Vikan


Vikan - 06.05.1970, Side 26

Vikan - 06.05.1970, Side 26
26 VIKAN 19- tbl- Þjóðleikhúsi I Líklega hefur Brynjólfur Jóhann- esson aldrei hlotið meiri vinsæld- ir en í hlutverki Jóns Hreggviðs- sonar, en nærri því fór hann sem Jón bóndi í Gullna hliði Davíðs Stefánssonar, sem sýnt var þriðja leikár Þjóðleikhússins og varð meðal vinsælustu viðfangsefna þess. 4 Hamlet, frægast af öllum frægum Shakcspcareverkum, var meðal viðfangsefna fimmtánda leikárið, 1963—‘64. Með aðalhlutverkið fór Gunnar Eyjólfsson. Annað leikár Þjóðleikhússins, 1950 —‘51, var um leið fyrsta heila leik- ár þess. Minnisstæðasti viðburður þess árs er og verður trúlegast flutningur óperunnar Rigoletto eftir Verdi, sem var fyrsti fiutn- ingur ópcru á íslenzku sviði með íslenzkum söngvurum. Guðmund- ur Jónsson vann þá mikinn list- sigur í hlutverki Rigolettos. Hér er hann ásamt Kristni Hallssyni í hlutverki Sparafuciles léigumorð- ingja. Nærri nítján þúsund manns sóttu sýningar á Rigoletto. — Guð- mundur Jónsson hefur alls sungið tuttugu og sjö hlutverk á sviði I»jóðlcikhússins, eða fleiri en nokk- ur annar söngvari.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.