Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 30

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 30
...DAIIBI FORSEIA að lionum: „Heyrðu, hvernig væri að líta í stjórnarskrána?“ ,,'Auðvitað“, sagði Sanders og skammaðist sín. Scm dómari Norðursvæðisins (Northern District) í Texas, var Sarah (sem Sanders að lokum hafSi liaft upp á) hærra sett í stétt lög- manna en hann, en luin liafði ekki einungis gleymt stjórnar- skránni, heldur og slegið þvi föstu að nákvæmt orðalag eiðs- ins skipti ekki máli, þar eð kjarni allra eiða væri nokkurn- veginn sá sami. „Ég var hvergi smevk,“ sagði hún síðar. „Ég hefði gelað gerl það án formlegs eiðtexta — ég hefði sjálf getað sett texla saman.“ Sem liún ók lil flugvallarins í rauða sporthílnum sínum, liafði lnin miklu meiri áhyggj- ur út af því að lnin kæmist ekki þangað nógu fljótt. Hún hafði þekkt Lyndon Johnson síðan 1943, og „ég vissi að hann vildi Iáta ldutina ganga fljótt. Þannig er hann.“ En hann vildi ekki heldur liafa neitt hálfverk á hlutunum, og sem betur fór fyrir þá, sem ekki eru jafn kærulausir og Sarah um orðalag handarísku stjórnarskrárinnar, geklc liann tryggilega frá öllu. Klukkan tuttugu mínútur yfir tvö — tuttugu mínútur yfir þrjú i Washington — hringdi síminn hjá Katzenbach. Það var „Hvila lnisið í I)allas“, óþreytandi í leit sinni að lögfræðingi, sem vissi nákvæmlega livað einn forseti ætti að segja þegar hann læki við emhætti. „Bíddu“, sagði Nick. „Ég skal lesa það uj)p.“ Lyndon Johnson gekk inn í káetuna. „Eg var að tala við dómsmálaráðherrann, og hann ráðleggur mér að sverja eið- inn hér,“ sagði hann við Valenti. Hljóðið í sjónvarpstækinu í fárra feta fjarlægð frá þeim varð nú tortryggilegt, líkt og einliver væri að hækka eða lækka tóninn. Fréttaskýrendurnir voru í svipinn ruglaðir í ríminu, en í Dallas voru nýjar og æsilegar fréttir rétl í þessu að berast út. Lögreglan hafði farið inn í kvikmyndaliús og handtekið mann fyrir að drepa Tippit lögregluþjón. Fimm mínútuin áður en Katzenbaeh byrjaði að lesa eiðinn upp fyrir Marie, hafði morðdeild lögreglunnar komizt að því, að nýi fanginn þeirra vann sem lagermaður hjá texönsku skólabókaútgáfunni. Líka hafði það komið fram að fangann hafði vantað, einn starfsmannanna, þegar Roy Truly taldi fólk sitt hálftima eftir morðið. Nú fvrst vottaði fyrir skímu í gegnurn þá svartaþoku, sem til þessa hafði skýlt uppruna ógnaratburðarins. Vernon öneal, útfararstjóri, er fyrirhafnarmikil jiersóna í sögunni af Jolin Kennedy. Hann var stuttur, digur, hárug- ur og með stöðugum sorgarsvip í stíl við starfið, lalaði með þykkum, texönskum áherzlum og skipti gráu hárinu nó- kvæmlega í miðju og sléttgreiddi það aftur. Stofnun hans var þannig vai ið, að innréttingarnar i henni hefðu getað verið frá Waugh eða Huxlcy. Þar var likhús með teppi út i öll horn, guðrækileg tónlist leildn, kaffistofa fyrir svanga og syrgjandi ætlingja hinna látnu og heill floti af Iivítum líkvögnum — þeir voru liafðir hvítir sökum þess, að eigandanum fannst að dauðinn ætti ekki að gera menn dapra í hragði. Og þar sem Oneal hafði ærið að starfa, voru sjö líkvagna hans bún- ir talstöðvum og auk þess hafði liann slik læki á skrifstofu sinni. Síðastnefndu ta'kin voru tengd sendikerfi lögreglunn- ar, því fyrirtælcið var á samningi við horgina. Það hafði fengið veitingu fyrir öllum likum, sem til féllu austan meg- in við Þrenningará (Trinity River), en aðalkejipinaulur Oneals annaðist veslurbakkann. Skömmu eftir hádegið, tuttugasta og annan nóvember, stóð svo á, að seytján af átján starfsmönnum Oneals höfðu í'arið út í mat. Oneal greip andann á lofti þegar hann hevrði í móttakaranum, að 601 (kallnúmer hifhjólafylgdar l'orset- ans) væri að senda út á dulmáli 3, sem var aðeins notað þegar brýnustu nauðsyn bar til. Því næst hringdi siminn hjá honum. „Þelta er Clint Hill hjá leyniþjónustunni“, sagði röddin i símanum. „Við óskum eftir kistu liingað til Park- land-sjúkrahússins. Eg vona að þér komið undireins.