Vikan - 16.01.1969, Page 19
MAYERLING
©
Dauði, byssa, kross,
Ömar og Catherine.
h'ámarkssena kvik-
myndarinnar.
0
Úr kvikmyndinni: Catherine Deneuve og Omar Sharif í
hlutverkum Maríu Vetsera og Rúðólfs af Austurríki.
Kvikmyndin nýja um harmleikinn á Mayerling, er RÚ8-
ólfur Austurríkiskrónprins og María Vetsera létu lífig,
hefur nú verig frumsýnd erlendis. Að sjálfsögðu hefur
myndin orSsð til að endurvekja allskyns sögusagnir um
þennan áttatíu ára atburS, sem slunginn er rómantískri
og harmrænni hulu ástar og dauða. Að margra áliti er
sagan, eins og hún er sögð i kvikmyndinni, öllu glæsi-
legri en raunveruleikinn, eins og löngum vill verða. Þó
kemur ýmislegt fram í henni, sem ekki hefur verið í há-
mæli áður, til dæmis að prinsinn hafi verið forfallinn mor-
«
fínisti. Þess hefur jafnvel veriS getið til að hann hafi
skotið Maríu og sjálfan sig í eiturlyfjavímu.
s. tw. ynCAN 19