Vikan


Vikan - 09.12.1971, Blaðsíða 17

Vikan - 09.12.1971, Blaðsíða 17
hjá kalífanum í Granada. Svo maður bæti því nú ekki við að henni hefur tekizt svo vel að hún er uppáhald húsbóndans, ástmey kalífans, perla kvenna- búrsins . . . — Þegiðu! tók Arnaud reiði- lega fram í fyrir henni og hann var náfölur. Þegar Máraprins- essan hafði nefnt val bróður síns rétt áður, hafði Arnaud ekki verið búinn að ná sér eft- ir að sjá konu sína, svo hann hafði ekki lagt svo mikið upp úr því, en nú rann upp fyrir honum sannleikurinn, sem að baki þessu lá, og Catherine sá hvernig reiðin svipti burt gleð- inni, sem hafði ljómað í augum hans rétt áður. Svo sneri hann sér að henni. — Er þetta satt? þrumaði hann, svo hranalega að Cath- erine skalf. Hún þekkti vel hræðilega afbrýðisemi hans og skildi hvað bjó á bak við reiði- glampann í augum hans og samanbitnar tennurnar. En lymskuglottið í augum Zobeidu veitti henni aftur sinn fyrri kjark. Það var vissulega nokk- uð langt gengið að ætla að hirta hana á þennan hátt, hér fyrir framan þessa Márastelpu, sem hafði verið ástmey hans í marga mánuði! Hún reigði höf- uðið, teygði fram hökuna og svaraði þrjózkulega: — Reyndar, sagði hún ró- lega. — ÍSg varð að hafa ein- hver ráð til að komast hingað innfyrir múrana. Allar leiðh eru leyfilegar í þessu tilfelli.. — Jæja? Þú virðist gleyma — Ég held frekar að það sért þú sem gleymir! Má ég spyrja, hvað ert þú að gera hér? — Ég var tekinn til fanga. Þú hlýtur að vita það ef þú hefur hitt Fortunat. Framháld á bls. 41. 49. TBL. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.