Vikan


Vikan - 16.01.1969, Blaðsíða 2

Vikan - 16.01.1969, Blaðsíða 2
SMITH - CORONA 30 GERÐIR Stórkostlegt úrval rit-og reikni- véia tii sýnis og reynsiu i nýjum glæsiiegum sýningarsal; ásamt Taylorix bókhaldsvéium og fullkomnum samstæöum skrifstofu- húsgögnum SKRIFSTOFUTÆKNI .trniríla :i. níml :Ul t)00. hbs ELSTAR DJÚPFRYSTINGIN aukttt hagsýnt og þœgindi t heimilísrekstri Elstar frystikisturnar 330 og 400 litra eru fullar af tæknilegum nýjungum. M. a. er ný einangrun Polyuretan, sem hef- ur minnl fyrirfer8 en meira einangrunargildi og kistan því stærra geymslurými. Hraðfrysting er i öllum botninum auk hrað- frystihólfs. Kælistillir ræður ávallt kuldanum i kistunni, en sérstakur hraðfrystirofi stjórnar djúp- frystingunni. Að sjálfsögðu er Elstar frystikistan með lausum körfum, skilrúmi i botni, innri lýs- ingu, segullæsingu, læstu loki og á hjólum til hægðarauka. Elstar fæst lika í stærðinni 114 litra fyrir minni fjölskyldur. ER FALLEG FRYSTIKIST/ VÖNDUÐ NIATVÆLAGEYMSLA OG VERÐIÐ SViKUR ENGAN. Mótmæli Mótmæla- og kröfugöngur eru sterkasta vopnið, sem almenn- ingur hefur í höndum, þegar hann telur sig rangindum beittan. Með því að grípa til þess hefur hann oft á áhrifa- ríkan hátt látið í ljós andúð sína á aðgerðum stjórnar- valda. Eitt af því sem helzt ein- kenndi nýliðið ár voru tíðar mótmælaaðgerðir og róstur um allan heim. Sér í lagi var hér ungt fólk að verki með stúdenta í broddi fylkingar. Það var daglegt brauð að sjá í sjónvarpinu hörð átök lög- reglu og mótmælenda. Þetta varð að eins konar faraldri, sem gekk yfir heiminn. Ekki var hægt að koma auga á nein meginmarkmið eða ákveðna stefnu í þessum aðgerðum. Stundum virtust mótmælin tímabær og eiga fyllsta rétt á sér. En oftar virtust tilefni þeirra harla fá- fengileg, og stundum var jafn- vel alls ekki unnt að gera sér grein fyrir hverju væri verið að rr.ótmæla. Þ_ssi faraldur barst að s’álfsögðu hingað til lands eins og önnur tízkufyrirbæri. Fámennur hópur baldinna unglin^a hafði í frammi ólæti með fáránlegum kröfuspjöld- um og eggjakasti. Þessi mót- mæli voru einber skrípalæti og áhrifalaus með öllu. Þau vöktu ýmist aðhlátur eða fyr- irlitningu. Þeir tímar kynnu að koma, þegar málum er þann veg farið, að almenningur s’ái sig tilneyddan að mótmæla og krefjast réttar síns. Þess vegna er skaði, að beittasta vopn hans skuli hafa verið gert bitlaust með skrípalátum og alvöruleysi. \ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 G. Gr. 2 VIKAN 4. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.