Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 24

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 24
(— ------------>1 SVEPPASÚPA MEÐ LAUK r 1 •n HRYGGKORÓNA Saumið saman sárið og takið þá skálina burt. Nuddið kjötið með kryddinu og setjið kórónuna í eldfast fat. Blandið saman öllu, sem fer í fyllinguna. Farsið sett innan í hringinn og allt sett í meðalheitan ofn (175 gr.) og steikið í ca. l\í klukkutíma án þess að ausa nokkru sinni yfir það.. 2 kg. hálfur hryggur (látið ekki höggva rifin of stutt), salt, pipar, salvia, hvitlauksduft. B'ylling: 300 gr. hakkað kálfakjöt, 100 gr. hakkað svínakjöt, 1 tsk. salt, y2 tsk. hvítur pipar, 1 tsk. paprika, 1 egg, 1 dós sveppasúpa, 2 matsk. söxuð persilja. Skreyting: Salatblöð, epiasneiðar, persilja. Skerið ca. 3 cm. nið- iur milli rifjanna og takið burtu það kjöt. Beygið hrygginn í hring og látið rifin snúa út. Láta má litla skál innan í, svo að hringurinn haldi iaginu. Skreytt með hráum eplasneiðum og per- silju og salatblöð lögð utan með. Hrá- steiktar kartöflur og tómat- eða sveppa- sósu er gott að hafa með þessu. r-----------------------------------------------\ BÖKUÐ EPLI Þvoið og takið kjarnana úr eplunum, fiysjið þau niður að miðju. Fyllið þau með ein- hverju af eftirfarandi: Hver fylling er nóg í 4 epli. 1. \\ bolli rúsínur og \\ bolli saxað epli. 2. Vi holli gróft kókós- mjöi, 1/4 bolli smásaxað epli og 1 tsk. appelsínusafi. 3. 1/4 bolli saxaðar gráfíkjur, i/4 bolli sax- aðar valhnetur og 1 tsk. sítrónu- safi. 4. V2 bolii appeisínumarme- laði. Búið til sósu úr >/2 bolla af sýrópi og >/4 bolia af vatni Íyrir fyllingu 1, 2, 3, og úr \\ bolla sýróp og \í bolla vatni fyrir fyllingu 4. Setjið eplin í djúpt eldfast fat, hellið sýróp- inu yfir, þekið eplin með málm- pappír og bakið í meðalheit- um ofni ca. 40 mín. eða þar til eplin eru meyr. Takið papp- írinn af síðast og ausið yfir eplin. Gott er að bera þeyttan rjóma með og hafa eplin heit eða köld að vild. V-----------------------------/ 1 stór laukur, 250 gr. sveppir, 75 gr. smjör eða smjörlíki, 1 1. mjólk, \í 1. kjötsoð, 1 matsk. hveiti, 2 dl. rjómi, rifið múskat. Laukur og sveppir skornir smátt og soðið í nokkrar mínútur í smjörinu. Mjólk og soði bætt í og látið malla í stundarfjórðung. Jafnað upp með smjörbollu og borin fram með þeyttum rjóma og múskati stráð yfir rjómann. HRÍSGR JÓNARÖND MEÐ ANANAS OG KARRÝ JAFNINGI 2 matsk. smjör eða smjörlíki, 1 stór laukur, 2 epli, 1 matsk. karrý, 2 matsk. hveiti, kjötsoð eða soð af teningum, 10—15 flysjaðar möndlur, 3—4 dl. kjötafgangar af hænsna -eða kálfa- kjöti, soðnu eða steiktu, 1 lítil dós ananas, >/2 dl. hrísgrjón, 1 1. vatn, salt. Saxið laukinn og eplið og sjóðið í smjöri ásamt karrýinu. Bætið hveitinu út í og jafnið með soðinu. Látið sjóða nokkr- ar minútur og skerið kjötið i bita og möndlurnar í sneiðar og bætið því út í, kryddið með salti og pipar eftir smekk og meira karrýi ef með þarf. Um leið og jafningurinn er gerður eru hrísgrjónin soðin í sajtvatninu, síðan sett í hringform vætt með sjóðandi vatni og látin standa svolitla stund, hringn- um hvolft á fat og jafningurinn settur inn í og ananas sneið- ar settar ofan á, en þær eru ferskar og góðar með sterku karrýbragðinu. Hvítkálssalat paeð áítrónu er gott raeð þessu. E.t.v. má blanda grænum baunum, sem hitaðar hafa verið upp í smjöri, i hrísgrjónin að'ur eh þau eru sett í formið. V y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.