Vikan - 18.01.1968, Blaðsíða 44
mjólk, heldur kókó. Kaffi bragða
ég ekki. Og ekki heldur mið-
degisverð — manni verður ekki
gott af soðnum mat.
Hve gamall heldur Charlie
að hann verði? — Ég er vanur
að segja, að ég ætli að verða
eins gamall og Metúsalem, seg-
ir hann. — En vitaskuld hugsa
ég bara um að lifa eins lengi og
eins vel og ég get. Einu sinni
tók Ripley (ljósmyndari) mynd
af mér og hinum gamlingjanum
(hann á við Javier Pereira frá
Kólumbíu. Ripley skrifaði að
Pereira væri hundrað sextíu og
sjö ára, aS hann drykki kaffi,
reykti sígarettur og hefði ekki
áhyggjur af nokkrum sköpuðum
hlut. Um Charlie skrifaði Ripley
að hann væri hundrað og þrett-
án ára — elzti plantekruvinnu-
maðurinn í héraðinu). Og hinn
gamlinginn, hann drakk ósköp-
in öll af kaffi. Það sem einum
hentar, er öðrum óhollt. En nú
er mér sagt, að hann sé dáinn,
svo að nú er ég sá elzti.
„FLYTJIÐ TIL FLÓRÍDA
OG LIFIÐ LENGI!“
Á hundrað tuttugasta og öðr-
um afmælisdegi Charlies —
fjórða júlí 1964 — heimsóttu
hann nokkrir nágrannar og
færðu honum afmælistertu að
gjöf. Hún var með bláum og
hvítum glasúr og hundrað tutt-
ugu og tveimur kertum. Charlie
verður hrærður þegar talið
berst að kökunni. Hann hefur
geymt hana vandlega — hún er
í goskælinum — og hann sýn-
ir hana gjarnan gestum og gang-
andi. En hann hefur aldrei
bragðað á henni. Einn afmælis-
gestanna hafði með sér spjald,
og var á það letrað:
„Flutti til Flórída fyrir löngu.
Það gerði Charlie, nú hundr-
að tuttugu og tveggja ára.
Trúið því eða trúið því ekki.
Honum var rænt í Afríku.
Og farið með hann til Texas.
Vann fyrir Jesse James
og fleiri álíka.
Flytjið til Flórída og lifið
lengi!“
Charlie segir að konan, sem
býr hinum megin götunnar, komi
öðru hvoru með hádegisverð til
hans. — Ég sting að henni doll-
ara annað veifið. En hún vill
ekki taka við neinu. Hún segir
að ég sé alltof þýðingarmikil
persóna til að borga nokkuð og
vill gjarnan gera sitt af hverju
fyrir mig. En ég vil ekki, að
fólk segi að það verði að hjálpa
vesalings gamla Charlie Smith!
Ég er fullfser um að sjá um mig
sjálfur. Það er engin v«fi á því!
☆
MiSnæturheimsókn
Framhald af bls. 17
Ég ótti í fórum mínum gamlan
skókassa. Þessi kassi hafði í mörg
ór verið lyfjakassinn minn. Það var
eitthvað lyfjadót eftir í honum, ef
hægt er að kalla nokkra asperin-
töflur lyf. Auk þess geymdi ég líka
í þessum kassa saumadót, buxna-
hnappa, gamalt ritvélarband, nokk-
ur notuð rakvélarblöð, einn stóran
og einn lítinn öngul, fimm blaða-
úrklippur, vasahníf, sem upphaf-
lega hafði verið með tveim blöð-
um, en annað var brotið, hitt
ógætt; alls konar snæri og bönd,
fjórar misstórar skrúfur, nokkra
nagla, blýantsstubb, lekan sjólf-
blekung, tönn úr asna, hala af
skrölltormi, og eitthvað fleira, sem
ég man ekki núna.
I æsku geymdi ég öll min verð-
mæti í buxnavösunum, og jakka-
vösunum, ef ég ótti jakka, vegna
þess ég vildi vera viðbúinn að fara
ó flakk, þegar ég þurfti ó að halda,
sérstaklega ef miskunnarlausir her-
menn voru ó hælunum ó mér. En
síðan, eftir að ég varð sæmilega
fjóður, geymi ég eigur mínar í
þessum pappakassa. Slíkt gerir
mann svo notalega óhóðan. Jafn-
vel þótt þessir góðu menn hefðu
ekki kynnt sér lækniskunnóttu
mína, eða verið svo fullvissir um
mitt ógæti, hefði ég tekið kassann
með mér; því að það hafði oft
komið fyrir mig að ég hafði farið
heiman fró mér um stundar sak-
ir, en verið kominn í aðra heims-
ólfu, óður en mig varði. Á slíkri
reynslu lærir maður að fara var-
lega, svo ég hafði alltaf tannburst-
ann, rakdótið og lítinn vasakompós
í rassvasanum ó buxunum mínum.
