Vikan


Vikan - 22.03.1967, Qupperneq 24

Vikan - 22.03.1967, Qupperneq 24
(— ------------>1 SVEPPASÚPA MEÐ LAUK r 1 •n HRYGGKORÓNA Saumið saman sárið og takið þá skálina burt. Nuddið kjötið með kryddinu og setjið kórónuna í eldfast fat. Blandið saman öllu, sem fer í fyllinguna. Farsið sett innan í hringinn og allt sett í meðalheitan ofn (175 gr.) og steikið í ca. l\í klukkutíma án þess að ausa nokkru sinni yfir það.. 2 kg. hálfur hryggur (látið ekki höggva rifin of stutt), salt, pipar, salvia, hvitlauksduft. B'ylling: 300 gr. hakkað kálfakjöt, 100 gr. hakkað svínakjöt, 1 tsk. salt, y2 tsk. hvítur pipar, 1 tsk. paprika, 1 egg, 1 dós sveppasúpa, 2 matsk. söxuð persilja. Skreyting: Salatblöð, epiasneiðar, persilja. Skerið ca. 3 cm. nið- iur milli rifjanna og takið burtu það kjöt. Beygið hrygginn í hring og látið rifin snúa út. Láta má litla skál innan í, svo að hringurinn haldi iaginu. Skreytt með hráum eplasneiðum og per- silju og salatblöð lögð utan með. Hrá- steiktar kartöflur og tómat- eða sveppa- sósu er gott að hafa með þessu. r-----------------------------------------------\ BÖKUÐ EPLI Þvoið og takið kjarnana úr eplunum, fiysjið þau niður að miðju. Fyllið þau með ein- hverju af eftirfarandi: Hver fylling er nóg í 4 epli. 1. \\ bolli rúsínur og \\ bolli saxað epli. 2. Vi holli gróft kókós- mjöi, 1/4 bolli smásaxað epli og 1 tsk. appelsínusafi. 3. 1/4 bolli saxaðar gráfíkjur, i/4 bolli sax- aðar valhnetur og 1 tsk. sítrónu- safi. 4. V2 bolii appeisínumarme- laði. Búið til sósu úr >/2 bolla af sýrópi og >/4 bolia af vatni Íyrir fyllingu 1, 2, 3, og úr \\ bolla sýróp og \í bolla vatni fyrir fyllingu 4. Setjið eplin í djúpt eldfast fat, hellið sýróp- inu yfir, þekið eplin með málm- pappír og bakið í meðalheit- um ofni ca. 40 mín. eða þar til eplin eru meyr. Takið papp- írinn af síðast og ausið yfir eplin. Gott er að bera þeyttan rjóma með og hafa eplin heit eða köld að vild. V-----------------------------/ 1 stór laukur, 250 gr. sveppir, 75 gr. smjör eða smjörlíki, 1 1. mjólk, \í 1. kjötsoð, 1 matsk. hveiti, 2 dl. rjómi, rifið múskat. Laukur og sveppir skornir smátt og soðið í nokkrar mínútur í smjörinu. Mjólk og soði bætt í og látið malla í stundarfjórðung. Jafnað upp með smjörbollu og borin fram með þeyttum rjóma og múskati stráð yfir rjómann. HRÍSGR JÓNARÖND MEÐ ANANAS OG KARRÝ JAFNINGI 2 matsk. smjör eða smjörlíki, 1 stór laukur, 2 epli, 1 matsk. karrý, 2 matsk. hveiti, kjötsoð eða soð af teningum, 10—15 flysjaðar möndlur, 3—4 dl. kjötafgangar af hænsna -eða kálfa- kjöti, soðnu eða steiktu, 1 lítil dós ananas, >/2 dl. hrísgrjón, 1 1. vatn, salt. Saxið laukinn og eplið og sjóðið í smjöri ásamt karrýinu. Bætið hveitinu út í og jafnið með soðinu. Látið sjóða nokkr- ar minútur og skerið kjötið i bita og möndlurnar í sneiðar og bætið því út í, kryddið með salti og pipar eftir smekk og meira karrýi ef með þarf. Um leið og jafningurinn er gerður eru hrísgrjónin soðin í sajtvatninu, síðan sett í hringform vætt með sjóðandi vatni og látin standa svolitla stund, hringn- um hvolft á fat og jafningurinn settur inn í og ananas sneið- ar settar ofan á, en þær eru ferskar og góðar með sterku karrýbragðinu. Hvítkálssalat paeð áítrónu er gott raeð þessu. E.t.v. má blanda grænum baunum, sem hitaðar hafa verið upp í smjöri, i hrísgrjónin að'ur eh þau eru sett í formið. V y

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.