Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 49

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 49
OPAL ER TÍZKUSOKKUR ★ OPAL ER VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA ★ OPAL 20 DENIER OPAL 30 DENIER ★ OPAL KREPSOKKAR OPAL KREPSOKKAR 30 DENIER OPAL KREPSOKKAR 60 DENIER OPAL ER Á HAGSTÆÐU VERÐI NOTIÐ AÐEINS BEZTU FÁANLEGU SOKKA Einkaumboð fyrir OPAL TEXTILWERKE G. m. b. h. REINFELD Grettisgötu 6. — Símar 24730 og 24478. hann stór, þegar hann stóS upp og hann kom mér til að finnast ég sjálfur vera lítill — hann var að minnsta kosti þrjá eða fjóra þumlunga yfir sex fet. Handtak hans var þétt. — Ég heiti Alan Taggert. Ég flýg fyrir Sampson. — Lew Harper. Hann hristi glas í vinstri hendi. - Hvað eruð þér að drekka? — Mjólk. — Eruð þér að gera að gamni yðar? Ég hélt þér væruð leyni- lögreglumaður. — Ég er að drekka hrærða kaplamjólk. Hann hafði þægilegt, bjart bros. — Ég drekk gin og bitter. Ég vandi mig á það í Port Mores- by. — Hafið þér flogið mikið? — Eitthvað yfir tvö þúsund klukkustundir. — Hvar? — Aðallega í Karólínu. Ég var með P-38. Hann sagði þetta með ást og þrá eins og það væri kvenmanns- nafn. í þessu kom stúlkan út, klædd í svartröndóttan kjól, þröngan á réttum stöðum, víðan á hinum. Dökkrautt hár hennar, þurrkað og burstað, þyrlaðist um höfuðið. Stór, græn augun voru glitrandi og framandleg í brúnu andlitinu, eins og ljós augu í Indíána. Taggert kynnti hana. Hún var Miranda. dóttir Simpsons. Hún vísaði okkur til sætis við málm- borð undir strigasólhlíf, sem stóð á járntitt upp úr miðju borðinu. Ég horfði á hana yfir lax í majónes; hávaxin stúlka með hreyfingar, sem báru sérstakan, vandræðalegan þokka, hún var af þeirri gerðinni, sem þroskast hægt en er þess virði að bíða eftir. Þroskinn byrjar ekki fyrr en um fimmtán ára. Fjrrsta hjónaband um tuttugu og eins árs. Síðan komu nokkur erfið ár ti lað losna við rómantíkina og breytast úr stúlku í konu; tuttugu og átta til þrjátíu ára væri hún orðin hin fullkomna kona. Hún var um það bil tuttugu og eins árs og aðeins of gömul til að vera dóttir frú Sampson. — Stjúpmóðir mín, sagði hún eins og ég hefði hugsað upphátt, -— stjúpmóðir mín, leitar alltaf öfganna. — Eigið þér við mig, ungfrú Sampson? Ég er venjulegur miðl- ungsmaður. — Ekki sérstaklega þér. Allt. sem hún gerir, fer út í öfgar. Flest fólk dettur af hestbaki án þess að lamast frá mitti og nið- ur úr, en Elaine. Ég held að þetta sé sálrænt. Hún er ekki lengur eins íðilfögur og hún var, svo hún hörfaði úr samkeppninni. Fallið af hestinum gaf henni tæki- færi til þess. Ég gæti bezt trúað, að hún hafi látið sig detta. Taggert hló stuttaralega: — Láttu ekki svona Miranda. Þú hefur verið að lesa bók. Hún leit fyrirlitlega á hann. — Þú verður aldrei sakaður um það. — Er til sálfræðileg skýring á því, hversvegna ég er hér? spurði ég. — Ég er ekki nákvæmlega viss um, hversvegna þér eruð hér. Eigið þér að hafa upp á Ralph, eða eitthvað í þá áttina? — Eitthvað í þá áttina. — Ég held að hún vilji fá ein- hver vopn á hann. Þér verðið að viðurkenna, að það er töluvert út 1 öfgar að kalla á leynilögreglu- mann, vegna þess að maður kýs að vera annars staðar en heima hjá sér eina nótt. — Ég vinn í kyrrþei. ef það er það sem þér hafið áhyggjur af. — Ég hef ekki áhyggjur af neinu, sagði hún elskulega. — Þetta var aðeins sálfræðileg skýr- ing. Filipseyski þjónninn gekk hljóðlaust út i garðinn. Bros hans var gríma, sem persónu- leikinn beið einangraður á bak við og gægðist flóttalega fram í djúpi svartra augna hans. Ég hafði á tilfinningunni, að hann heyrði allt sem ég gerði með ydduðum eyrunum, næmi andar- drátt minn og gæti talið hjarta- slög mín á sæmilega kyrrum degi. Taggert hafði verið dálítið vandræðalegur og skipti nú snöggt um umræðuefni . — Ég held að ég hafi aldrei SIGMAR & PÁLMI Hverfisgötu 16A, sími 21355 Laugaveg 70 - Sími 24910 . -v' ■ 12-tw- VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.