Vikan


Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 32

Vikan - 22.03.1967, Blaðsíða 32
DAIIBI FORSETA alll þetla átti að þýða. Síðan sagðist liann vilja fara nieð það inn til forsetans. Hún hugsaði: Krossmarkið hlýtur að vera þessum manni mjög mikils virði, og: Ef hann vill gefa Jack það, hversu fallega er það ekki hugsað aí' honum. O’Donnell kinkaði kolli og presturinn hélt áfram inn. En liann skildi hinn lielga dóm ekki eftir iijá forsetanuni. Hann lét sér nægja að ganga um kring í herberginu og veifa krossmarkinu háliðlega yfir höfði Vernons Oneal, hjúkrunarkvennanna og aðstoðarmannsins og síðast en ekki sízt yfir plastinu og gúmmíinu og gúmmípokunum sex, sem huldu liöfuð líksins. Þegar hann kom fram aftur, sagði hann: „Ég hef veitl eiginmanni yðar blessun lieilags dóms frá hinum sanna krossi.“ Hún starði á hann. Krossmarkið var enn í hendi lians. Hún hugsaði: Þú átt við, að þú hafir ekki skilið það eftir hjá honum. O’Donnell olnhogaði sig nú áfram í áttina lil lians. En það var engan veginn auðvelt að losna við föður Cain. Hann livirflaðist í einskonar dansi til og frá, yfirkominn af æsingi, og liarkakýlið á honum hreyfðist ótt og lítt. Hann þrýsti hönd forsetafrúarinnar og reyndi að taka utan um hana, kallaði hana skírnarnafni hennar og öðrum nöfnum innilegri og lofaði að skrifa lienni bréf. Þegar þeir Ken, Larry og Dave héldu sig liafa króað hann af, smaug hann úr greip- um þeirra. Hann flanaði aftur inn í slysavarðstofuna, val- hoppaði þar hringinn i kringum Oneal, stjáklaði fram og aftur, nam staðar frammi fyrir liópi starfsmanna sjúkra- hússins, sem stóð þar upp við vegg, og kom þeim til að lesa með sér faðirvorið. Svo kom Iiann enn einusinni til frú Kennedy og teygði sig eftir hendi hennar. Hún kippti hend- inni að sér. „Fyrir alla muni faðir, látið mig í friði“, bað hún. Nú sneri O’Donnell á móti honum í fullri alvöru, og þá hopaði liann og kreisti skjóðuna milli lianda sér. Rödd hans fjarlægðist smámsaman, tónandi bænir af liitasóttarkennd- um ákafa. Nærstaddir héldu sig vera lausa við liann, en hann var í aðeins fárra feta fjarlægð og liafði alls ekki hugsað sér að fara. ÞRETTÁNDI KAFLI Löngu, fægðu líkkistunni liafði verið lokað og lienni lyft upp á vagninn, sem íylgdi henni. Jacqueline Kennedy drap í sígarettu og litaðist um með láthragði, sem bar eirð- arleysi og óþolinmæði vitni. Hún var tilbúin. Útfararstjór- inn var tilbúinn. Starfsliðið á Parkland hafði gert það sem það gat og sneri sér nú að þvi að sinna öðrum neyðartil- fellum. Samt voru þau ekki lögð af stað. Dyr slysavarðstof- unnar voru opnar og IBM-ldukkan þar inni sýndi að þau höfðu verið á sjúkrahúsinu í hálfa aðra klukkustund. „Liðþjálfi, hversvegna get ég ekki lagt af stað til Was- lnngton með eiginmann minn?“ Bob Dugger vissi hversvegna ]iað var ekki liægt, en liann hafði elcki liugsað sér að upplýsa hana um það. Undanfarnir alburðir gáfu einum of dreifbýlislega mynd af Dallas, fannst honum, og sem Texani fann liann til blygðunar. Aðrir nær- staddir höfðu þegjandi komizt að samkomulagi um að leyna hana ástæðunni fyrir töfinni, og þótt undarlegt megi lieita tóksl þeim það. Þetta var óróakenndasta atvik þessa síðdegis, og það átli sér stað umhverfis hana í meira cn hálftíma, en þó var það ekki fyrr en miklu seinna, i Washington, að hún gerði sér Ijóst, hvað hafði tafið þau svo lengi. Roy Kellerman hafði orðið fyrstur öryggisvarðanna til að veðra ný vandræði. Skömmu áður en komið var með kistuna, liafði Iiann verið sladdur i hækistöð lijúkrunar- kvennanna ásamt dr. George Burkley, líflækni forsetans. Hann var á símtali við Hvíta liúsið þegar fölur, freknóttur, glaseygur og jakkalaus maður kom á vettvang, gekk að öðr- um síma og hrifsaði til sín heyrnartólið, eins og byssumaður úr Villta vestrinu. Hann sagði: „Þetta er Earl Rose. Hér hefur verið framið manndráp. Þeir geta ekki farið fyrr en likskoð- un hefur farið fram.