Vikan


Vikan - 19.09.1968, Page 49

Vikan - 19.09.1968, Page 49
réit eins og aðrir jafnaldrar þeirra. Nú vekja þau heldur ekki svo mikla athygli lengur, þau geta yfirleitt farið allra sinna ferða, án þess að tekið sé eftir þeim. Er það það sem koma skal, og það sem þau óska eftir? Anna María hefur sýnilega lagt af, og það er sagt að hún reyki óhóflega mikið. Áður reykti hún að- eins af fikti og til að vera með. Anna María á eina ósk, og það er að komast aftur heim til Grikk- lands. Hún dóir hina hjartahlýju og gestrisnu grísku þjóð, sem hefur orðið að þola svo margt. Fyrir Önnu Maríu er ,,heim" ekki Danmörk, heldur Tatoihöll og Mon Repos ó Korfu. Henni þykir líka vænt um gælunafnið, sem hún hlaut hjá Grikkjum, ó ferðum sínum um landið: — Litla dúfan okkar En hún vill ekki fara til Grikk- lands, meðan herforingjastjórnin er við völd. Slúðurdólkar sumra blaða á ítalfu vilja halda því fram að hjónaband þeirra Konstantins sé ekki of gott, segja að þjónustustúlkurnar ó Hótel Eden hafi hvískrað um það sín ó milli að þau ættu það til að rífast hóstöfum, svo það hafi heyrzt fram á ganga hótelsins. En líklega eru þau eins og ann- að fólk, það heilbrigð að þau lóta hvína [ tólknunum við og við. GRÍSKIR SKIPAEIGENDUR REYNA AÐ HJÁLPA KONUNGSHJÓNUNUM. Líklegt er að þau hafi einmitt aldrei verið nátengdari hvort öðru en nú. Líkurnar fyrir því að þau geti snúið heim eru stöðugt minnk- andi. En það eru margir sem halda við bakið ó þeim, og þar á meðal eru grísku skipaeigendurnir. Margmilljónerar eins og Aristo- teles Onassis og fyrrverandi svili hans Stavros Niarchos hafa aldrei látið í Ijós skoðanir sínar á grísku herforingjastjórninni í Aþenu. En þeir hafa aftur ó móti haft töluvert samband við Konstantin konung [ Róm. Það eru líka margir sem vilja stuðla að því að Konstantin taki þótt í Olympiuleikunum í Mexikó. Árið 1960 vann hann gullverðlaun í siglingu á Olympiuleikunum í Róm. Það er sagt að nokkur stórfyrir- tæki hafi jafnvel lótið sér detta [ hug að bjóða honum atvinnu, það gæti verið ábatasamt að hafa kon- ung í þjónustu sinni, jafnvel þótt ex sé fyrir framan titilinn. Fyrrverandi konungar eins og Simeon Búlgarakonungur, Michael Rúmenakonungur og Pétur Júgó- slavakonungur hafa allir, með mis- munandi góðum órangri, snúið sér að viðskiptalífinu. Meðal þeirra fyrirtækja, sem hafa reynt að bera víurnar f Konstantin er eitt af stærstu byggingafélögum ítala, svo hefur kvikmyndafélag farið þess ó leit við hann hvort hann vildi ekki stöðu (hótt laun- aða) hjá þeim, og þannig mætti lengi telja. * HAFHA-HAKA 500 er sérstak- lega hljóðeinangruð. — Getur staðið hvar sem er án þess að valda hávaða. * Oruggarl en nokkur Önnur gagnvart forvitnum börnum og unglingum. Hurina er ekki hægt að opna fyrr en þeytivindan er STÖÐV- UÐ og dælan búin að tæma vélina. RAFHA-HAXA 5u0 þvottavélin yðar mun ávallt skila yður full- komnum þvotti ef þér aðeins gætið þess að nota rétt þvottakerfi, þ.e. það sem við á fyrir þau efni er ér ætlið að þvo. Með hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og að auki sjálfstæðu þeytivindu- og dælukerfi, ieysir hún allar þvottakröfur yðar. Þvottakerfin eru: 1. Uilarþvottur 30°. 7. Viðbótarbyrjunarþvottur 90°. 2. Viðkvæmur þvottur 40°. .8 Heitþvottur 90°. 3. Nylon. Non-Iron 90°. 9. Litaður hör 60°. 4. Non-Iron 90°. 10. Stífþvottur 40°. 5 Suðuþvottur 100°. . 11. Bleiuþvottur 100°. 6. Heitþvottur 60°. 12. Gerviefnaþvottui 4U Og að auki sérstakt kerfi fyrir þeytivindu og tæmingu DlfflR ER DRKIN HANS NÚA? Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Málfriður Jóhannsdóttir, Heiðarvegi 4, Keflavik. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. Nafn Heimlii Örkin er á bis. 37. tbi. vikan 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.