Vikan


Vikan - 29.07.1971, Blaðsíða 3

Vikan - 29.07.1971, Blaðsíða 3
30. tölublað - 29. júlí 1971 - 33. árgangur ViStal viS frægan arkitekt í miðopnu þessa blaðs birtist viðtal við frægan, sænskan arkítekt, Olle Pira, en við hann er Pira- Systemið, sem margir kannast við, kennt. Pira segir skoðun sína á íslendingum eftir stundarkynni og ræðir einnig um helztu nýjung- ar á sviði húsgagnaiðnaðar- ins. Sjá blaðsíðu 26. Vikan heimsækir sumarbúðir VIKAN hefur heimsótt helztu sumardvalarstaði og orlofsheimili á Suður- og Vesturlandi. Fyrsta grein- in af þessu tagi er á blað- síðu 24. Þar segir frá sumarheimili Rauða kross- ins í Laugarási, en þar dveljast um hundrað börn meðal blóma og dýra. MiSillinn talaSi sænsku Síöari hluti frásagnar Astrid Gilmarks frá Brasilíu birtist á blaösíðu 20. Þar segir hún frá innfæddum manni, sem hafði ekki einu sinni heyrt Svíþjóð nefnda á nafn. En hann var gæddur miðilshæfileikum, og þegar hann féll 1 trans, talaði hann sænsku reiprennandi! KÆRI LESANDI! Mesta ferðahelgi ársins fer nú í hönd. Á föstudagskvöldið tekur bílaröðin að stregma úr höfuð- borginni. Borgarbúarnir leita á vit náttúrunnar umvafðir rgk- mekki. Iielgarþegtingur borgarbúa á sumrin er orðinn að vana. Mönn- um finnst þeir hreinlega ekki geta verið i bænum um helgar, ef sól skín í heiði. Auðvitað er hvergi betra að vera í góðu veðri en í friðsælli náttúrunni. En rgk- ið á vegunum og hin mikla um- ferð og fólksmergð hvert sem far- ið er, sérstalclega um stórhelgar eins og verzlunarmannalielgina, gera það að verkum, að margur ngtur alls engrar friðsældar, held- ur verður þvert á móti fgrir ó- þægindum. Um verzlunarmanna- helgina er í rUuninni miklu frið- sælla i Regkjavík en annars stað- ar á landinu. Og ef vel viðrar er hvergi fallegra en í höfuðborginni okkar, ekki sízt þegar garðar standa í blóma og skarta sínu fegursta. Hvað sem því líður mun fólkið tggja sig til ferðar annað kvöfd og halda út úr bænum; þegsast og hristast og hossast á holóttum vegum, í splunkungjum bílum, umvafið rgkmekki — í leit að kgrrðinni og friðsældinni, sem það skildi eftir heima. EFNISYFIRLIT GREINAR Bls. Hún réði yfir sniilingnum, grein um Cosimu Wagner 6 Við og börnin okkar: Lena þorir ekki að vera ein heima 16 Og skyndilega fór miðillinn að tala sænsku, önnur gr. Astrid Gilmark frá Rio de Janero 20 101 náttúrudýrkandi, VIKAN heimsækir sumardvalarheimili Rauða krossins í Laugar- ási í Biskupstungum 24 VIÐTÖL Tilhneiging til að gera hlutina einfalda og ódýra, VIKAN ræðir við sænska arkítektinn Olle Pira 26 SÖGUR Með tvær hendur tómar, smásaga eftir Kar- en Brasen 12 Lifðu lífinu, ný framhaldssaga, 2. hluti 18 Ugla sat á kvisti, framhaldssaga, 10. hluti 10 ÝMISLEGT Lestrarhesturinn, umsjón: Herdís Egilsdóttir, kennari 39 Hertizka, myndaopna 28 Síðan síðast 48 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Heyra má 14 Simplicity 22 Myndasögur 35, 38, 42 Stjörnuspá 32 Krossgáta 47 1 næstu viku 50 FORSÍÐAN í tilefni af verzlunarmannahelginni hefur Hall- dór Pétursson listmálari teiknað legu skopmynd fyrir Vikuna. þessa skemmti- VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: SigríSur Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Rltstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 30. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.