Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 58

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 58
Aðeins með BRILLO stálsvömpum með sápunni, gljáfægjast pottar og pönnur í einu vetfangi, vel og vandlega. Hið drjúga sápulöður leysir alla fitu upp á augabragði. BRILLO inniheldur líka efni sem hindrar riðmyndun. L._____________________________i Sterkasti maður hinnar nýju stjórnar — að fráteknum Strauss — verður trúlega Willy Brandt, utanríkisráðherra og leiðtogi sósíaldemókrata. Þess hefur verið getið til, að hann hafi verið fús til að taka Strauss inn í stjórn- ina af þeim sökum, að annars hefði ráðherrunum enginn starfs- friður gefist fyrir undirróður- starfsemi hans. Svo er eftir að vita, hvernig Brandt og krötum hans gengur að hemja þennan ófyrirleitna kraftakarl og Bæjara hans. Margir spá því að það muni mistakast — Strauss verði kanslari Vestur-Þýzkalands eft- ir kosningarnar 1969. Og þá — segja margir — mega Þjóðverjar og fleiri biðja fyrir sér. Strauss hefur þegar sýnt og sannað nógu oft, hversu mikla — eða réttara sagt litla — virðingu hann ber fyrir lýðræðislegum stjórnar- háttum. Hin nýja stjórn tók við völdum síðdegis þann fyrsta desember s.l. Hinir nýbökuðu ráðherrar héldu upp á atburðinn um kvöld- ið, hver á Sinn hátt. í aðalstöðv- um kristilega demókrata héldu nánustu vinir kanslarans nýja, Kurts Georges Kiesingers, hon- um samsæti. í öðru húsi í Bonn skáluðu sósíaldemókratar fyrir Suður gaf. Allir á hættu. Tví- menningskeppni. Sagnir gengu: Suður Vestur 2 hjörtu pass 4 grönd pass 6 hjörtu pass Sagnir eru ekki athyglisverðar. Norður svarar veikt og gefur síð- an upp ásinn eftir fjögurra granda Blackwood-ásaspumingu Suðurs. Vestur lét út spaða 9. Við skulum nú gefa upp, að Vestur á 10 8 6 4 í hjarta, enda hlaut eitthvað að vera, ellegar hefði spilið aldrei komizt á prent. Hvernig nælum við nú í tólf slagi? Flestir þeir, sem komust í 6 hjörtu í þessari tvímennings- keppni, reyndu að fría lauf í borði til þess að fleygja spaða- tapslaginum í, en við nánari at- hugun sést, að það er heldur iítilsnýt tilraun, þar sem ekki eru nægar innkomur í borð, eftir að upp kemst, að laufið liggur skipt 4—2. Willy Brandt. Klukkan fjögur þótti þessum höfðingjum hlýða að' fá sér lúr, því að aðkallandi ’störf biðu nýju stjórnarinnar daginn eftir. En Strauss, fjár- málaráðherrann nýi, sá enga á- stæðu til að verja nokkurri klukkustund slíkrar nætur til svefns. Ásamt nokkrum traustum baráttufélögum fór hann á einn dýrasta næturklúbb borgarinnar, og þar var skálað í freyðandi kampavíni unz dagur rann. Norður Austur 3 hjörtu pass 5 tíglar pass pass pass Þar sem spilið vannst, tók sagnhafi á spaðaáfe í bocrtSi í fyrsta slag, spilaði lághjarta, sem Austur lagði drottninguna á. Suð- ur tók nú þennan hjartaslag, og gaf trompinu frí um sinn. Farið var inn á tíguldrottningu í borði, síðan tekið á tígulás og kóng. Tígullinn féll, svo að þrettánda tíglinum var spilað út. Vestur er varnarlaus. Ef hann trompar lágt, trompar blindur yf- ir, tekur síðan trompið, sem eftir er, og gefur einn slag á spaða. Ef Vestur trompar hátt eða trompar ekki, er spaða kastað út í blind- um, þannig að á eftir verður hægt að trompa siðasta spaða Suðurs í borði. Eina vonin var, að tígullinn lægi rétt. d.þ. Við skulum spreyta okkur á kíkja á spil Vesturs—Austurs. eftirfarandi spili, án þess að A Á-G V 9-3-2 4 D-8-3 4, 9-8-7-6-5 N V A S A 3-2 y Á-K-G-7-5 4 Á-K-6-4 A Á-K LILJU LILJU LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu báð 58 VIKAN 12. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.