Vikan


Vikan - 29.07.1971, Blaðsíða 22

Vikan - 29.07.1971, Blaðsíða 22
SIMPLICITY SNIÐA- ÞJÓNUSTA VIKUNNAR Sniðin má kaupa annað hvort með því að koma á afgreiðslu blaðsins að Skipholti 33 eða út- fylla pöntunarseðilinn á bls. 34 og láta greiðslu fylgja í ávísun, póstávísun eða frímerkjum. Stærð (Unglingastærð) Yfirvídd Mittisvídd Herrastærð Yfirvídd Mittisvídd Snið nr. 23 (9598) Nú er það snið fyrir lierrana, tveir jakkar fyrir unglinga og fullorðna herra í þessum pakka. Það þarf meira efni í rönd- ótta eða rúðótta jakka, vegna þess að mynstrið þarf að stand- ast á. Jakkarnir eru fóðraðir. VERÐ KR. 175.— (MEÐ PÓST- BURÐARGJALDI KR. 189.—) 14 16 18 20 81 85 89 93 69 71 74 76 46 48 50 52 54 91 97 102 107 112 76 81 86 91 99 öryggi barnsins yðar er fyrir öllu Árlega slasast og farast ó- hugnanlega mörg börn í bíl- slysum og mörg þessara slysa hefði verið hægt að koma í veg fyrir, ef barnið hefði verið með öryggisbelti. Það er sí og æ ver- ið að brýna fyrir foreldrum að hafa börnin í aftursæti bílsins, en það er ekki nóg, þau eru miklu öruggari ef þau eru höfð með öryggisbelti. En það er ekki nóg að hafa þessi belti í bílnum, það verður líka að sjá til þess að þau séu með þau á sér. inn góð öryggisbelti fyrir börn, CLIPPA-SAFE, sem eru létt og þægileg, handa börnum til fimm ára aldurs. Það er um að gera að venja börnin sem fyrst við að nota beltin. 22 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.