Hvernig ótti ég að vita hvar ég
lenti, ef ég færi með þessum nótt-
hröfnum?
— Er þetta lyfjakassinn þinn?
spurði einn mannanna.
— Si, senor, þetta er lyfjakass-
inn minn, sagði ég og mennirnir
tautuðu eitthvað, sem lýsti ónægju
þeirra.
— Þó skulum við koma okkur af
stað, sagði annar.
Ég læsti dyrum mfnum og við
héldum af stað.
Auðvitað hafði ég ekki hugmynd
um það hvert við vorum að fara,
enginn sagði neitt. Það var Ifka
alveg tilgangslaust fyrir mig að
spyrja, ég hefði ekki fengið neitt
svar. Þótt við hefðum verið ó leið
til Honduras eða Sinaloa, var það
ekki mitt að ókveða. Hvort mér
líkaði betur eða verr, var allt und-
ir byssumönnunum komið. Só sem
ber byssu skipar þeim byssulausa
fyrir verkum, hann getur ekki gert
annað en að hlýða. Þetta hafa ver-
ið lög síðan erkiengillinn Gabrfel,
með sveipanda sverði, rak tvær
naktar manneskjur út úr kólgarði
Drottins. Ef þau Adam og Eva
hefðu haft vélbyssur, hefði allt
snúizt ó annan veg. Það hljóta all-
ir að skilja, að það var eingöngu
vegna byssuvaldsins, sem ég ark-
aði út í nóttina með þessum mönn-
um, ón þess að spyrja h'Jert ferð-
inni væri heitið, eða til hvers.
Við gengum ekki í gegnum þorp-
ið, heldur héldum okkur fyrir utan
það. Alls staðar voru hundar, sem
geltu reiðilega, og það var ekki
nóg með það, að þeir ætluðu allt
að æra með hóvaða, heldur vöktu
þeir Ifka upp alla hana þorpsins,
sem göluðu sig hósa, og einmana-
legur asni rumdi undir. Ekki kom
ein einasta sól út úr kofunum, til
að vita hvað um væri að ,vera.
Þegar þessir þorpshundar byrja ó
gelti sínu ó annað borð, þó hætta
þeir ekki, þótt það sé aðeins leti-
legur múlasni sem drattast eftir
götunni, en ekki heil hersing af
skæruliðum; það getur líka verið
að það sé aðeins kattargrey, sem
orsakar hóvaða þessara herskóu
hunda að næturlagi.
Við yfirgófum þorpið og gengum
nokkuð lengi gegnum kjarrið, síð-
an gegnum runnaskóginn, þangað
til við komum að myndarlegu húsi.
Þetta var vel hirt hús. Fyrir fram-
an það var fallegur blómagarður,
og grænmetisgarðar bóðum megin
við það; ég só þetta greinilega f
tunglsljósinu. Þetta hús var ekki
þakið druslum eða strómottum, eins
og flestir kofarnir í þorpinu. Að ut-
an ieit það vel út, og ó veröndinni
var fullt af marglitum blómum í
pottum og krukkum.
Snyrtimennskan innan dyra var
ekki minni en úti. Ég hafði ekki,
hvorki f þorpinu eða neins staðar
um þessar slóðir séð svo vel búið
hús.
Rúmin voru úr jórni, hvftlakker-
uð. Það var nóg af góðum stólum,
nokkrir ruggustólar voru meðal
þeirra. Á veggjunum héngu fallega
innrammaðar myndir — Lohengrin
með Elsu sína ó rúmstokknum; Ot-
hello að segja ævintýri fró fram-
andi löndum; hetjan Hidalgo að
yfirgefa borgina Dolores, umkringd-
ur Indíónum. Svo voru þarna bæði
litlar og stórar myndir af frændum,
frænkum, öldungum og börnum,
sem héldu ó logandi kertum, sýni-
lega allt ættingjar og meðlimir
stórrar fjölskyldu. Það hlaut að
vera virðuleg fjölskylda sem bjó f
þessu húsi.
