Vikan


Vikan - 24.11.1966, Síða 36

Vikan - 24.11.1966, Síða 36
Herradeild nékimil: ★ Nýjasta tízka í stuttfrökkum. ★ GrófriflaSar flauelsbuxur. ★ Rúllukragapeysur, þykkar og þunnar. ★ Jakkaföt — Nýjasta tízka. ★ Vesti — Mikið úrval. ★ Bindi, 10 tegundir. ★ Stakar buxur — Urval. ★ Stakir jakkar — Urval. ★ Þykkir sokkar, margir litir. ★ Buxnadragtir, úrval. ★ Stakar buxur, 10—15 gerðir. ★ Kápur. ★ Kjólar. ★ Stuttjakkar. ★ Peysur, fjólubláar. ★ O. m. fl. SM 12330 ww Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl)* Þú stendur í stað og tekur engum íramförum. Þú ert leiður í starfi þínu og þér finnst flest ganga á móti þér. Þú verður þátttakandi í meiriháttar gleðskap, sem hefur góð áhrif á þig. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Mörg kvöld vikunnar verða skemmtileg. Þú byrjar á nýju viðfangsefni sem þú hefur mikinn áhuga fyrir. Þú nærð betri árangri í starfi þínu, en þú hafðir haldið. Kenndu ekki öðrum um mistök þin. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þú ert þátttakandi i leik sem þér finnst spennandi í fyrstu, en þú verður fljótt fyrir vonbrigðum með félaga þína. Þú hefst óvenjulítið að og lætur þér hálfleiðast. Heillalitur er blár. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Þú lifir á einhvern hátt óvenjulegu lífi í vikunni. í heild verða kvöldin jákvæð, og skaltu notfæra þér þau, eins og þú getur, til að koma vilja íínum á íramfæri. Heillatala er þrír. II Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Það ríður á að þú sýnist í góðu jafnvægi og sért lítillátur, en gættu þess að ýkja ekki. Þú færð tæki- færi sem þú getur notfært þér á ýmsa vegu. Heppnin verðúr með þér, en farðu samt varlega. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Þú ert önnnum kafinn og verður að vanrækja ýms- ar skyldur þínar Þú verður að súpa seyðið af fljót- færnislegum gerðum þínum. Félagi þinn kemur ekki heiðarlega fram við þig. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Ýmsar hugmyndir þínar eru nokkuð fjarstæðu- kenndar, en þær eru þó sumar þess virði að fram- kvæma þær, það gæti orðið ágætis skemmtun. Vikan er vel fallin til skemmtana og hvers kyns gleðskapar. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Reyndu eftir megni að temja þér skynsamari vinnu- aðferðir. Þú gætir komið helmingi meira í verk ef þú skipulegðir tímann betur. Iteyndu að vera sem minnst upp á aðra kominn. Treystu á sjálfan þig. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ógúst): Þú hefur áhyggjur af nokkru, sem þú þorir ekki að trúa neinum fyrir. Til að létta svolítið á þér gætirðu farið í kring um efnið, án þess að nokkurn grunaði hið rétta. Þú ferð í óvenju skemmtilega ökuferð. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúarl: Þú ert þreyttur af svefnleysi og vinnu. Þú verður að fá meðhjálp eða ætla þér minna, annað gæti haft alvarlegar afleiðingar. Þú kynnist eldri manni sem vill þér vel. Heilladagur er föstudagur. Meyjarmerkið (24. ógúst — 23. september); Kunningi þinn þarfnast aðstoðar þinnar um sinn og myndi samvinna ykkar hafa góð áhrif á báða. Það hvílir einhver leynd yfir gerðum félága þinna í vikunni, vertu ekki of forvitinn. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Víkan verður ánægjuleg fyrir yngri kynslóðina. Þú kynnist nýjungum sem hertaka hug þinn. Kunn- ingjahópur þinn breytist nokkuð. Þú lætur af ein- hverjum rótgrónum ávana. 36 VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.