Vikan


Vikan - 22.01.1970, Page 31

Vikan - 22.01.1970, Page 31
^vSílírSí^ív^ : ■ ' '-1 •--•••: mmm ... ..... . s ,y> < v i .X? />v V1 . -... 1H '-- ' M Eins og kunnugt er eru plaköt nú mjög í tízku og prýSa jafnvel silki- fóðraða veggi hefðar- fólks við hlið gömlu meistaranna. En nú eru menn farnir að skreyta híbýli sín með ýmsum fleiri nýstárlegum aðferðum, sem ekki hafa þótt til þess fallnar hingað til. Blöð eru nýjasta nýtt, sérstaklega allskonar litmyndir, sem klipptar eru úr vikublöðum og jafnvel dagblöð líka. Mörgum kann að virðast þetta fráleitur efniviður til skreytinga, en á þessari opnu sjáum við hvernig hægt er að gera þetta á skemmtilegan hátt. Á SKRIFSTOFU SINNI GETUR HÚSBONDINN INNRAMMAÐ FORSÍÐUR DAGBLAÐA, EINS OG GERT HEFUR VERIÐ HÉR. HÉR GETUR AÐ LÍTA ALL NÝSTÁRLEGT OG SKRAUTLEGT HORN í ELDHÚSI. FESTAR HAFA VERIÐ UPP MEÐ BÖLUM ÝMISSKONAR MATAR- MYNDIR, EN EINNIG HENGD UPP SALATBLÖÐ, LAUKAR OG FLEIRA, SEM HÚSFREYJAN NOTAR.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.