Vikan


Vikan - 24.11.1966, Page 55

Vikan - 24.11.1966, Page 55
Þetta er stórglæsilegur samkvæmiskjóll fyrir þrituga konu. Efnið þykkt og silf- urofið og sniðið snilldarlega einfalt og glæsilegt.1 Þótt konan sé komin yfir þrí- tugt, þarf hún ekki að klæðast eingöngu ,,dömu- legum" fötum Þær, sem eru grannar, geta hæglega borið sportlegan og ung- legan fatnað, jafn- vel dálítið djarfan, en það er þessi tweedkjóll á myndinni, bein- sniðinn og hnept- ur niður fyrir mjaðmir. Innan undir er notuð peysa, há i háls- inn. Þetta blússukjólasnið cr cnn i tízku og á jafnvcl við alla aldursflokka — ckki sízt þrítugu konuna, scm vill gjarnan að fötin séu þægilcg að vcra í og þá um leið glæsileg, cn glæsilciki fatnaðarins byggist oftast á þvi, að konan kunni vcl við sig í honum og bcri liann fyrirhafnar- laust.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.