Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 14

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 14
GNIMAD GREIND ÞINNI? Sálfræðilegt skyndipróf fyrir konur Eftir sáifræöinginn MICHEL. E-UCI Að vera á uppleið, hvort heldur er í einkalífinu eða á vettvangi starfsins, er ekki sízt undir því komið að gera sér grein fyrir því, hvernig eiginleikum manns er varið. Á hvaða sviði eru gáfur þínar fyrst og fremst? Not- aðu þær á réttan hátt? Taktu þátt í prófinu, sem við bjóð- um hér upp á, þá færðu svarið. í því hittirðu áreiðanlega sjálfa þig fyrir, og kannski færðu þar á ofan að vita eitt- hvað nýtt um þig. Atlmli ai Þú mátt ekki hlaupa yfir nokkra spurningu og að þú hefur um fjögur svör að velja við hverri þeirra. Hvert svar er merkt með bókstaf — gerðu hring utan um þann, sem stendur við svarið sem þér hentar. Ef ekkert svaranna er orðað eins og þú vildir hafa það, skaltu merkja við það, sem þér virðist fara næst skoðun þinni. Þegar þú hefur farið í gegnum spurningalistann, skaltu líta á listann á blað- síðu 36. Allir bókstafirnir, sem svörin eru merkt með, höfða hver sinn kafla listans. Nú skaltu færa bókstafina þína með hringnum utan um, yfir á listann með því að gera jafnmarga krossa við hvern kafla og hringarnir eru, sem þú^ hefur sett umhverfis hluteigandi bókstaf. (Til dæmis: Ef þú hefur fimm sinnum sett hring í kringum A, gerirðu fimm krossa við A-kaflann.) Þegar þú ert búin að þessu, skaltu athuga við hvaða kafla þú hefur krossað þrisvar eða oftar allir þeir kaflar koma þér við. Svörin, sem þú færð, verða kannski mótsagnakennd innbyrðis, en það má engu að síður bera þau saman og draga úr þeim meginatriðin, sem ættu að geta gefið af þér þokkalega heild- armynd. 14 VIKAN 12. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.