Vikan - 10.02.1972, Síða 2
í VIKUBYRJUN
FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX
Nedstu þrepin slitna örar-
- en lausnin er á efsta þrepinu!
HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ EFTIR ÞVÍ — að teppið á neðstu stigaþrepunum slitnar örar en á hinum. Sandur, stein-
korn, glersalli og önnur gróf óhreinindi, sem berast inn af göfunni, þurrkast af skónum á neðstu þrepun-
um, setjast djúpt í teppið, renna til, þegar gengið er á því, sarga sundur hárin við botninn og slíta þannig
teppinu ótrúlega fljótt. Og grófu óhreinindin berast líka inn á gólfteppin í sjálfri íbúðinni, inn um opna
glugga og á skónum, því ekki er alltaf gengið um feppalagðan. stiga.
En æðrist ekki - lítið bara upp hinn tæknilega þróunarstiga - þar blasir lausnin við - Á EFSTA ÞREPINU:
NILFISK - heimsins bezta ryksuga!
NILFISK VERNDAR GÓLFTEPPIN — því ekki skortir sogaflið, og afbragðs teppasogstykkið rennur mjúk-
lega yfir teppin, kemst undir lágu húsgögnin (mölurl) og DJÚPHREINSAR fullkomlega. NILFISK slítur ekki
teppunum, hvorki bankar né burstar, en hreinsar mjúklega með nægu, stillanlegu sogafli.
FJÖLVIRKARI — FLJÓTVIRKARI — VANDVIRKARI — ÞÆGILEGRI — HREINLEGRI — TRAUSTARI
• fleiri og betri fylgistykki • fjöldi aukastykkja: bónkústur, fatabursti, málningarsprauta, hitablás-
ari, húsdýraburstar, blástursranar o.m.fl. • meira sogafl • stöðugt sogafl • stillanlegt sogafl #
hljóður gangur • hentug áhaldahilla • létt og lipur slanga • gúmmístuðari • gúmmíhjólavagn,
sem eltir vel, en taka má undan, t.d. í stigum • hreinlegri tæming úr málmfötunni eða stóru, ó-
dýru Nilfisk pappírs-rykpokunum • áratuga reynsla • dæmalaus ending • ábyrgð • traust vara-
hluta- og viðgerðaþjónusta • gott verð og greiðsluskilmálar.
SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10
— Ég var bara hjá Frissa að
skoða frímerki!
— Áður en viS byrjum á megr-
unarkúrnum œtla ég að benda
ykkur á að þetta eru einu
útgöngudyrnar!
— Hvað segir kærastinn þinn,
þegar þú hangir hér yfir mér
þrisvar í viku?