Vikan


Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 3

Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 3
r K VIKU BROS — Þetta er skrítið, blóð- þrýstingurinn hækkar allt í einu! — Getið þér ekki komið svolítið seinna. Forstjórinn er að þjálfa nýja einkaritarann! — Það eru allir farnir, þér er óhætt að líta upp! — Þetta hefir nú verið skemmtilegur tími, og ef þú einhverntíma átt leið framhjá Ási .....! Touuii — Mamma, nú er hann að hitna! IÞESSARIVIKU A INÆSTU TwWip PÓSXURINN ................... Bls. 4 KOSS .......................... Bls. 6 VILDI ROOSEVELT HAFA SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR Á ÍSLANDI............ BIs. 8 ANGELIQUE OG SJÓRÆNINGINN ..... Bls. 10 EFTIR EYRANU................... Bls. 12 TÍGRISTÖNN ................... Bls. 14 MIÐNÆTURHEIMSÓKN .............. Bls. 16 ERTU GÓÐUR MANNÞEKKJARI ....... Bls. 18 FRÁ VÖLDUM TIL EINANGRUNAR .... Bls. 20 FYRSTU 126 ÁRIN ERU ERFIÐUST .. Bls. 22 HUGSAÐ Á LEIÐINNI HEIM ........ Bls. 24 KROSSGÁTA ................... Bls. 30 5TJÖRNUSPÁ .................... Bls. 32 MYNDASÖGUR ..................... Bls. 35,38,42 VIKAN OG HEIMILIÐ.... ... Bls. 46 BRIGDE ........................ Bls. 49 VÍSUR VIKUNNAR: Nú fara menn að tíunda töp og hreinan gróða og tvær og fleiri grímur á borgarana renna því eitthvað hefur gengið á eignir banka og sjóða sem eyðslusemi þjóðarinnar virðist um að kenna. Það verður mörgum erfitt frá villu sinni að snúa og víða herská freisting um móral okkar situr. og erfiðlega gengur víst ýmsum hér að trúa þeim áramótaboðskap sem ríkisstjórnin flytur. MOEGITNBLAÐIÐ BLAÐINU í dag er 55 árá Sigurður Stefáns- son, hreppstjóri í Loðmundar- firði. Hann ér góðkunningi Land- helgisgáezlunnar. FORSÍÐAN: Ekki höfum við þurft að kvarta um snjóleysi í vetur. Frost og fannkoma hefur verið daglegt brauð hjá okkur. Næg tæki- færi hafa gefizt til að bregða sér á skíði fyrir þá sem það vilja. Halldór Pétursson teiknaði forsíðuna að þessu sinni og valdi sér snjóinn og skíðaíþróttina sem verkefni. VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaða- maður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. AugLýsingastjóri: Sigríður Þorvalds- dóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 35,oo. Áskriftarverð er kr. 470,oo ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir hf. „ÞAR VORU GÓLFIN úr svörtu graníti, gljáfægð, svo að hægt var að spegla sig í þeim eins og í túni franska kóngsins í sögunni. En Tító og menn hans voru í hvítum fötum, svo að miklar voru andstæðurnar. Við héldum svo okkar hátíðlegu ræður, sem venja er til við slík tæki- færi og ég afhenti trúnaðar- bréfið. En strax að því loknu, sneri Tito sér að mér, brosti breitt og sagði: — Ég heyri sagt, að yður hafi verið stolið úr járnbrautarlest .. .Þetta er brot úr síðasta hluta hins athyglisverða viðtals við Helga P. Briem, ambassador, sem Sigvaldi Hjálmarsson hefur skrifað fyrir Vikuna. .... Tilraunir á sviði lækn- isfræði hafa verið efst á baugi að undanförnu. Sérstaklega hefur athygli heimsins beinzt að Höfðaborg í Suður-Afríku, þar sem hinn ungi læknir Christian Bernard hefur tví- vegis flutt hjarta úr einum manni í annan. í næstu Viku birtum við grein og myndir um fyrstu tilraun hans, er hann setti hjarta ungrar stúlku í Louis Washkansky. ... Það er engan veginn til að ófrægja afrek Bernards, að í sama blaði birtist einnig grein um herfileg mistök, sem orðið hafa við skurðaðgerðir í sögu læknisfræðinnar. En af mistökunum læra menn eins og alkunna er .... Smá- sagan er að þessu sinni úr safni Alfreds Hitchcocks. Þetta er draugasaga, og hún er að sjálfsögðu spennandi frá upphafi til enda eins og allar sögur Hitchcocks .... Þá er enn ótalið margt efni í næstu Viku. Við skulum að lokum grípa niður í fyrirsagnir hér og þar: Útlagarnir sem kross- festu ambátt sína, Lygarinn í Lindarbæ, Glæpamannafor- inginn er dauður, Síðasta ást Sukarnos, Frægur í þrjá daga 3. tbL VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.