Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 34

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 34
DAIIOIFORSETA Ward kynnti sig í snarlieitum fyrir embættismönnum sambandsstjórnarinnar, sem stóðu glóandi af reiði umhvqrf- is líkskoðunarmanninn, og revndi jafnframt að gera þeim grein fvrir í bverju embætti hans væri fólgið. „Eg er frið- dómari og skal annast þetta mál“, sagði hann við dr. Burk- ley og reyndi að taka um liandlegg hans. Burkley losaði liandlegginn. Framkoma Rose bafði dregið snögglega úr tillitssemi manna gagnvart lögum staðarins, svo að þeir voru orðnir Ward andsnúnir þegar áður en bann kom. Þar að auki virtist mönnunum frá Washington dómari þessi svo vaxinn, að hann væri ekki mikill lögspekingur; Kellerman bar engu meiri virðingu fyrir friðdómaratitlinum en varð- maðurinn, sem vísað bafði Ward frá við innganginn. Per- sómdeg nærvera lians bætti ekkért úr skák. Mikilfenglegri maður — lil dæmis liöfðinglegur Texani á bo'rð við Connally — liefði getað náð öllum töglum og högldum þarna i sínar bendur. En dómarinn var lágur vexti, grannur, rauðbrúnn á hár og ungur. Þar að auki leit bann ekki úl fyrir að vera einbeittur. „Ég greiði úr þessu öllu eins fljótt og mögulegt er“ sagði hann fullvissandi við þó Kellerman og Burkley. Þeir litu tortryggnislega á bann og þóttust brögðum beittir er bann á næsta andartaki dró í land. Hann bað um einnar mínútu frest „til að líta á lagagrein.“ 1 raun og veru var ekkert við tilmæli Iians að allmga. í jjessari borg og á sömu stundu voru dómari i þjónustu alríkisins og saksóknari fyrir hundrað héruð i vandræð- um með að leysa bið tiltölulega einfalda vandamál varð- andi forsetaeiðinn. Meðan Ward átli i þessari frumraun sinni, verðskuldaði bann að minnsta kosti að á liann væri hlustað af skilningi. En það var ekki gert. Mennirnir, sem hann beindi máli sínu til, voru ólgandi af gremju og reiði. Skap þcirra mátti naumast hitna meira. Þeir voru harmi lostnir og ráðvilltir vegna morðsins, gripnir vissri andúð á öllum Texönum sökum þess að með tilkomu bins fjandsamlega líkskoðara þólti þeim sem mælirinn væri íylltur. Kellerman sýndi slcírteini sitt. „Heyrðu vinur -— liátt- virti herra“, sagði hann. „Er ekki eitthvað í lögum ykkar, sem gerir undantekningu mögulega?“ „Nei, því miður“, sagði Ward hryggur. „Ég veit liver þér eruð, en ég get ekki hjálpað ykkur undir þessum kringum- stæðum.“ Á meðan Ward var að tala, tók Kellerman eftir því, að vagninum með kistunni hafði verið ekið nær. Jacqueline Kennedy stóð fyrir aftan vagninn og hvíldi höndina lauslega á bronsloki kistunnar. Clint Hill, Godfrey McHugh, Dugger liðþjálfi og Oneal voru umhverfis hana, en O’Donnell, ö’Brien, Poweis, Clifton, Gonzalez og Andy Berger gengu meðfram vagninum. Earl Rose bafði tekið sér stöðu í dyr- unum, sem fara varð með kistuna út um. Það var þá komið að úrslitahríðinni í vinámi bans. Erfitt er að gera sér grein fyrir því, sem fram fór á næstu mínútum. Ward dómari, sem horfði á upphaf viðureignar- innar frá bækistöð hjúkrunarkvennanna, liélt því síðar fram að bún hefði aðeins staðið í nokkur andartök. En í raun réttri varð hún nokkru lengri. Samkvæmt framburði hjúkr- unarkvennanna, sem höfðu auga með IBM-klukkunum, stóð ]>essi síðasla vörn Roses yfir i tíu mínútur. Margar útgáfur hafa komið fram af frásögninni af atburðinum og ber engum saman, því fyrir alla þátttalcendur var hér um að ræða mikið tilfinningamál. Af öllum viðstöddum hefði frú Kennedy haft mesta möguleika á að gefa greinargóðan vitnisburð um at- v;k þetta, en al' ásettu ráði var séð lil þess, að það fór fyrir ofan garð og neðan Jijá Iienni. Gonzalez sá Rose halda annarri hendinni á lofti eins og lögregluþjónn, sem stjórnar umferð. „Við sleppum ekki líkinu!