Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 19

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 19
IIHCfl KVWSLÚDIN 1967 FEGOIDARSAIHKEPPNI VIKAN - KARNABÆR NO. 3 TIL ÚRSLITA ICri3fIn Waage Laugarnesveg 3 Kristín er dóttir irjónanna Sigurðar S. Waage og Guðrúnar H. Waage og á heima á Laugarás- vegi 73. Hún elzt þriggja systra. Hún 167 cm á hæð, grönn með dökkt hár og blágrá augu, er að verða 16 ára. Hún er í 3. bekk Kvennaskólans í Reykjavík, og telur ensku skemmtilegustu náms- greinina. Hún hefur ekki gert upp við sig hvað við tekur, þegar hún hefur iokið við Kvennaskól- ann, en býst þó við að mennta sig eitthvað frekar. Um skeið var hún í dansskóla Hermanns Ragnars og þar að auki einn vetur i Jazzballett, en píanóleilc lagði hún á hilluna eftir tveggja vetra nám. Hún hefur gaman af að fara í bíó og einnig á dansleiki, en er hætt að einskorða sig við Breiðfirðingabúð. Á sveitaball hefur hún ekki komið siðan hún var lítil stúlka í sveitadvöl, ekki einu sinni í Hlégarð. Hún hefur yndi af ferða- lögum og ferðast mikið, en hefur aldrei komið í Þórsmörk ennþá. Síðast liðið sumar dvaldi hún við enskunám í Bexhill á suðurströnd Englands. Liósmyndir: ÓLI RÁLL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.