Vikan


Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 37

Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 37
 Veljið yðar KÓRÓNA snið. — 91,2% öryggi er fyrir því að ná- kvæmlega yðar stærð finnist í nýja og fullkomna stærðakerfinu. Nýtækni í gerð og frágangi milli- fóðurs tryggir, að nýju KÓRÓNA fötin yðar haldi lengur formi, en áður. — Margar nýjar, sér- hæfðar vélar auka nákvæmni í gerð fatanna svo að jafnvel vandfýsnasta hannyrðakona „af gamla skólanum“ fyllist aðdáun. HORN, SNIÐ: LIDO MITTISSVIPUR, SNIÐ: KIM AXLARSVIPUR, SNIÐ: IB NÝ OG ENN BETRI KÓRÓNA FÖT ÍtVUui^viÍ/vv\ V I D LÆKJARTORG /Z— yl leiknum. Hún kemur inn meðan við enn liggjum á mottunni, mett af ást. Hún sezt hjá okkur, klappar systur sinni á kinnina og segir eitthvað sem eflaust þýðir „gleypikona“ eða eitthvað í þá áttina. Síðan bindur hún lendaskýlurnar á okkur Lali bæði. Hreyfingar hennar eru nærfærnar og fullar blíðu. Alla nóttina er ég hjá Guajiros. Ég sef ekkert. Ég þarf ekki einu sinni að leggjast út af, til að sjá gegnum augnalokin allt þetta dásamlega, sem ég hef lif- að. Með því að ganga um gólf í eins konar dái lifi ég aftur þennan dásamlega dag, sem reyndar leið fyrir næstum sex mánuðum. Svelti. Ljósið er slökkt uppi og mað- ur veit að kominn er dagur. Ljósið þrengir sér niður í klef- ann. Blístur. Ég heyri svefn- bálkana skella að veggnum og meira að segja þegar granninn til hægri krækir sinn í hringinn í múrnum. Nágranni minn hóst- ar og ég heyri vatn renna. Hvernig þvo menn sér hér? Herra eftirlitsmaður, hvernig þvær maður sér hér? - Fangi, þar eð þér ekki get- ið áttað yður á því sjálfur tek ég þetta ekki illa upp. En það má ekki tala við verðina og liggur við þung refsing. En þeg- ar þér þvoið yður, setjizt þér á tunnuna, hellið yfir yður úr könnunni með annarri hendi en nuddið yður með hinni. Hafið þér ekki tekið upp teppið yðar? — Nei. — Það er áreiðanlega hand- klæði undir því. Að hugsa sér! Maður má ekki tala við varðmanninn? Alls ekki? Ekki þótt maður þjáist? Ekki þótt lífið liggi við? Það gæti verið hjarta- eða botn- 51. tbi. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.