Fólk, sem sýndi slíka reglusemi
og hreinlæti í híbýlum sfnum, hlaut
að vera styrkur fyrtr rfkið og mótt-
arstólpar þeirrar kirku, sem tryggir
börnum sínum öruggt sæti ó himn-
um.
En löng lífsreynsla kennir manni
að fara ekki eftir þvf sýnilega. Það
eru til skrautleg blóm f þessu landi,
sem ekki er vert að snerta, þau geta
verið hættuleg lífi þínu, eða skilið
eftir ólæknandi sór.
Og þótt ég væri nú staddur f
þessu virðulega húsi, gleymdi ég
þvf ekki eitt andartak, að það voru
þrír menn sem höfðu fært mig
þangað, og að þessir þrír menn
voru vopnaðir. Ekki lét é<g heldur
undrun mfna í Ijós, heldur tók því
sem að höndum bar. Ég skoðaði
myndirnar ó veggjunum af óhuga,
og til að fullvissa fólkið um að ég
dóðist að þeim, sagði ég: — Þetta
eru fallegar myndir, ógætir lista-
menn....
En meðan ég sagði þetta, leit ég
út undan mér. Gluggarnir voru
vandlega byrgðir, það var útilokað
að nokkur Ijósglæta gæti smogið út
um þó, út í næturmyrkrið. Það var
líka lítil von um að komast út um
nokkurn þessara glugga, ef ó lægi.
Tvennar dyr voru inn í önnur her-
bergi. Byssumennirnir tveir komu
sér fyrir við útidyrnar, þar komst
enginn út eða inn, nema undir eft-
irliti þeirra. Þeir héldu byssunum
milli hnjónna, meðan þeir vöfðu
sér vindlinga.
— Fóið yður sæti, herra, gjörið
svo vel, sagði annar þeirra og
benti mér ó stól. Ég settist og horfði
aftur í kringum mig. Gólfið var
þakið petata mottum, gulum og
tandurhreinum. Þar sem sóst í gólf-
ið milli þeirra, var það hvftskúrað.
í fjarlægasta horni stofunnar, í
eins konar innskoti, var líkneski af
hinni heilögu mey, og þar logaði ó
kerti. Kringum það héngu talna-
bönd og um það bil tylft af ódýr-
um dýrðlingamyndum. Á borði sem
þakið var marglitum dúk, logaði ó
olíulampa.
Ég hafði ekki um langt skeið séð
slíkan lampa, það ótti enginn í
þorpinu slíkan lampa, og ekki ég
heldur. Það var einmitt þessi lampi
sem gaf umhverfinu þennan virðu-
leika blæ, sem ég varð var við, um
leið og ég kom inn úr dyrunum. Á
borðinu stóð líka glerskól, þeirrar
tegundar, sem maður fær í verð-
laun ó markaðstorginu fyrir að
skjóta í mark.
Þegar við komum inn f húsið,
fór maðurinn með rýtinginn strax
inn í annað herbergi og lokaði
vandlega ó eftir sér. Þar sem vegg-
irnir voru þunnir, heyrði ég við og
við óm af lógværum röddum það-
an.
Eftir stundarkorn kom hann fram
f stofuna aftur og hélt þó ó flösku
og glösum.
— Fyrst skulum við væta kverk-
arnar, sagði hann og hellti víni f
glas.
— Salud, sagði ég og renndi í
botn. Það iljaði mér, og ég sagði
við sjólfan mig, að þar sem svona
góð tequila væri drukkin, gæti ekki
verið að um morð væri að ræða,-
það fer enginn að eyða svona góð-
um drykk ó þann sem hann ætlar
að drepa.
Mennirnir tveir við útidyrnar sótu
sem fastast. Allt f einu varð mér
Ijóst að þeir sótu ekki þarna til að
varna mér útgöngu, heldur til að
verja fólkið f húsinu fyrir utanað-
komandi hættu. Og ég varð ennþó
vissari, þegar annar þeirra yfirgaf
sæti sitt og settist út fyrir dyrnar,
og só sem fyrir innan var, settist
þannig að ekki var hægt fyrir þann
sem kom inn að koma strax auga
ó hann, svo hann hefði svigrúm
til að miða byssunni.
Glas mitt var fyllt ó ný. Ég þóði
44 VIKAN 3- tbl-