Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 11

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 11
Fyrsta skipti sem ég var í fylgd með hernum við hernaðaraðgerðir ( óshólmanum, það var á rigningar- tímanum og við urðum að vaða bleytuna og vorum alveg holdvot. Þetta var í fyrsta sinn sem ég heyrði þyt af byssukúlu við eyru mér. Ég hafði aldrei á ævi minni komizt í lífsháska. Nú sóttu að mér óvinir úr öllum áttum, í hálftíma. Það er ótrúlega erfitt að hlaupa ! slíkri úrhellis rigningu. Vietnamar eru léttir á sér og vel þjálfaðir, en mér fannst ég hafa þyngzt alveg ótrúlega, fannst ég hlyti að vera að minnsta kosti 200 kíló. Mennirnir sem ég sá þarna voru mjög eymd- arlegir og illa til fara. En svo varð ég þess vör að ég hafði týnt mynda- vélinni, meðan steypiregn stóð yfir. Það þótti mér verst af öllu. Voruð þér hræddar? Já. En svo fór ég að hugsa um kvikmyndina mina og sagði við sjálfa mig, að ég yrði að Ijúka því verki, sem ég hafði sett mér, svo ég herti upp hugann. .En svo voru það allir særðu mennirnir. Ef ég hefði ekkert aðhafzt, engar myndir tekið og ekki hjálpað til að binda um sár hinna særðu, þá hefði ég dáið úr hræðslu. Að sjá þessi lík fallinna manna, þarna í steypiregn- inu, það yfirgengur alla skelfingu. Þetta var sannariega ekki staður fyrir kvenmann. Þá langar mig til að spyrja: hvernig er yður farið aS þér skyld- uS leggja út í þetta? Eins og hverri annari konu. En auk þess langar mig til að sjá og reyna sjálf, það sem aÖrar konur láta sér nægja að lesa um, eða að heyra í frásögn annara. Ég vil ekki vera venjulegur stríðsfréttaritari. Ekki ein þeirra sem hafa það fyrir atvinnu. Ég er hingað komin til að gera kvikmynd, en þegar ég hitti fyrir særða menn, hræðilega á sig komna, þá hætti ég að taka mynd- ir.. Stundum neyði ég mig reyndar til þess. En oftast nær er mér það um megn að standa andspænis særðum manni til að taka af honum mynd, kvikmynd eða Ijósmynd. Mér finnst það ósæmilegt athæfi. Eruð þér gift? Ég er skilin. Ég giftist þegar ég var sextán ára. í Nissa. Þar er ég Framhald á bls. 42. 12. tbi. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.