Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 45

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 45
SUMT KVENFÓLK ENGAN ÁHUGA £ HEFUR - UP .. EN FVRIR ÞÆR SEM HAFA ÞAÐ, HEFUR búið til froðukennt make-up í ereosolbrúsa „Soft and Gentle". Algjör ný tegund af make-up, fljótvirkari, auðveldari, þaegilegri. Soft and Gentle er fullkomið make-up, púðurundirlag óþarft það tekur aðeins nokkrar sekúndur að bera þessa léttu froðu ó, og húð yðar fær hlýjan blæ. Ereosolbrúsarnir gera það fært, að make-up verður jafnt yfir alla húðina. Soft and Gentle er eðlilegt make-up, það sézt ekki, það finnst ekki, en það er þar. ÍSLENZK- oQmeríókcL ? ASalstrœti 9 - Pósthólf 129 - Reykjavík - Sími 22080 Hristið brúsann vel, ýtið ó tappann, svo hæfilega mikið komi í lófann. Berið það á andlit yðar og háls.. Á nokkrum sekúndum eruð þér með FULL- KOMIÐ make-up, sem gefur húðinni silkiblæ. sem 200 metra til þess að geta boð- ið mér af mat sínum. Ég heyrði áðan að sveitarforing- inn hafði fyrirskipað að halda vörð um tjaldið yðar meðan þér sofið? Þetta er ekki annað en spaug. En við steypibaðið halda alltaf einn eða tveir hermenn vörð. Það er enginn lás fyrir dyrunum, svo hermennirnir gætu farið inn óhindr- aðir, hvernig sem á stæði, ef eng- inn vörður væri. Ef ófriður skyldi gjósa upp ann- ars staðar, mynduð þér þá fara þangað? Eg held ekki. Ég vil ekki vera stríðsfréttaritari að atvinnu. Og svo UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá NÓA. HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? Það er alltaf saml lcikurinn í hennl Ynd- isfríö okkar. Hún hefur faliö örkina hans Nóa einhvers staöar í blaðinu og heitir góðum verðlaunum handa þeim. sem getur fundið örklna. Verðlaunln eru stór',kon- fektkassi. fullur af bezta konfekti, og framleiOandlnn er auðvltað Sælgætlsgerð- ln Nól. Nafn Örkin er á bls. Síðast er dregið var hlaut verðlaunin; Sigríður Svansdóttir, Álfheimum 52, Reykjavík. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. 12. held ég að þetta stríð hérna muni nægja mér. Hafið þér séð nokkurn mann deyja? Já, og það var voðalegt. Og þegar ég er á vígstöðvunum og verið er að skjóta, þá hugsa ég allt- af til þessara manna sem ég sá deyja og mér verður á að spyrja sjálfa mig: „Hversvegna ertu hérna, hvaða erindi áttirðu hingað? Til eru þeir hlulir sem ekki er gott að minnast. Hvað eigið þér marga kjóla heima ! París? Allt að tuttugu. Og sonur yðar. Hvað segir hann um þetta alit? Hann er hreykinn af mér. En samt er hann alltaf angurvær þegar ég fer frá honum, en ég hefi engar áhyggjur hans vegna, því að hann er hjá foreldrum mínum. Ég sendi honuni fjölmarga fréttapistla af mér og ferðum mínum. Eins og allir strákar á tólfta ári, er hann mikill vinur Hróa hattar, æstur í ævintýri, og þegar hann fréttir um öll þessi ævintýri sem ég rata í, verður hann geisi montinn af mér. En samt er hann ailtaf að hlakka til þess að ég komi heim. Skrifar hann móður sinni? Það er nú líkast til. Hann heimt- ar að ég sendi sér myndir af her- • mönnum, herskipum, flugvélum, og sjálfri mér í hermannabúningi. Þetta er ég viss um að hann sýnir öllum strákum sem hann þekkir. Hafið þér sent honum frásagnir af stríðinu? Nei, en ég sendi honum merkin, lykilinn að öllum þeim orrustum sem ég hefi verið viðstödd: ein- kennisstafina, merkin, litlu flöggin. Og hvað ætlið þér að gera í Viet-nam framvegis? Ég ætla mér að aka bilnum Al- ger-Le-Cap. Þér vitið að þessi bíll hefur sett met í kappakstri: 9 daga, 11 stundir og 10 mínútur. Ég ætla mér að reyna að komast það á skemri tíma. En svo veit ég ekki hvað ég tek fyrir. Taka upp venjulega lifnaðar- hætti? Ég veit ekki. Allir eru að spyrja mig: Hversvegna varstu að fara til Viet-nam? Ég spyr sjálfa mig að því sama. Ég gizka á að ég sé ekki neinn skáti. Ég er eins og hver önnur kona, eða því sem næst. Mig langar til að prófa alla hluti, prófa hvernig menn bregðast við hverj- um hlut. Hafið þér orðið fyrir vonbrigðum í ástamálum? Um það tala ég alls ekki. Hefur reynsla sú sem þér hafið hlotið í Viet-nam orðið til þess að breyta lífsskoðunum yðar? Ég hætti við starf mitt sem sýn- ingarstúlka vegna þess að yfirborðs- háttur höfðar ekki til mín. Mig langar til að kynnast fólki, öðlast skilning, skoða allt það sem er þess vert. Hverskonar manni munduð þér 12. tbi. VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.