Vikan - 19.09.1968, Page 21
þessar lölur. Maður skyldi kann-
ski ætla að þær hefðu vakið
hneykslun og blygðun meðal
velstæðra borgara Bandaríkj-
anna. En því fór fjarri. Hryll-
ingsfréttunum var tekið með
kæruleysi. Hversvegna?
Ástæðan getur að nokkru
verið sú, að í Bandaríkjunum
líta menn allt öðrum augum á
peninga og peningaleysi en í
Evrópu. í Evrópu er litið á fá-
tæktina sem hryggilegt hlut-
skipti, en í Bandaríkjunum
frekar sem sjúkdóm — skamm-
arlegan sjúkdóm, sem sjúkl-
ingurinn getur engum um kennt
nema sjálfum sér. í flestum vel-
ferðarríkjum austan Atlantshafs
hneigjast menn til að líta á ríki-
dæmi sem öfundsverða aðstöðu,
í verri tilfellum jafnvel tor-
tryggilega, en í Bandaríkjunum
er auður fremur talinn til beinna
mannkosta, eiginleiki sem ber
Á þessu ári verður um þúsund
milljörðum króna varið til út-
rýmingar fátæktinni í Banda-
ríkjunum —• en ungmenni ríkj-
anna eyða árlega þrjú þúsund
og fimm hundruð milljörðum í
hinar og þessar vellystingar. Um
þrjátíu milljónir Bandaríkja-
að virða. Þessi ríkismannadýrk-
un á miltinn þátt í að hindra að
um það sé spurt hvernig auðg-
azt sé. Jafnvel glæpakóngar,
sem kaupa hallir og veðhlaupa-
hross fyrir peninga, sem þeh’
hafa harkað- saman með morð-
um, fjárkúgun og öðrum álíka
þokkabrögðum, fara ekki á mis
við þessa aðdáun.
í Bandaríkjunum er litið á fá-
tæktina með fyrirlitningu, og sú
fyrirlitning hindrar alltof oft að
spurt sé að ástæðunum fyrir fá-
tækt þessa eða hins. Sú fyrir-
litning verður jafnt hlutskipti
menntamanns með hugsjónir,
sem tekur að sér illa launað
kennarastarf, og sveltandi fjalla-
búa í Kentucky. Þeir síðarnefndu
búa á auðugum kolanámusvæð,-
um, en verða að horfa upp á að
ríkustu fyrirtæki heims grafi
auðæfin upp úr jörð þeirra, án
manna hafa innan við fjörutiu
til fimmtíu krónur fyrir mat
daglega og innan við níutiu
krónur til annarra þarfa, svo
sem sjúkrakostnaðar, húsaleigu,
fata, skóla og svo framvegis. Níu
milljónir fátækra fjölskyldna
hafa um þrjú þúsund og þrjú
þess að þeir sjálfir njóti af þeim
nokkurs góðs.
í Kentucky er farið að nota
orðið „skotheldur" í nýrri merk-
ingu, og um hús. Einn fátækl-
ingurinn útskýrði það fyrir er-
lendum fréttamanni. Líttu á
hreysið mitt, sagði hann. Það er
skothelt, mundi ég segja. Þú get-
ur skotið í gegnum það án þess
að skemma veggina eða nokkuð
innanstokks. Þessi fátæklingur
á konu og fjögur börn, og þau
hafa rúmlega tvö þúsund doll-
ara árstekjur. Stjórnin segir að
ekki sé hægt að skrimta á minna
en þrjú þúsund dollurum; þess-
vegna eigi það að vera lág-
markstekjur, sagði þessi Kent-
uckybúi. Þetta stendur á papp-
írum stjórnarinnar. En hver
getur étið pappír?
Bandaríska fátæktin er hrylli-
leg og stórhneykslanleg þver-
stæða. Og hún á sér margar
hundruð krónur eða þaðan af
minna til að lifa á um vikuna.
Tvær af hverjum þremur þess-
ara fjölskyldna hafa aðeins rúm-
ar tvö þúsund krónur á viku —
eða minna. Af þrjátíu og fimm
milljón fátækustu Bandaríkja-
mönnunum eru fimmtán millj-
hliðar, og hver hlið hefur sína
fjarstæðu. Ein þeirra blasir við
í Kentucky, þar sem saklaus börn
svelta í héruðum, sem eru vell-
auðug. Svo er það fátæktin í
suðurhverfum Chicago. Þar er
hvert hreysið við annað að falli
komið, þar hlaupa börnin um
með bólginn maga af næringar-
skorti — en þar eru sjónvarps-
netin eins og skógur á húsþök-
unum og enginn kofi er svo
aumur, að ekki sé þar bíll fyrir
utan. Það er semsé hægt að
kaupa sjónvarpstæki og bíla
með svo auðveldum greiðslu-
skilmálum, að engum matvöru-
sala mundi detta í hug að láta
sinn varning falan með svo létt-
úðarfullum kjörum.
Watts, borgarhluti sá í Los
Angelos, sem ræmdur er fyrir
kynþáttaóeirðirnar fyrir tveim-
ur árum, ber fátæktina ekki ut-
Framhald á bls. 48.
ónir börn. Tala fátækra hefur
að vísu stórlækkað á síðustu ára-
tugum; það er ekki lengra síðan
en 1929 að öreigarnir voru tald-
ir sjötíu prósent þjóðarinnar. Og
1977 segja yfirvöldin að „að-
eins“ tíunda hver bandarísk
fjölskylda verði fátæk.