Vikan - 24.11.1966, Side 5
Klippið hér
Skilafrestur er til 11. desember. Þá þurfa lausnir að liafa
borizt Vikunni, Skipholti 33. Dregið verður mánud. 12.
des. Hlutaðeigendum verður tilkynnt með bréfi, auk
þess sem listi yfir vinnendur verður birtur í Vikunni.
í Reykjavík og næsta nágrenni er gert ráð fyrir að vinn-
endur komi á skrifstofu Vikunnar og vitji um vinninga,
en þeim sem búa úti á landi verða sendir vinningar í
pósti. Sú útsending fer fram það snemma, að allir vinn-
ingar eiga að hafa borizt fyrir jól.
1
Gctraunin fer þannig fram, að við birtum tvær
myndir af einhverjum ákveðnum stað, og eru
þær að öllu leyti nákvæmlega eins, nema við
höfum breytt tveim smáatriðum í neðri mynd-
inni. Þessi atriði ber að finna og telja fram á
getraunarseðlinum.
ATHUGiÐ ¥EL
Vegna slæmrar prentunar á fyrsta hluta
getraunarinnar skal þaff tekiff fram, að
NÆGILEGT ER AÐ TILGREINA ANNAD
ATRIÐIÐ, SEM BREYTT HEFUR VER-
IÐ Á MYNDINNI. — Lausnir eru því
gildar, þótt affeins sé tilgreint eitt atriffi,
sem breytt hefur veriff í fyrsta hluta
getraunarinnar. 1 öllum öffrum hlutum
getraunarinnar skal tilgreina tvennt, sem
ólíkt er með myndunum.
[p "PTr1
ya o
MABY PÖPPINS
Klippið hér
i
GETRAUNARSEÐILL 6: Nafn
Eftirfarandi atriðum hefur verið breytt:
Heimilisfang
Sími
Klippið hér