Vikan


Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 14

Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 14
Aðeins fimmtíu metrum í burfu, en þó nokkur þil á milli stóð Willie Garvin í niðamyrkri með höndina á síma sem stóð á einum bekknum í tæknideildinni. Þegar síminn hringdi bar hann tólið að eyranu og sagði með er- lendum hreim: — Miðstöð. — Gefið mér Karz, másaði Maya. — Ég hef skipun um að hringia í hann. — Okei. Willie gaf símtólinu tví- vegis selbita og sneri sveifinni f Ijómaði í dökkum augum hennat'. — Herbergi uppi á þriðju hæð. — Jæja, þá fer þetta nú að ganga. Hann leit á úrið. — Klukk- an er kortér yfir eitt. Hvenær för- um við að sækja hana? — Strax eftir tvö, held ég. Um það leyti ættu flestir viðskiptavin- irnir að vera farnir að sofa. Fannstu það sem þú vildir í tæknideildinni? — Já. Hann klappaði litlu skjóð- unni sem hann hélt undir hahd- leggnum, gekk að rúminu og sett- ttieirá gagni núna. Hafðu það við hendina, Willie. Hún dró til sín byssubeltið, tók byssuna upp úr hulstrinu og yfirfór hana vandlega. — Hvernig náðirðu í þetta? Og allt hitt dótið mitt? Fötin og kóngóvopn- ið? — Strákurinn í talstöðvarhúsinu lagði hald á byssuna eftir það sem við sviðsettum hjá honum. Ég keypti þetta svo af honum seinna, fyrir tvö græn kort. — Og hitt dótið? EFTIR RETER O'DONNEL FRAMHALDS- SAGANÍ 25. HLUTI Lucille skalf og það var hatur og hræSsla í augum hennar. Hún bablaði á frönsku, svo lágt að það var ekki annað en másandi hvískur. hálfhring, beið tvær sekúndur og sagði: — Karz. Það var auðvelt að herma eftir þessari þungu, hljóm- lausu rödd. Maya var greinilega taugaóstyrk: — Ég hef farið til barnsins, for- ingi. — Er hún örugg? — Já, foringi.... Maya hafði verið í þann veginn að bæta við að sjálfsögðu, en hún hikaði í tæka tíð. — Hún er sofandi, fullkomlega örugg. — Það er gott. Willie lagði á. Svo kveikti hann á vasaljósi með skyggni og losaði tvær klemmur af kaplinum sem lá meðfram veggn- um, fyrir ofan borðið. Á eins þum- lungs kafla hafði hann flegið ein- angrunina af hvorum vír og klippt þar í sundur til að taka þá úr sam- bandi við miðstöðina í aðalstöðv- unum. Aðeins síminn hér á verk- stæðisborðinu hafði verið i sam- bandi við síma Mayu. Hann sneri endana á klippta kaplinum saman, til að setja síma Mayu aftur í sam- band við skiptiborðið og fikraði sig að dyrunum á veggnum, þar sem hann tók upp litlu töskuna, sem nú var aftur úttroðin. Þetta var ein af fjölmörgum dyr- um hallarinnar, sem ævinlega var haldið harðlæstum, til þess að hvergi væri hægt að komast inn í kvennabúrið, án þess að fara gegnum skrifstofu Mayu. Hann hafði fitlað ofurlítið við læsinguna fyrr um kvöldið. Hann lokaði dyrunum á eftir sér, gekk eftir stuttum gangi og beygði síðan inn á einn aðal- ganginn í kvennabúrinu. Modesty beið eftir honum í her- berginu sínu. — Þetta hreif Willie. Ánægjan ist við hlið hennar. — Maya sagði í símann að Lucille væri sofandi. Modesty hugsaði sig um, hleypti í brýrnar og sagði síðan hægt: — Við vitum ekki hvernig hún bregzt við, þegar við vekjum hana. — Ha? Hún ætti að vera jafn ánægð og drykkjumaður í brugg- húsi, þegar hún sér að það erum við, og við erum komin til að sækja hana. Willie var í senn ofur- Iftið undrandi og hneykslaður. — Fyrir guðs skuld, Willie . . . Hún er ekki við. Hún er aðeins tólf ára og hún er viti sínu fjær af skelfingu. Hún gæti auðveldiega fengið móðursýki og farið að æpa. Willie néri á sér hökuna. — Kannski það, sagði hann dapur- lega. Svo sneri hann sér frá henni og tók upp litla, flata kassann, sem hann hafði tínt upp úr tösk- unni, fyrr um kvöldið. ( honum lá sprauta og fjögur lyfjahylki. — Ég hnuplaði þessu úr sjúkra- stofunni í kvöld, sagði hann. — Það var þegar ég hélt að við ætl- uðum að halda áfram með þá áætl- un, sem við höfðum hugsað okkur. Það er ögn af phenobarbitone upp- lausn í hverju hylki. — Hvað ætlastu fyrir með þetfa? — Mér datt í hug að það væri snjallt að þú gæfir mér sprautu, eftir að þú hafðir slegið mig út. Þá væri ég ennþá meðvitunarlaus, þegar þeir fyndu mig í fyrramálið, svo þeir myndu þá halda að það væri ekki nema klukkustund, síðan þú hefðir farið, ( staðinn fyrir þrjár eða fjórar. Það er engin ástæða til þess að þeir kæmust að því að ég væri aðeins undir áhrifum deyfi- lyfja, en ekki rotaður. Modesty kinkaði kolli. — Ef til vill kemur okkur þetta að enn — Ég fór einfaldlega inn í bragg- ann þinn, eftir að þú hafðir slegið Tvíburana út og sótti það. — Brunig og hinir mótmæltu ekki? — Við skulum segja að þeir hafi ekki reynt að hindra mig, sagði Willie og brosti hörkulega. 20. Willie Garvin dró frá slagbrand- ana tvo og opnaði dyrnar að her- berginu á þriðju hæð. Dauf pera týrði í miðju herberginu. Það var svefnbálkur meðfram einum veggn- um. Modesty lokaði dyrunum á eftir sér. Saman gengu þau að sofandi barninu. — Lucille.... Lucille, Modesty hvíslaði og kleip laust [ eyra Lu- cille. — Það erum við Modesty og Willie. Við erum hérna. Nú er allt í lagi. Augu Lucille opnuðust og störðu ósjáandi. Hárið var eins og flóki umhverfis tekið, strengt andlitið. — Það er allt í lagi, elskan. Mo- desty renndi handleggnum undir axlir Lucille og lyfti henni upp. — Sjáðu, Willie er hérna líka. — Halló Ijúfan. Willie hallaði sér fram. — Þú ert aldeilis búin að lenda í ævintýri, ha? En nú er kominn tími til að fara heim. Lucille skalf og það var hatur og hræðsla í augum hennar. Hún babl- aði á frönsku, svo lágt að það var ekki annað en másandi hvískur. — Þeir fóru með mig burt! Þið sögðuð þeim að fara með mig burtu .... Það sögðu þeir! Þeir stungu nálum f handlegginn á mér, til að ég sofnaði. Hún hækkaði röddina. — Þessi feita kerling kem- ur — hún er hræðileg! Og ég heyri, 14 VIKAN 3 tM-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.