Vikan


Vikan - 06.02.1969, Side 32

Vikan - 06.02.1969, Side 32
AFTOKUR « CÖTIM 011 Víða um heim er nú um það talað, að lögreglan sé fullgróf í samskiptum sínum við annað fólk, og í Brasilíu að minnsta kosti getur það átt við, ef til vill. Þar i landi er dauðarefsing ekki i gildi, en engu að síður hefur lögreglan í Rio de Janeiro á sinum vegum sérstakan flokk vígamanna, sem stoltir nefna sig „Esquadrao da Morte“, liðssveit dauðans. Þessir garpar iáta það yfirleitt ekki bregðast, ef þeir hitta afbrotamenn fyrir, að drepa þá á staðnum og stundinni, og verða fyrir því jafnt morðingjar og slagsmálahundar og tiltölulegir meinleysingjar eins og bíla- og innbrotsþjófar. Varla líður sá dagur að einn eða íleiri afbrotamenn falli ekki i valinn fyrir Dauðasveitinni. Sumum kann ef til vill að finnast hér gengið full- hreint til verks, en að sögn er lögreglan í Rio de Janeiro svo vihsad af almenningi þar í borg, að með eindæmum þykir. „Þetta er rétta leiðin til að losa almennilegt fólk við þetta pakk“, segja borgarbúar. 32 VIKAN 6- tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.