Vikan


Vikan - 06.11.1969, Page 25

Vikan - 06.11.1969, Page 25
 j MMM ■jjjl V;':v; Guðbjörg Ölafsd., afgreiðslustúlka: Ég er stórhrifin af þessu. Ég á svona klæðnað sjálf og finnst þetta ákaflega þægilegur fatnaður. En að vísu geta ekki allir notað þetta — t.d. vildi ég ekki sjá konur ofar þrítugu í buxnakjól . . . Sigríður B. Þorsteinsdóttir, afgreiðslustúlka: Ekki vildi ég nota svona klæðnað á opinberum mannamótum, en mér finnst allt í lagi að vera í þessu heima við — og svo er þetta náttúrulega ekki á fulorðnar konur. Já, þessi tízka á framtíð fyrir sér svo framarlega sem það hugtak er til í heimi tízkunnar. HVERT ER ÁLIT ÞITT Á TÍZKUNNI SEM SAMKVÆM- ISKLÆÐNAÐAR Það er nú einu sinni þannig, að maður verður að fylgjast með tízkunni, hvort sem manni líkar bet- ur eða ver. En mér finnst þetta falleg tízka — þó ég hafi ekki trú að hún dugi nema rétt í vetur. Á rétt- um augnablikum er þetta fallegt og viðeigandi, en ég myndi heldur fara í síðum kjól í meiriháttar boð og á frumsýningar, heldur en að fara í buxnakjól. Svört Imxna- dragt frá Clianel úr crepe- jersey. Til skiauts er ] lálsfesti og næla, en það er táknrænt fvrir dragtir frá Chanel. Þrjár sparidragtir: Unnur Arngríms- dóttir, skólastjóri Snyrti- og tízku- skólans: Silfurlit jerseydragt með rauðum köntum á ermalausum kvrtlinum; jerseydragtina i miðjunni má skreyta á ýms- an liátt, með skrautlegum hálsklút og beltum. Vestið og buxurnar eru úr svörtu flaueli og hlússan úr bómullar- efni. ísaumur og uppslög í rauðum lit. 1

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.