Vikan


Vikan - 09.12.1971, Blaðsíða 47

Vikan - 09.12.1971, Blaðsíða 47
„Allt í lagi, Thelma. Eigum við að skemmta okkur svolítið, þegar ég kem aftur?“ „Við sjáum til.“ „Er það loforð?“ „Við sjáum til.“ „Ég tek það sem loforð,“ sagði hann. Hann hló aftur og kyssti hana á hálsinn, og hún fann til æsingar. „Þú getur haldið loforð, Thelma? Er það ekki?“ „Hugsum ekki um það núna,“ sagði hún. „Hvenær á ég að vekja þig í fyrramálið?" „Vektu mig snemma, móðir góð,“ sagði hannt „Ég á að vera komínn af stað um sex- leytið eða rúmlega það.“ Hún gat ekki sofið þessa nótt. Hún hugsaði aftur og aft- ur um, hvernig George Fur- ness hafði kysst hana. Hún mundi votar, hlýjar varirnar, rauða káta tunguna, sem teygði sig eftir beykihnetunum og hvernig sólskinið, sem skein í gegnum lauflitlar haustgrein- arnar hafði dansað yfir létt- lyndislegt andlit hans og hend- ur. Hún mundi, hvernig hann hafði talað um loforð og að nota tækifærið. Og innan skamms gat hún ekki gert að því, að hún óskaði þess, að hún hefði gert það, sem Ge- orge Furness vildi fá hana til. „En svo kemur næsta helgi,“ hugsaði hún. „Ég bíð eftir næstu helgi.“ Hún sofnaði mjög seint og klukkan var orðin meira en hálfsjö, þegar hún vaknaði aft- ur. Klukkuna vantaði fjórðung í sjö, þegar hún hafði búið til teið, og þegar hún flýtti sér upp með bakkann, skulfu hendurnar á henni. Síðan gekk hún inn í herbergi Georges Furness eftir að hafa barið að dyrum og gerði þá fyrstu upp- götvun sína. Rúmið var tómt, og George Furness hafði farið í burtu í bifreið. Aðeins fáum árum seinna, Um það leyti, sem hún var tuttugu og fimm ára, kom og fór næstum hver einasti herra- ínaður í bifreið. En þennan morgun var það ný og kynleg reynsla að komast að því, að herramaður þyrfti ekki að fara með lest. Það var bylt- ing í lífi hennar, að maður gæti borgað reikninginn sinn, farið fyrir morgunverð og þyrfti ekki að bíða eftir rak- Vatnskönnunni. Alla næstu viku og nokkrar þær næstu beið hún þess, að George Furness kæmi aftur. Hún beið sérstaklega spennt á Wsiífl I97Z Kodak ÍNSTAMATIC X mqndavélarnar eru kommr 3 Kodak Instamatic-X myndavélar, sem ekki nota rafhlöður við flashlampa Eru til stakar og í gjafakössum. Kodak Instamatic — qiöf sem qleður. BANKASTRÆTI 4 — SÍMI 20313 GLÆSIBÆ, ÁLFHEIMUM 74 — SÍMI 82590 Kodak ^ Instamatic 55-X kr. 1.428.00 Kodak Instamatic 155-X kr. 1.808.00 Kodak Instamatic 255-X kr. 2.779.00 ■SrX J HN&TAWiA'nC <)AM6RA A.MA' 1C C-AMtHA 49. TBL. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.