“ „Bíðið —• híðið!“ sagði Oneal. „Við erum með kistur af öllum verðflokkum.“ „Komið með þá beztu sem þér hafið,“ sagði Clint. Oneal liljóp inn í herbergið, þar sem kisturnar voru geymd- ar og valdi þá dýruslu, af svokölluðu „Britannia“-módeli frá Elgin Casket Company. Ilún var tvöföld, úr hreinu bronsi og loftþétt, fjögur hundruð kiló, enda gat liann ekki borið hana einn. Ilann liraðaði sér úl á afleggjarann fvrir framan hjá sér og heið þar eins og veiðiljón, unz liann hafði náð i þrjá starfsmenn, sem voru að koma úr mat. Þótt kistan væri níðþung, var lnin auðveld í meðförum fvrir þá fjóra. Þeir settu Iuma inn í stoll bílaflota stofnunarinnar snjóhvítan, loftkældan Cadillae, módel 1964. Þegar komið var á sjúkrabílastæðin við Parkland-sjúkra- Iiúsið, opnuðu þeir kádiljálcinn, Oneal og Ray Gleason, bók- ari hans. Öryggisverðir og fréttaritarar frá Hvíta húsinu kornu hlaujiandi þeim til hjálpar; kistan var lögð á gúmmi- fúðraðan böruvagn, sem útfararstjórinn átti, og lienni ekið inn eftir lönguin ganginum. Fréttaritararnir fóru ekki lengra en að víðum dyrunum. Andy Berger, öryggisvörður, gaf Ken O’Donnell merki um að kistan væri komin. „Ég þarf að tala við yður,“ hvíslaði Iven að frú Kennedy og henti lienni að fylgja sér frameftir ganginum. Hún fylgdi honum að einum dyrunum þar, og þá sá Pam Turnure að hún tók viðbragð eins og köttur og þreif i hurðarhúninn — til að fullvissa sig um, að hurðin væri ólæst. Ilún hafði gizk- að rélt á að nú væri verið að koma með kistuna og að þeir vildu ekki, að hún sæi hana. En Iven hafði lofað henni, að hún fcngi að sjá eiginmann sinn áður en kistunni væri lokað, og hún var staðráðin i að sjá lil þess, að það loforð væri haldið. Kemp Clark, skurðlæknir, kom til þeirra. Hún beindi máli sínu lil læknisins. „Al'sakið má ég ekki koma inn?“ „Nei, nei,“ umlaði hann. Hún hallaði sér að honum. „Haldið þér að ég komizt úr jafnvægi, læknir, þótt ég sjái kistuna?“ sagði hún. „Ég sá inanninn minn deyja. Hann var skotinn i faðmi mínum. Ég er lituð blóði hans. Er það hugsanlegt að ég geti séð eitthvað verra, en ég hef séð nú þegar?“ Clark gafst upp. „Jæja, látuni svo vera. Ég skil.“ Hann vék lil liliðar. Hún var réll á eflir Oneal. Sem liún gekk yfir ganginn, hélt hún áfram að hugleiða, livað liún ætti að skilja eftir hjá for- setanum. Skyndilega dall henni í hug giftingarhringurinn, sem liún bar. Engan Iilut í eigu sinni Iiafði henni þótt vænna um. Gagnstætt bárspönginni hennar, sem var skreytt smar- ögðum, var hann skrautlaus. Raunar var hann þesskonar giftingarhringur, sem karhrienn bera. Forsetinn hafði lceypt hann í flýti í Newport, rétt áður en þau voru vígð saman. Það hafði ekki einu sinni gefizl tími til að grafa í Iiann dag- setninguna; lnin hafði síðar farið með liann til skartgripa- smiðs og látið gera ]>að. Það væri sérstaklega vcl viðeigandi að skilja hringinn eftir hjá honum, svo fremi hún næði hon- um af sér. Hún reyndi að ná af sér vinstri hanzkanum, en gal ekki einu sinni opnað smelluna. Þau voru nú komin inn i herbergið. Að frátöldum sótt- hreinsunarefnunr og skjannabjörtu ljósinu yfir höfði þeirra 30 VIKAN I2- tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.