síðustu vísuna og lestu hana eins hægt og þú getur. Hrólfur las: Nú er ég aldinn að árum um sig meinin grafa, senn er sólarlag. Svíður í gömlum sárum samt er gaman að hafa lifað svo langan dag. Er syrtir af nótt, til sængur er mál að ganga, sæt er hvíldin eftir vegferð stranga. Þá vildi ég móðir mín að mildin þín svæfði mig svefninum langa. Lestrinum var lokið. Már rétti Hrólfi höndina og tók þétt í hönd hans og sagði: — Þú átt bókina og þú veizt að við erum vinir. Nú er ég að fara heim og ég skal aka þér um leið. Þeir risu upp, burstuðu hvor af öðrum græn stráin og gengu síðan þegjandi niður á bílastæðin, sett- ust inn í bílinn og Már ók Hrólfi heim. — Góða nótt, Hrólfur, sagði Már hressilega. — Farðu nú að sofa, félagi, þú átt að vakna snemma, það er þín vakt klukkan 7 í fyrramálið. Það eru líka fagrir morgnarnir í Reykjavík. Hrólfur sat enn við borðið í kaffistofunni og starði fram fyrir sig. — Már. — Hann reis upp, gleymdi kaffinu og hélt óstyrkur út á götuna, þar sem glaðvært fólk gekk og bifreiðir runnu á leið sinni niður í bæinn. Már, skyldi móðir hans, vera bú- in að breiða ofan á drenginn sinn. ' ;-y ' ' ■;■.■■ '■ '■PJíV!!’'■!!] W:yg§0PSk: ■'•... PP ■ imm ■ÍPÍ ■ ■ ' ' ’ 1 u,% §!ilt WMSSPM ,-:M' ■■■ /•■'• ' •.••-•v/.-. titim mmém, ':§Mf: • • -.'••■•• *;.•• . /"-/VV/VV/VV. ISIIS: . • ■;•; " ■••' • '.V; .'- • ' / .W, ' W.//,/ .. 'mK MmimmtmisiiáiÉaÉm "mmt' ■ .;■:■ mm. . I_______ • ■ ; imimm ■■■'■ Wfl'é k 1 ■ ■■••■•"•••••'::/../ iiltí’iiijr"'*: HllHlhi'Ítt'ltflti ’'ilnllt, ,• ; ' 11 ' I “Hlttii'!:,, n„ l&ÍÍÍi!0Í!i!i!0Í: MMMMMMMÍí ■ ■" ■■ ÆmBgm — MMí ■. íMmiMMiU: 'iaimíiiiiii iiMMMiiiMMM MíMMMíííMMMMmmm áSjgggí^v '} », iMMiiiim •"•'/:• ihm Wlllllllíi jMMiMMMi: Mm MMMMiiMiiii MiiiMiiMMiiiiMii ;:■■ ' ' iiiiliiii MMM ■ wiMMF'‘WulWliííJ!ÍJi!i!l!‘''Í'l' '' . . I I I Smásaga byggð á sannsögulegum atburðl efftin Ingólff Jönsson ffrá Prestbakka VIKAN 50. tbl. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.