Vikan


Vikan - 16.01.1969, Blaðsíða 7

Vikan - 16.01.1969, Blaðsíða 7
skyndilega við til að gá hvort vinurinn hefur kom- izt upp úr vatninu. Er hann þá kominn upp úr og gengur til móts við mig. Hann tekur um hend- ur mér svo fast, að það lá nærri, að ég fyndi til. VATN OG VEIKINDI Kæra Vika! Mér er ókunnugt um, hvort einhver sérstök ut- anáskrift er í sambandi við draumráðningar, en ég vona, að bréfið komist til réttra aðila, því mig lang- ar mjög að fá eftirfarandi dr.aum ráðinn sem fyrst. Ég var trúlofuð manni, sem mér þykir afar vænt um. Skömmu síðar veikist hann hættulega en er nú á batavegi. Hann er samt ekki orðinn nærri góður ennþá. Ég gerði allt sem ég gat fyrir hann, á meðan hann var veikur. En þá bregður svo við, að þegar hann er kominn yf- ir það versta, slítur hann sambandi okkar og segist vera orðinn svo breyttur og kaldur eftir veikindin. Fékk þetta svo á mig, að ég hef aldrei verið hraust síðan. Þannig stöndum við lengi og höldumst fast í hendur, bæði á sundfötum og bærum varirnar stöð- ugt, eins og við værum að tala saman. Svo leiðir hann mig að bekk, sem þarna var, og við setjumst þar niður. Hann segir við mig: Nú skiljum við aldrei framar. Draumurinn var mjög skýr. L. B. Þessi draumur er fyrir góðu. Vatn táknar veikindi og þess vegna mun vini þínum batna. Ilann kemst upp úr vatninu af eigin rammleik og þá tengizt þið nýjum böndum. Ekki er að efa, að ástæðan til þess, að hann hefur slitið sambandi ykltar, stafar fyrst og fremst af veikindunum. Skömmu seinna dreymir mig, að ég er stödd í sund- laug, sem ég þekki mjög vel. Hún er þannig, að annar helmingur hennar er miklu dýpri en hinn. Ég er úti á dýpinu og nokkr- ir strákar, sem ég þekki. Við vorum að fljúgast á ofan á vatninu, en sukk- um aldrei. Allt í einu verður mér litið í hinn endann á laug- inni. Þar stendur þá hinn forni vinur minn, og finnst mér vatnið ná honum í mitti. Hann sténdur hreyf- ingarlaus og horfir alltaf á mig, en ég leit aldrei til hans. Svo förum við upp úr lauginni, ég og strákarnir. Ég geng í átt að búnings- Ilann þolir illa meðaumk- un þína og samúð og ótt- ast, að hann muni aldrci verða aftur heill heilsu. Þess vegna vill hann ekki vera bundinn þér; má ekki til þess hugsa, að hann verði þér til ama og leið- inda allt lífið. Líklega ferð þú út að skemmta þér með öðrum strákum til þess að reyna að gleyma honum. En það tekst ekki. Og um leið og hann liefur náð fullum bata aftur, hefur hann samband við þig og gerir þér ljóst, að það voru eingöngu veikindin, sem vændræðunum ollu. ★ Biðjið um OSRAM perur ingarvél yðar, vegna gæðanna. syn- Haritiiiarhurii? 1 E 1 D V b ÚTI i m 8ÍLSKÚRS HURÐIR \ 1% pj 3VALA pflp ýhHÍ- & t(tihu?li? H □. VILHJÁLMSSON RÁNARGÖTU 1?. SÍMI 19669 V ____________________________________________________________________________________________./ c N Þér sparifl mefl áskriít yiKAN Skipholti 33 - sfml 35320 3. tbi. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.