Vikan


Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 6

Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 6
ALGJÖRLEGA SJÁLFYIRK 10 ÞVOTTAKERFI: 1. Suðuþvottur, mjög óhreinn (með forþvotti). 2. Suðuþvottur, venjulegur (án for- þvotts). 3. Mislitur þvottur (suðuþolinn) (bómull, léreft). 4. Gerfiefni — Nylon. Diolen. o. þ. h. (án þeytivindu). 5. Mislitur þvottur (þolir ekki suðu) (án þeytividnu). 6. Mislitur þvottur (ekki litfastur). 7. Viðkvæmur þvottur (Acetate, Per- (án þeytivindu). 8. Ullarefni (kaldþvottur). 9. Skolun. 10. Þeytivinda. VESTURGOTU n SÍMI 19294 KOSS Til eru álíka mörg af- brigði af kossum og öðrum almennum svipbrigðum í gleði og sorg: Klaufalegir kossar og þjálfaðir, innilegir og falskir, svalir og ástríðu- heitir, uppgerðarkossar og ósjálfráðir kossar, kvik- Mæja er svo indæl, að Kalli verður að kyssa hana. En það veit enginn nema mamma, að hún á að verða konan hans, þegar hann er orðinn stór, flug- maður cða bílstjóri. myndakossar og alvörukoss- ar. J alfræðibókum er koss- inum lýst sem „varasnert- ingu við munn annars aðila, kinn, enni eða hönd.“ Að bera varir sínar að handarbaki annars aðila, á sama hátt og riddarar miðalda létu í Ijós virðingu sína á kvenfólki, tíðkast enn í dag í flestum stéttum þjóðfélagsins. Og í löndum Austur-Evrópu fylgja gjarnan heitir og innilegir kossar samfundum góðra vina. Þegar kommúnistafor- sprakkar hittast, kyssast þeir gjarnan með vænum smell- um eins og lengi vel tíðkað- ist hérlendis og tíðkast jafn- vel ennþá fyrir norðan. Svo ekki sé minnzt á allt kossa- fárið, sem rússneskir geim- farar fá yfir sig, þegar þeir lenda eftir vel heppnaðar geimferðir. Ýmislegt segir í fornum sögum af kossum. Meðal biblíukossa má nefna söguna í fyrstu Mósebók af því, þeg- ar Faraó ákvað að veita Mósesi frá Israel bærilega Amma cr áttræð og á 32 afkomend- ur. En í hvert skipti, sem nýr ættar- meiður skýzt fram nýtur hún þess að finna ilm af barnskollinum og kyssa þessa mjúku húð. Sói og æska. Þau cru ör og heit af sumri og sól og nýsprottinni ást og hvað varðar þá um vatnið, scm vínið rauða tcyga? stöðu. í sambandi við þá veitingu bar Egyptum skylda til að kyssa hann beint á munninn. Síðan er ekki minnzt á framkvæmd þess- arar skipunar í biblíunni, sem bendir til þess, að Egypt- arnir hafi ekki tekið þetta alltof hátíðlega. í gamla daga var þjóð- höfðingjum og öðrum mikil- mennum gjarnan vottuð virð- ing með því að kyssa á þeim ganglimina. Á annan hátt varð þeim ekki betur sýnd lotning og undirgefni. Sem betur fer hefur þessi siður lagzt niður með öllu á opin- berum vettvangi. Líklega er Júdasarkossinn 6 VIKAN 3. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.