Vikan


Vikan - 22.01.1970, Síða 14

Vikan - 22.01.1970, Síða 14
DJEMDUR rrékkóslóvakíski langhlauparinn Emil Zatopek er einn frægasti og vinsælasti íþrótta- maður allra alda. A Olympíuleikunum í Helsingfors 1952 vann hann þrjú gull- verðlaun og varð sann- kallað goð meðal þjóðar sinnar. Og þjóðin tilbiður hann raunar enn — en stjórnar- völdin hafa fordæmt hann vegna opinskárrar andstöðu hans við leppstjórn þá, er Sovétmenn settu á stofn í landinu eftir innrásina í ágúst 19(i8. Zatopek var áður ofurstl f tékkó- slóvakíska hernum, en hefur nú verið rckinn úr honum fyrir mótmæU sin gegn ofbeldisaðgerðum Sovétmanna og leppa þelrra. Enn hanga þó einkennisbúning- arnir í fatahenginu hjá hiauparanum. » HlaupastiU Zatopeks var allsérkenniiegur, og oft þesslegur að hann væri að niður- lotum kominn. En hann var svo óþreyt- andi að hann var auknefndur „tékkneska eimreiðin“.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.