Vikan


Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 58

Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 58
 ^'YyvvjW’OýwixH >»^ó<oo«*«w*ofl>»»ow^ugooog»»<i<><Kiftli<')>l>oqpo«>wK^g^ ................................**!!???. ................... giJ1^- y»*<*0<00000«»l00000000^0000000w)00000> Y<ýss/jw dralon HEKLU PEYSA LÉTT& LPUR AUSTURSTRÆTI sem sátu við söluborðin og buðu vörur sínar. — Sjáðu, sagði Amanda. — Þetta fólk sem er að selja, er hræðilega fátækt. Þau eru öll í slitnum fötum og það er vond lykt af þeim. — En þau sem eru að kaupa, líta miklu betur út, sagði Vene- tia. — Þau eru miklu hraust- legri og þau eru líka hrein. — Þetta ætti að vera öfugt, sagði Amanda. — Þau sem eru að selja eiga vörurnar, en þeir sem eru að kaupa eiga ekkert, þess vegna kaupa þeir. — Það eru kaupendurnir sem eiga allt, sagði Kollok brosandi. — Þeir eiga nefnilega pening- ana. Og peningarnir eru það mikilvægasta í heiminum. Það vitið þið nú. — Það er ekki satt! hrópaði Venetia æst. — Það mikilvæg- asta er að . . . að lifa. Hún saup hveljur af ákafa. — Nei, sagði Amanda, — það er að sjá. Hún glennti upp aug- un og leit í kringum sig. — Og að elska, sagði Heidi og leit á Kollok, ljómandi af ánægju. Nicky þagði. En í laumi lyfti hann vinstri höndinni og snerti kinn sína, þar sem móðirin hafði kysst hann síðast. Koss- inn var þar ennþá, það fann hann greinilega. Hann andvarpaði. Þið eruð öll börn, sagði Kollok, — þú lika, Heidi. — Þið hafið ekki ennþá hugmynd um raunverulegt gildi hlutanna. En einhvern tíma komizt þið að því að með peningum getur maður yfirleitt fengið allt sem maður óskar. — Hvað er að þér, Nicky? spurði Heidi. — Ertu lasinn? — 5Ég veit hvað það er sem þennan unga herra langar til að eiga, sagði Kollok, sem hafði verið að skoða einhvern hlut á söluborðinu hjá sér. Það var einhver dökkur hlut- ur, í laginu eins og gaffall, nei, hann var líkari stóru Y, með teygju, sem var fest í efri end- ana. — Vitið þið hvað þetta er? spurði Kollok brosandi og sýndi telpunum hlutinn. Venetia og Amanda hristu höfuðin. Heidi þagði og skyndi- lega fór Nicky að tala, í fyrsta sinn síðan þau fóru að heiman. — Þetta er slöngva, sagði hann með alvörusvip. — Mig langar ekki til að eiga hana. Pabbi sagði að maður ætti al- drei að leika sér með slöngvu, það er hættulegt. Framháld í nœsta blaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.