Vikan


Vikan - 24.11.1966, Page 40

Vikan - 24.11.1966, Page 40
. ' | I ...: : ! * - —‘ »• K6HWOOt)J Laugavegi 170-172 Tfekla ^^enwood ‘CHEF’ er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél Engin önnur hrærivél býður upp á jafn- mikið úrval ýmissa hjálpartækja, sem létta störf húsmóðurinnar. En auk þess er Ken- wood Chef þægileg og auðveld í notkun, og prýði hvers eldhúss. 1. Eldföst leirskál og/eða stálskál. 5. Þrýstihnappur — og vélin opnast þann- ig, að þér getið hindrunarlaust tekið skálina burt. KENWOOD CHEF fylgir . OÓSAHNlFUR. Skál, þeytari, hrioðari, hrærari, sleikjari og myndskreytt uppskrifta- og leiðbein- ingarbók. - Verð kr.: 5.900,00 - Viðgerða- og varahlutaþjónusta. 2. Tengiás fyrir þeytara, hnoðara og hrærara ,sem fest er og losað með einu iéttu handtaki. 3. Tengiás fyrir hakkavél, grænmetis- og ávaxtarifjárn, kaffikvörn, dósaupp- takara o. fl. 4. Tengiás fyrir hraðgengustu fylgitækin. Aðrir tengiásar rofna, þegar lokinu er lyft. Enn er stafalogn á firðinum og sólin skín á plássið, reykurinn úr verksmiðjunni stígur til himins. Lax- veiðimennirnir á rússajeppanum eru eknir brott rykugan þjóðveg- inn, ærnar eru enn að nasla í fjör- unni. Smiðirnir frá Akureyri hafa bætt við all nokkrum borðum í uppsláttinn, hamarsöggin bergmála enn í kyrrðinni. Degi er tekið að halla, öldungurinn heldur áfram að horfa á mennina vinna, situr á klettanybbunni og styðst fram á stafinn og segir: Eg var að lesa Heimskringlu í morgun. Það er Ijóta vitleysan. Og verstur Ólafur digri. Allir þóttust þeir vera kóngar og drápu hver annan. Aldrei skal ég líta í Heims- kringlu oftar. ☆ Miðaldra og við hestaheilsu Framhald af bls. 11 sæti. Sófar og hægindastólar, sem eru þannig að byggingu, að ómögu- legt að sitja rétt í þeim. Bilið frá mjöðm niður að hné er 18 þuml- ungar á venjulegum manni, og þetta breytist ekki mikið eftir hæð mannsins. En seta hægindastólsins er yfirleitt 23 til 26 þumlungar. Af þessu leiðir, að ef sá sem í stóln- um situr lætur bak sitt hvíla við bak stólsins, eins og hann ætti að gera, standa fæturnir beint út í loft- ið. Ef hann beygir hnén til þess að koma fótunum niður á gólfið, verð- ur neðri hluti hryggjarins nokkra þumlunga frá stólbakinu. Hann hallar sér þá aftur á bak, þar til efri hluti hryggjarins nemur við stólbakið, en mjóhryggurinn hefur engan stuðning og sveigist í boga í stað þess að vera eðlilega beinn. Álagið af þessari tíðu sveigju leiðir til bakgigtar á miðjum aldri, verkja í mjóhrygg og niður í lær- in. Maður skyldi ætla, að með minnkandi húsum gerðu stólafram- leiðendur sér far um að hafa á boðstólnum stóla með styttri setu, sem tækju þó alltént minna rúm, þó að ekki væri hugsað um líf- fræðilega hlið málsins. Þroskaárin ættu að vera og geta verið eitthvert ánægjulegasta tíma- bilið í lífi hverrar manneskju. Það er engin lýgi, að líf margra byrji um fertugsaldur. í þeim skilningi að feimni og ófullkominn þroski æskunnar hefur vikið fyrir örugg- ari ábyrgðartilfinningu fullþroska manns. Ýmislegt verður þó til að skyggja á þessa lífshamingju. í fyrsta lagi eru gerðar til okkar margvíslegar kröfur, svo að okkur gefst varla nokkur næðisstund. Hver maður ætti að skipuleggja dag sinn þannig, að hann eigi hvfldar- stundir á hverjum degi, jafnvel þótt þær séu stuttar. Það ætti að gera börnunum skiljanlegt, að móð- ir þeirra á sína hvíldarstund eftir hádegisverðinn og kenna þeim að vera sjálf róleg og kyrrlát þann tíma. Þetta má kenna börnum mjög ungum, að þau eigi að vera róleg, LILJU LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu búð LILUU LiDju LILUU 40 VIKAN «•tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.