Vikan


Vikan - 19.09.1968, Page 3

Vikan - 19.09.1968, Page 3
r á k VIKU BROS * A\ \ A\AN\V W\v\\ V í ÞESSARIVIKU PÓSTURINN ........................... Bls. ÖLL ÍSLANDSMET SLEGIN ............... Bls. STÚLKURNAR, SEM ÞEIR SKILJA EFTIR í SAIGON .............................. Bls. SÍÐASTA ELDSP'Í’TAN ................. Bls. ALÍSA ............................... BIs. ALLT ER ÞEGAR ÞRENNT ER.............. BIs. ÉG ÞRÁI AF ÖLLU HJARTA............... Bls. TÍU MILLJÓNIR SVELTA í AUÐUGASTA RÍKI HEIMS ............................... Bls. SAGA BÍTLANNA........................ Bls. SÆLURÍKI FRÚ BLOSSOM................. BIs. VIKAN OG HEIMILIÐ ..................... Bls 4 8 10 12 14 16 18 19 23 32 46 VÍSUR VIKUNNAR: Háttsettir gestir í tugatali tifuðu um skrautbúna hallarsali á glæstum klæðum í glitrandi farfa við giftingu Haraldar ríkisarfa. Þótt menn séu krýndir til konungs og valda kunna víst ýmsir þeir smærri að halda að breiskleika holdsins þeim beri að sinna og brúðkaupsnótt þeirra sé áþekk og hinna. ÞAÐ STÓÐ f BLAÐINU „Hundruðum milljóna, kannski þúsundum milljóna, var var- ið til að byggja yfir fólkið sem vildi gera hugsjónina að veru- leika. Óeigingjörn aðstoð lánastofnana stóð mönnum opin til lána í stórum stíl. ..." Alþýðublaðið, 5. sept. FORSÍÐAN: Vikublöð um allan heim birta um þessar mundir úrdrátt úr bókinni SAGA BÍTLANNA eftir Hunter Davis, sem kemur út í næsta mánuði. VIKAN hefur fengið einkarétt á sögunni hér á landi og birtist fyrsti hluti hennar í þessu blaði á blaö- síðum 23—30. Forsíðan er af hinmn frægu fjórmenningum frá Liverpool. \TKAN — ÚTGEFANDI: HILMXR HF. Ritstjóri: Sigurffur Hreiffar. Meffritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaffa- maffur: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friffriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skiphoiti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 40.00. Áskriftarverð er 400 kr. ársfjórðungslega, eða 750 kr. misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst. INIESTU VIKU Ólympíuleikarnir, þeir nít- jándu í röðinni eftir endur- reisn þeirra, standa nú fyrir dyrum í Mexícoborg. Leikarn- ir eru merkastir allra íþrótta- viðburða og vekja ekki að eins áhuga þeirra sem fylgj- ast með íþróttum frá degi til dags, heldur einnig þeirra sem hversdagslega láta sér fátt finnast um þessháttar. Þetta er vinsælasta blaðaefni, sem nú er völ á í heiminum. í þessum hluta segir frá bernsku- og uppvaxtarárum Pauls McCartneys. í næstu Viku birtum við grein um Olympíuleikana; rifjum upp ýmis söguleg at- vik, sem gerzt hafa á fyrri leikjum og rekjum í stuttu máli sögu og menningu Mexi- cóborgar. Tveimur nýjum þáttum verður hleypt af stokkunum í næsta blaði. Annar nefnist Daglegt heilsufar, og mun flytja ýmis góð læknisráð og leiðbeiningar varðandi heilsu manna. Hinn heitir Mig dreymdi, og þar gefst lesend- um kostur á að fá drauma sína ráðna. Pósturinn hefur að undanförnu gegnt því hlut- verki, en honum hafa bor- izt að undanförnu slík kynst- ur af draumum, að við höf- um ákveðið að hafa sérstak- an þátt með draumaráðning- um. Trudeau, stjórnmálamaffur- inn furffulegi nefnist grein um hinn nýja forsætisráðaherra Kanada, sem er ærið frum- legur í háttum sínum. Greina- flokkurinn um stjörnumerkin heldur áfram, og að þessu sinni er rætt um Vogarmerk- iff. Þá er greinin Smyglaffi gulli fyrir þrjátíu milljónir og ótalmargt fleira. Síðast en ekki sízt minn- um við á annan hluta af Sögu Bítlanna eftir Hunter Davis. 37. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.