Vikan


Vikan - 26.10.1967, Blaðsíða 47

Vikan - 26.10.1967, Blaðsíða 47
 Slár eru það nýjasta í herra- fötunum núna, ekki síður en í kventízkunni. Finnst ykkur það ekki töluvert rómantískt og vel þess virði að reyna að fá manninn eða kærastann til að fá sér eina slíka? Þessa hugmynd á Paco Rab- anne, sá sem kom öllum plastskartgripunum á fram- færi í fyrra og hitteðfyrra. Þetta eru tveir silfurhringar með keðju á milli, og gæti það átt áð tákna að viðkom- andi væri alveg rígbundinn! VHisleot um sisptiuuu í samkeppni, sem ameríska blaðið Vogue hefur fyrir liáskólastúlkur þar í landi og snýst aðallega um þokka og snyrtingu, lýsa stúlkurnar ýmsum atriðum, sem þeim finnast mikilvæg í því sambandi. Nokkrar glefsur úr þeim hugleiðingum þættu íslenzkum stúlkum e.t.v. fróð- legar. * * ★ Ég tel að fegurð liggi I þvi að vera sem eðlilcgust og þvi að draga úr ýmsum álirifum. Ég licf eklti alltaf liugsað þannig. Nokkur ár fóru í það að vcra áberandi sæt, þar næst aö vera afskaplega veraldarvön. Ég gerði mér ekki ljóst aö lítið vinnst við að þykjast vera svona og svona, heldur því að gera sem allra mest úr því fallegasta við sig — og draga scm mest úr því lakara. ★ ★ ★ Eðlilegt útlit næst ckki mcð þvi að vera kærulaus. Það verður að vera ljóst, að stúlkan hcfur eytt miklum tíma í að líta einmitt þannig út. ★ ★ ★ Fátt er leiðinlcgra cn konur, scm gera alla þátttakendur í megrunar- tilraunum sínum. ★ ★ ★ Það er liægt aö þekkja konuna á ilmvatninu, nöglunum og skónum. ★ ★ ★ Áður en ég lakka neglurnar, nudda ég þær með ediki. Þannig tollir lakkið lengur á og flagnar síður. ★ ★ ★ Einhvert bezta ráð til að fá ferskt útlit á húðina, áður cn farið cr út, cr að skera iskalda gúrku í sneiðar, klappa þeim á andlitið, þar til þær sitja fastar og hafa þær þar í fimm mínútur. ★ ★ ★ Eftir að hafa æft hnébeygjur þrjátíu sinnum á hverju kvöldi í þrjá mánuði urðu mjaðmirnar á mér 2 >/2 cm grcnnri. Falleonstu buxur vetrarins. en á myndunum er það Twiggy, sem sýnir þær allar. Það er álitamál, hvort þetta eigi að kallast buxur eða stígvél, líklcga frekar stígvél, sem byrja á litlum rauðum hælum og halda svo áfram upp að brjóst- um og lengra þó, séu hlýrarnir taldir með. Þær eru úr dökkbrtinu flai.cli, aðaltízkulitnum. í þetta sinn eru þær ætlaðar til kvöldnota og með þeim höfð blússa úr gullofinni blúndu. Hér kemur Dickens til sögunnar og er þcssi buxna- dragt cins og Davíð Copperficid hafi verið færður úr henni í skyndi. Hún er úr gráu gaberdíni og tvíhneppt með gylltum hnöppum, cn buxurnar víkka svolítið út að ncðan. Blúndublússa notuð við og látið s>jást í kragann. Hér cr það líka flauel í buxunum, mosagrænt. Þær cru eins og skokkur að ofan, cn síddín er nýja kjólasíddin. Blússan er ein af þeim alvinsælustu núna, langerma með pífum og blúndu á ermum og í hálsl. 43. tbl. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.