Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 7

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 7
PÓSTURINN sem skipa stjórn þess eru að mínu áliti framkvæmdaóðir flott- ræflar. Það virðast engin tak- mörk fyrir því, hvað þeim getur dottið í hug að láta gera, bæði innan hússins og utan. Og þeir virðast hafa peninga eins og sand. Ég hef átt fullt í fangi með að standa straum af kostnaðin- um við íbúðina sjálfa og þessir stöðugu reikningar frá húsfélag- inu eru alveg að gera mig grá- hærðan. Nú langar mig til að spyrja: Hver er réttur minn sem eigandi einnar íbúðar í blokk? Verð ég að borga alla þessa reikninga þegjandi og hljóða- laust? Get ég ekki mótmælt eða látið taka tillit til mín á ein- hvern hátt? Beztu þakkir, Sigurjón. Lög um samskipti íbúa í sam- býlishúsum voru sett að því er okkur minnir í ráffherratið Hannibals Valdimarssonar. Þaff var þá taliff mjög brýnt aff setja opinber lög i þessum efnum, þvi aff víffa i blokkum logaffi allt í illdeilum — og gerir þaff kannski enn. Meirihluti ibúanna ræður og einn einstakur íbúffareigandi getur ekki neitaff aff taka þátt í kostnaffi við framkvæmdir, sem húsfélagiff hefur samþykkt aff ráðast í. Þaff eina, sem þú get- ur gert, Sigurjón, er aff standa upp á næsta fundi í húsfélaginu eg ausa duglega úr skálum reiffi þinnar. Þú ert í stjórnarandstöðu og minnihluta og verffur aff sætta þig viff þaff. HJÓNALEYSI OG HJÓNABAND Kæri Póstur! Nú langar mig til þess að biðja þig að ráða mér heilt. Ég er 17 ára og kærastinn minn er 19. Við höfum þekkzt lengi og skemmt okkur saman mikið og vel. Ný- lega byrjaði hann að tala um að við þyrftum að fara að gifta okk- ur. Ég hef alllaf reynt að dreifa þessu tali hans, en það gagnar ekki. Hann er alltaf að minnast á þetta. Hann segir að við getum auðveldlega fengið undanþágu. Hvað mundir þú ráðleggja mér? Bless, Sigga. Heimskunnur bandarískur mannfræffingur liefur nýlega komið með þá hugmynd, aff í nú- timaþjóðfélagi eigi aff leyfa tvenns konar hjónabönd. Annars vegar hjónabönd fyrir táninga, sem vilja búa saman, en ekki eignast börn. Á tækni nútímans aff sjá fyrir því. Samkvæmt lög- um á aff vera mjög auffvelt að losna úr hjónaböndum af þessu tagi. Hins vegar eiga aff vera hjónabönd fyrir þroskaff og full- orðiff fólk, sem vill eignast börn og buru. Þessi hjónabönd á aff vera mjög erfitt aff slíta, svo erfitt aff engum manni komi það til hugar. Kannski verffa hjónabönd framtíffarinnar eitt- hvaff í þessa áttina. En meffan gamla skipulagiff gildir enn, þá ráðleggjum viff Siggu aff halda áfram aff dreifa hjónabandstali elskhuga síns. MEIRA UM FLUG Kæra Vika! Ég þakka fvrir allt gott í blað- inu. En getið þið ekki birt ein- hverjar flugsögur eða greinar um flug. Viljið þið svo ekki hafa dálítið meira af getraunum. Ég vona að Vikan verði eins fjöl- brevtt núna 1967 og hún var 1966 . Eldklóin. Viff birtum alltaf öffru hver.iu greinar um flug. f 8. tölublaffi birtist til dæmis löng grein um líoua'las DC-3 flugvélamar. Get- raununum verffur haldiff áfram svipaff og verið hefur. Og einmitt ve.gna fjölbreytninnar verffum viff aff birta greinar um sitthvaff fleira en flug. KVÖRTUN Kæri Póstur! Hér kemur eitt kvartanabréfið enn. Það kemur svo iðulega fvrir hjá ykkur. þegar framhald á ein- hverri sögu á að vera á tiltekinni blaðsíðu, þá stenzt það alls ekki og í suraum tilfellum þá vantar það algjörlega í blaðið. Þetta er reglulega leiðinlegt, og Við von- um. að úr þessu verði revnt að bæta í framtíðinni. Að lokum þökkum við fvrir allt það skemmtilega og fræðandi i Vik- unni. P.S. Hvernig er skriftin? Ása og Dísa. Viff vonum þaff líka. Skriftin er góff. Fyrsta flokks frá FÖNIXi ATLA KÆLISKÁPAR FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR KÆLING er aSferðin, þegar geyma á matvœU atnttaa tima. Þetta vita allir og enginn vill vcra án ItæUskápi. FRYSTING. Þ. e. djúpfrysting við a. m. k. 18 stlga froit, er auðveldasta og bezta aðferðin, þegar geyma á mat- væli iangan tima. Æ fleiri gera sér ljðs þægindin við að ciga frysti: fjölbreyttari, ódýrari og betrl mat, mögu- leikana á því að búa f haginn með matargerð og bakstrl fram í timann, færri spor og skemmrl tfma tU lnnkanpa — þvi að „ég á það í frystinum". Vlð bjóðtim yður 5 stærðir ATLAS kællskápa, 80— 180 cm háa. Allir, nema sá minnsti, hafa djúpfrystl- hðlf, þrir með hinni snjöllu ,,3ja þrepa froststilllngu“, sem gerir það mögulegt að halda miklu frostl i frystihðlfinu, án þess að frjósi neðantil i skápnum; en einum cr skipt í tvo liluta, scm hvor hefur sjálf- stæða ytri hurð, kæll að ofan með sér kuldastillingu og alsjálfvirka þíðingu, en frysti að neðan með cigin froststillingu. Bnnfremur getið þér valið um 3 stærðir ATLA8 fryitlkista og 2 statrðir ATLAS frystiskápa Loks má nefna hina glæsilcgu ATLAS vlðar-kæliskápa i herbergi og stofur. í>ér getið valið um viðartegundlr og 2 stærrtir. með eða án vínskáps. Munið ATLAS einkennin: if Glæsilegt og stílhreint, nýtízku útlit. ☆ Fullkomin nýting geymslurýmisins með vand- aðri markvissri innréttingu. ☆ Innbyggingarmöguleikar með sérstökum Atl- asbúnaði. <r Sambyggingarmöguieikar (kæliskápur ofon á frystiskáp), þegar gólfrými er Iftið. Færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. A Hlióð, létt og þé.tt segullæsing og möguleikar á fótopnun ■ór 5 ára ábyrgð á kerfi og traust þjónusta. • • Um allt þetta fáið þér frekari upplýs- ingar, með því að koma og skoða, skrifa eða útfylla úrklippuna, og mun- um við leggja okkur fram um góða af- greiðslu. — Sendum um allt land. FONIX SlMI 24420. SUÐURGATA 10. RVlK. Sendið undirrit. ATLAS myndalista og nákvæmar upplýsingar. m.a. um verð og greiðsluskilmála. Nafn:.......................................................................... Heimilisfang: , ............................................. i2. tw. vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.