Vikan - 24.11.1966, Síða 14
nviu hlutverki
John Lennon í
Músih-eðo livflí!
a
Hljómleikar Herman's Her-
mits í Austurbæjarbíói í októ-
ber s.l. voru sannast sagna lé-
legustu' hljómleikar þessarar,
tegundar, sem fram hafa farið
hér á landi — og er þá mikið
sagt. Það, sem þessir fimm
piltar sýndu á hljómleikunum,
var þeim sjálfum til skamm-
ar og hrein móðgun við unga.
og áhugasama áheyrendur,
sem fylltu hinn stóra sal sam-
komuhússins fyrir 250 krónur-
per sæti.
Auglýst hafði verið, aði
hljómsveitin kæmi fram með;
„splúnkunýtt" prógram og
dró það ekki úr eftirvænting-
unni. En hvað fengu hinir
fjölmörgu aðdáendur hljóm-
sveitarirmar að heyra?
Tvö lög, sem notið hafa vin-
sælda hérlendis: „A must to‘
avoid“ og „Listen people“..
Annað? Innantóm óhljóð, sem
ekkert eiga skylt við hugtakið
músik.
Það er sannarlega tími til
Framhald á bls. 53,
14 VIKAN 47-tbl-
Þó sióum við, hvernig John
Lennon lítur út þessa dagana. Þann-
ig mun hann siást í hlutverki sínu
í kvikmyndnini „Hvernig ég vann
stríðið", sem nú er verið að taka.
Margir hafa velt því fyrir sér, hvort
þetta boði, að Bítlarnir rrtuni hætta
að leika saman fyrir fullt og allt
og snúa sér að öðrum verkefnum,
hver í sínu horni. Si'álfur segir John
Lennon um þetta:
— Það er nauðsynlegt fyrir okk-
ur að fá hvíld frá spilamennskunni
og fá að spreyta sig á einhverju
nýiu.
Og nú hefur John sem sagt snú-
ið sér að kvikmyndaleik og hár-
lubbinn hefur fallið fyrir skærum
hárskerans. Það væri synd að segja,
að hann hefði ekki komið ár sinni
vel fyrir borð. Hann býr í Heswell í
útjaðri London ásamt konu sinni
Cynthiu og tveim börnum. Á heim-
ili hans er stórkostlegt samansafn
af listaverkum, sem sum hver verða
vart metin til fjár. í þessum fasta
punkti í tilv-eru hans eru 20 her-
bergi.
Framhald á bls. 29.
Ekki cr á'. Jóni að sjá, að honum
Þyki miðuir að losna við hárlubbann.
I>ótt Johrr Lennon sjáist yfirlcitt
ckki mcð arignbætur notar hann þær
í vcrunní, Jiví að hann cr mjög nær-
sýnn. X kviltmyndinni cr hann látinn
vcra meö ai ignbætur og virðist honum
fara jvær vc 1 — cða livað finnst ykkur?
„Huernig cg vann striðið" er í raun-
inm ekkii stríðsmynd. Nær sanni væri
að. segja, að þctta væri friðarmynd —
og þá cr hún elnmitt í anda John
Lennoivs.
HÚN LEIKUR Á TROIVIIVIUR
Langt er nú síðan heyrzt hefur frá hljómsveitinni The Honeycombs, en eins
og þið munið kannski var það þessi hljómsveit, sem gerði lagið „Have
I the right?" vinsælt á sínum tíma. Við trommurnar í þessari hljómsveit
situr ung' og falleg stúlka — Honey Lantree. Hún var hárgreiðsludama
áður en hú nsneri sér að spilamennskunni — og út frá því spannst nafn-
ið Honeycombs. Nú hyggst þessi hljómsveit hasla sér völl á nýjan leik
— og auðvitað eru þau klædd samkvæmt allra nýjusut tízku. Takið til
dæmis eftir náunganum, sem stendur við hliðina á Honey. Armbandsúr-
ið, sem er „king-size", hefur hann spennt um mittið.