“ sagði Rose. „Voveiflegum dauðdaga þarf að fylgja líkskoðun1 Það er í lögum okkar!“ Líkskoðari Dallasborgar virtist gripinn alvarlegu geð- vonzkukasti. Hann baðaði út höndunum eins og vængjum og skyrtan hans var öll úr lagi gengin. Allt blóð virtist horf- ið úr freknóttu andliti bans, svo að hörundslilurinn minnti á kaldan liafragraut. Hann talaði án afláts kvikri, gjallandi röddu, en Gonzalczi virtisl ræða hans mestmegnis vera skræk öskur. Það var erfitt að fylgjast með þræðinum hjá honum, en einna helzt var að heyra að hann ræddi um vernd fyrir liina saklausu, dag hinna ákærðu í réttinum, trúnaðareið lækna og heilagleika lexanskra laga, sem menn sambandsstjórnarinnar vildu nú svívirða. Mennirnir umhverfis líkkistuna ákváðu að taka uppá- stungu Kemps Clarks ti! greina; ef nauðsyn bæri til, myndu þeir leggja hendur á líkskoðarann. O’Donncll gaf Kellerman merki um þetla og Kellerman lét það ganga til hinna lif- varðanna. 1 næstu andrá var Rose umkringdur vöðvum. „Þið getið ekki farið nú!“ þvaðraði hann flaumósa fram- an i Ken og hoppaði án afláts til að missa ekki sjónar á kistunni. „Þið getið ekki hreyft hana!“ Þvaga af sveittum mönnum hafði safnazt saman við dyrn- ar. Þær höfðu verið knúðar upp á gátt og nú mjökuðu menn sér fram í ganginn handan þeirra. Tlieron Ward gisk- aði á að þarna hefðu verið samankomnir um fjörutíu menn. Fram til þessa bafði Rose staðið einn, en bann var nú samt sem áður i Dallas, auk þess sem hann var embættismaður liins opinbera, og lögreglumenn Dallasborgar voru eðlilegir bandamenn likskoðarans á staðnum. Einn þeirra var í hópn- um, sem kom aðvifandi frá ylri forstofunni. Hann tók sér stöðu við hlið Roses. Nú leit út fvrir að það vrði að liafa hönd á tveimur mönn- úm í stað eins, og ef lögreglumaðurinn liefði gert alvöru úr því að styðja málstað likskoðarans, hefði hann ekki orðið neitt lamh að leika við. Hann var nefnilega farinn að fitla við skammbyssu sína. Þegar þeir O’Donnell og O’Brien voru að ryðja sér braul i áttina til Roses, komu þeir Burkley og Mcllugh á móti þeim og stungu upp á annarri lausn. Þeir bentu á að frið- dómari væri viðstaddur og að hann hefði vald til að taka fram fyrir bendurnar á líkskoðaranum. Allir biðu stilllir meðan náð var í dómarann, en framganga hans varð mönn- um Kennedys aðeins til vonbrigða. Hann gat ekkert gert, að bann sagði. Ef friðdómari fengi dauðsfall til meðferðar og hann grunaði að manndráp befði verið framið, þá var skylda bans að fvrirskipa hkskoðun. Og i þessu tilfelli voru svo ríflegar áslæður til að ætla, að um manndráp befði verið að ræða, að bann gat ekki horft framhjá þeim. Hann áleil að skoðunin gæti varla tekið meira en þrjár klukkustundir. O’Donnell fór fram á undantekningu fyrir Kennedy forsela. Þótt kliðurinn i mannskapnum væri nú orðinn óskapleg- ur, heyrðu þeir O’Donnell og O’Brien báðir að friðdómar- inn sagði: „Ilvað mér viðvíkur, liefur þetla manndráp ekki sérstöðu framyfir önnur.“ Þetta þótti þeim einstaklega and- slyggileg umsögn. Áhrif hennar á O’Donnell létu ekki lengi á sér standa. Ilann bölvaði. Svo tróð hann sér svo nærri dóm- aranum, að við lá að nef þcirra snertust, og sagði: „Við «•- um að fara.“ Framhald i næsta blaði. 34 VIKAN 12 tbI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.