Vikan - 06.11.1969, Page 28
■ iTíiTilRP llJMÍJ
HH! - -1»
Myndirnar, seni við birtuni
hér á síðunum, eru frá l>jóð-
lagahátíð, sem lialdin var í
Tónahæ fvrir skömmu. Við
það tækifæri var stofnaður
þjóðlaga- og vísnaklúbbur-
inn Vikivaki. Hátt á fjórða
liundrað manns sóttu þjóð-
lagahátíðina, og þótti hún
takast sérstaklega vel í alla
staði. Áliugi á þjóðlagatón-
Iist hefur farið vaxandi á
undanförnum árum, og liafa
menn annað veil'ið gert því
skóna að stofna bæri klúbb
áhugamanna um þessa tón-
list. Nú er slíkur klúbbur
sem sagt kominn á kreik, og
er fyrirhugað að þjóðlaga-
og vísnakvöld verði einu
sinni i mánuði í vetur. Það
er Tónabær, sem stendur
fyrir samkomunum, en um-
sjónarmaður hefur verið
Cmar Valdimarsson.
LJÓSMYNDARI:
KRISTINN BEN.
Wmm.
4*
Helga Steins-
son syngnr
með söng-
tróinu
„Fiðrildi“.
4
Bandaríkja-
maðurinn Tom
Goodman kom
fram sem gest-
ur á þjóðlaga-
hátíðinni og
söng lög eftir
Dylan, Dono-
van og sjálfan
sig. Vakti
söngur hans og
frjálsleg fram-
koma mikla
hrifningu.
Hörður Torfa-
son söng með
aðstoð þriggja
félaga sinna.
4
Sverrir Ólafs-
son, einn f jórði
úr söngflokki,
sem kallar sig
„Árið 2000“.
Sverrir söng
áður með Nú-
tímabörnum.