“ Faðir Cain hafði aðeins valdið tímabundinni truflun, en Rose var mildu erfiðari viðfangs. Presturinn hafði viljað vel. Framkoma lians hafði fyrst og fremst stafað af þvi, live hágindi þjóðarinnar lögðust fast á liann (og þvi liélt hann fram síðar). En Rose var ekki þannig gerður, að hann ylli sjálfum sér liugarkvölum með þvi að efast um réttmæli eigin gerða, og liann var þvi óvanur að gerðir hans væru gagnrýndar. Hann var líkskoðari Dallasliéraðs og hafði skrif- stofu í sjúkrahúsinu. Hann var smámunasamur og upp- stökkur, liafði þann ávana að pata með vísifingri og mæla stilfærðri rödd eins og hrokafullur skólameistari. Hann virt- ist bjóða fjandskap heim. Stéttarbræður hans töldu hanh lirokafullan en snjallan. Hann var áreiðanlega greindur; kunni heilmikið í texönskum lögum og meðhöndlaði þau eins og trúarhrögð. Dura lex, sed lex: lögin eru hörð, en þau eru lög. Þannig var hans viðhorf. Gagnstætt því sem var um prestinn, þá skammaðist lækn- irinn sín ekkert eftir á. Þennan dag tókst lionum að hleypa sjálfum sér svo myndarlega upp, að hann varð bókstaflega hvitglóandi af reiði, og svo sannfærður var liann um rétt- mæti málstaðar síns að bræði lians dvinaði aldrei. Ári síðar þurfti ekki annað en minnast á bardaga þann, sem liann liáði tultugasta og annan nóvemher, til að í hann hlvpi glímu- skjálfti. Sem læknir og opinber embættismaður i Dallas, þá kom liann í senn fram sem lögmaður og læknir. Hann gat orðið hrikaleg hindrun í vegi ef hann vildi, og það vildi hann. Hann taldi sig skynja glöggt, hvernig ástandið.var á Parkland, og það var i hans augum alveg óskaplegt. Maður hafði verið drepinn í Dallas. Aðrir ælluðu að hlaupast á brott með líkið, þvert á móti því, sem texönsk lög mæltu fyrir. Þeir höfðu að engu réttindi, sem dr. Earl Rose var kjörinn til að gæta. Það var þörf á róttækum aðgerðum, og til þeirra ætlaði liann að grípa. Rose lagði á og ætlaði svo að yfirgefa herhergi hjúkrunar- kvennanna. Kellerman gekk i veg fyrir hann. Hann mælti seimdregið og eins varfærnislega og lionum var unnt. „Vin- ur minn, þetta er lík forseta Bandarikjanna og við ætlum með það til Wasliington.“ „Nei, þannig liggur málið ekki fyrir.“ Rose steytti fingur framan í öryggisvörðinn. „Þegar manndráp er framið, verð- ur að kryfja líkið.“ „Hann er forsetinn. Við tökum hann með okkur.“ „Líkið fer ekki fet“, hreytti Rose út úr sér á móti. „Heyrðu vinur, ég heiti Roy Kellerman. Ég er öryggis- vörður og settur yfir þá deild leyniþjónustunnar, sem í Hvíta húsinu starfar. Við erum að leggja af stað með forsetann til, höfuðhorgarinnar.“ „Þið farið ekki fet með líkið. Við höfum lög liérna. Og við liöfum Iiugsað okkur að framfylgja þeim.“ Dr. Burldey tók nú upp rölcræðurnar við Rose, læknir við lækni. En það var til einskis. Kellerman mjakaði sér í átt- ina til þeirra. „Vinur minn, það er nú hægt að gera undan- tekningu á lögum eins og þessum.“ Rose hristi þverhausinn. „Ef þú ætlast til að ég láti undan, verðurðu að sýna mér 32 VIKAN t2- tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.