Vikan


Vikan - 22.01.1970, Side 33

Vikan - 22.01.1970, Side 33
VEIGENGNI LOC VIB TEXTA JDNASAR IÍR JDRUNDI IJÁ RÍÓ Hljómplata Ríó-tríósins, sem út kom skömmu fyrir jól hefur lilotið hinar heztu viðtökur og liefur hún selzt upp livað eftir annað. Hafa þeii félagar sennilega aldrei verið eins vinsælir og nú — og liafa sumir látið svo um mælt að þeir séu nú að kom- ast i fótspor Savanna-tríós- ins, á meðan ])að var og liét. f hígerð er að gefa út aðra plötu með þeim Helga, Ólafi og Ágústi í vor, og verður það væntanlega 12 laga plala, en þeir hafa sjálfir noklcurn hug á ])ví að taka hana upp „live“, það er að segja að viðstöddum áheyrendum. Of snemmt er þó að fullyrða nokkuð um þessi mál að svo stöddu. ■A Um mánaðamótin janúar—febrúar fer til Englands söngflokkur á vegum S.G.-hljóm- plalna, til að hljóðrita 27 lög, öll írsk, á tvær LP-plötur. Mun fyrri platan koma út eftir ca. tvo mánuði og liin síðari í sumar. Söngflokk þennan skipa þau Troels Bentsen, sem eitt sinn var í Savanna-trióinu, Edda Þórarinsdóttir, leikkona, og Páll Árnason, bassaleikaii þeirra Heímis og Jónasar. Lögin á fyrri plötunni eru öll úr leikriti Jónasar Árnasonar, um Jörund Hundadagakonung, og að sögn Troels eru þau hvert öðru skemmtilegra. „Við i Savanna hefðum gleypt við þeim, þó ekki liefði verið nema einu, á meðan við vorum i þessu,“ sagði liann okkur nýlega. í lið með sér fengu þau Þóri Baldursson. og útsetti liann seinni plötuna, en þá fyrri úlsetti Páll, og er meiningin að sú plata komi út um svipað leyti og leikritið verður i fullum gangi. Þeim til aðstoðar í London verða svo, auk Þóris, blásarar og strengir. ☆ EFTIR EYRflKU 4 tbl VIKAN 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.