Vikan


Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 7

Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 7
þó sögunnar frægastur, með hverjum Júdas sveik Jesú, meistara sinn og læriföður. Víða um heim var kossinn óþekktur lengi framan af. Fáir Afríkunegrar kunna að kyssa og voru jafnvel hrædd- ir við það uppátæki. Pólínes- ar og Austur-Asíumenn þekktu það ekki heldur, og Nýgift. Hann þurfti að fara að heim- an í nokkra daga — langa daga að hennar dómi, þótt hann sendi þrjú póstkort á dag, sem voru enn að koma viku eftir að hann var kominn heim. Og hvað er eðlilegra við mót- tökuna cn góður koss? ekki íbúar Ameríku fyrr en Kólumbus sýndi þeim und- irstöðuatriðin. Og Eskimóar kjósa fremur að nudda sam- an nefjum en kyssa. Fræg er sagan um Evrópumanninn, sem vildi lcyssa Eskimóastelp- una, en liún gekk þegar í stað af honum hálfdauðum, ekki skrifaðar heilar sögur og rit, sem byggjast eingöngu á kossaflensi mannsins. Og eins og við sjáum á fátæk- legum hérfylgjandi myndum, geta kossarnir túlkað ýmis- legt og býsna gagnlegt að grípa til þeirra. Hundurinn hans Jóa heitir Lappi. Það hafa ungir sem aldnir reynt, að fáir eru tryggari vinir en hundarnir, enda fá þeir ófáa kossana. Ivossar liafa líka verið vel- komnir þeim, sem liafa þurft að búa til fyndni. Það gefur til dæmis grun um koss, sagan um litla strákinn, sem sagði við móður sína: Hún Stína vinnukona fer svo í taugarnar á mér, að mig langar mest að bíta í hálsinn á henni eins og pabbi gerir. Og gamalkunnir eru þessir tveir: Er ég fyrsta stúlkan, sem þú hefur lcysst — í kvöld? Og: Er ég fyrsti pilt- urinn, sem þú hefur kysst? Svar: Já, auðvitað, elskan. Af hverju spyrjið þið allir að því? Og þessi: Kossarnir eru mál ástarinnar. Svar: Talaðu við mig um ást. Eða þessi: Með þessum kossi hef ég sagt þér allt. Skilurðu mig? Svar: Nei, þú verður að endurtaka það. Og þá þessi hér: Fvrir- gefið, ungfrú, höfum við ekki hitzt áður? Mér finnst bragðið af varalitnum yðar svo kunnuglegt. Svo eru líka til nýrri sögur eins og þessi: Tvö ungmenni hittust í partýi og fór vel á með þeim. Þar kom að lokum — eins og gerist — að munnur leitaði munns. Að kossinum lokn- um rykkti annað ungmenn- ið sér aftur á bak og sagði: Hvert í heitasta — Þú ert með skegg! Og liitt ungmenn- ið reiddi lmefann og mælti reiðilega: — Þú líka, ófétið þitt! Louis gamli Armstrong licfur komið, séð og sigrað, rétt eitt kvöldið. Á eftir fær hann blóm og sinn kossinn á hvora kinn — enda ekki beint árennilegur til munnkyssingar. af því hún beinlínis vikli honum illa, hcldur leizt henni ekki á blikuna þegar hann laumaðist að henni og hélt að hann ætlaði að bíta hana á barkann. En okkar menningu er svo háttað, að lífið væri lítils virði án kossa. Það eru jafnvel Hin viðkvaema húð yðar þarfnast sérstakrar umhyggiu og verndar Johnson barna- varanna, vegna þess, að sér- hver af hinum þekktu John- son barnavörum er aðeins búin til úr beztu og hreinustu efnum. Nálægt hundrað ára reynsla í framleiðslu á púðri, kremi, sápu, olíu og vökva fyrir við- kvæma húð barna hefur gert Johnson & Johnson traust- asta nafnið á barnavörum. HafMathatiíf 1 M N 1 '1 1 fT* ti T 1 HIRÐIR ÍlíJi II -1 - BÍLSKÚRS ýhhí- & ýtikuriif H. □. VILHJÁLMSSDN RÁNARGDTU 17. SÍMI 19S69 J

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.