Vikan


Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 18

Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 18
Marta Larter segir frá ,,Þetta fólk gerði það sem það hélt að værí rétt og ég fór rninu fram, lika vegna þess að ég hélt það væri rétt. Ég var aðeins irsk stulka, ástfangin af hrezkum hermanni — og þráði það eitt að verða konan hans Það er auðvelt aö sjá vandamál annarra. Þaö er ákaflega einfalt aö setjast niöur og ráöa þessi vandamál og furöa sig á þvl .hve blindir menn geta veriö fyrir þeim hættum, sem liggja ljósar fyrir. En þaö er ekki eins auövelt, þegar maöur er aöeins nltján ára og ástfangin I fyrsta sinn á ævinni. Þegar viö Jon ákváöum aö gifta okkur, voru vandamálin til staöar. ég kom bara ekki auga á þau. Ungu fólk’i dettur aldrei i hug aö þaö veröi fyrir árásum, hvaö þá að þaö geti leitt .þau til dauða. En nú veit ég, aö þaö munaöi mjóu. Ég var stúlka frá Bogside, kaþólska hlutanum af Lon- donderry I Norður — Irlandi, sem er eins og smáriki, út af fyrir sig. Bogsidebúar búa sjálfir til sln eigin lög og sfnar eigin rfefsi- aögeröir. Þeir eru stoltir og ákaflega lyöveldissinnaöir og stundum haröir I horn aö taka, vegna þess aö llfiö hefir leikiö þá grátt um lengri tlma. Jon var brezkur hermaöur, geröi skyldu sfna til aö viöhalda friöi, eftir þvl sem Bretar sögöu, en Bogsidebúar sögöu aö það væri herseta. Hann var kallaöur tákn brezkrar kúgunar, eöa eitthvaö I þá veru. En hvorugt okkar haföi vit á stjórnmálum, vegna þess aö stjórnmálin i þessum landshluta voru öll bundin við atburöi, sem höföu skeö fyrir mögrum árum, löngu áöur en viö fæddumst. Hann skildi að visu, aö kaþólikkar og mótmælendur áttu I er jum og að brezki herinn var aö reyna aö halda þeim aöskildum, til aö forðast uppþot, skot— og sprengjuárásir. Ég skildi þaö aö Bogsidebúar vildu brezka herinn I burtu, að Irski lýöveldisherinn baröist I þeim tilgangi. Ég vissi líka aö nokkrar stúlkur, sem höföu fariö út aö skemmta sér meö brezkum hermönnum, höföu veriö grátt leiknar og kallaöar , ,hermannabrúöur ”. En þvi var ööruvlsi háttaö meö okkur, vorum viö ekki ástfangin? Mér var það ljóst I fyrsta sinn, sem ég sá Jon I Embassy dans- salnum, rétt fyrir jólin áriö 1970, Sá salur er i miöborginni, hvorki i kaþólska eöa mótmælenda hlutanum, mætti eiginlega kalla þaö Eijiskismannsland. Ég var aö selja happadrættis- miöa. Hann keypti einn og sagöi: — Ættum viö ekki aö dansa?. Ég hélt hann v^eri aö gera aö gamni slnu, ég var aö selja miöana. Hann bauö mér ekki upp i dans siöar, sagöi mér seinna, aö hann hafi veriö hræddur um aö ég myndi neita honum. Og hann sagöi mér þá annaö meira. Hann sagöi: — Eftir aö ég var búinn aö kaupa af þér happadrættis- miöann, sagöi ég viö kunningja minn, sem var m. _ ,—aöþú værir einmitt sú stúlka, sem ég vildi helzt kvænast, . . .lltil og hljóölát, meö þykkt og sftt Hver heföi trúaö þvf þá, einmitt vegna Jons missti ég þetta sföa hár. Og þegar dansleikurinn var í enda, haföi ég' næstum gleymt honum, en þá skaut honum upp við hliö mér aftur og hann sagði: — Má ég ekki fylgja þér heim? Ég heyröi þaö á mæli hans aö hann var hermaöur. Ég vissi lfka aö margir myndu llta mig horn- auga, ef ég sæist á götu ireð honum. En samt tók ég boöi hans. Og þegar ég sagöi honum hvar ég ættr heima, vissi hann aö þaö var hættusvæöi fyrir hann, en það skipti hann ekki máli. Ég held aö þá strax höfum viö neitaö aö horfast I augu viö staöreyndirnar. Viö leiddum ekki hugann aö þvi, fyrr en ástandið og kvalirnar neyddu okkur til þess. Viö hittumst ekki næstu viku, vegna þess aö Jon var aö sinna skyldustörfum. En viö hugsuöum þvl meir hvort til annars. Ég var aö v'.su svolltiö hrædd, vegna þess aö har.n var hermaöur, en samt ekki aö ráöi, Derry var tiltölulega friösæll staöur um þær mundir. Svo hringdi hann til mín og bauö mér út og ég tók þvl meö þökkum. Og I fyrstu virtist engir.a taka til þess. Viö fórum oft út saman, ýmist á Embassy, I bló eöa viö fóru á veitingahús til aö fá okkur eitthvaö að boröa eöa drekka. Mér er þaö fullkomlega ljóst núna, þótt ég vissi þaö ekki þá, aö ég var ástfangin af honum, eöa vildi ekki viöurkenna þaö. Þaö kom samt fljótlega aö þvi að ég gat ekki neitaö þvl. Eitt kvöldiö sagöi Jon: — Ég verö sendur til Belfast I eina viku. Ég varö óttaslegin. Samanboriö viö Belfast, var Derry mjög rólegur staöur. 1 Belfast voru uppþot, skot og sprengjuárásir daglegt brauö. Fólk var þar drepiö og limlest, hermenn jafnt sem óbreyttir borgarar. Á hverju kvöldi gat ég séð þaö i sjónvarpinu heima I stofunni hjá okkur, hvernig umhorfs var I Belfast, brennandi hús og blóöugir bardagar á götunum. Og ég vissi aö Jon var þarna ein- hversstaöar. Ég grét mig I svefn á kvöldin, þegar angistin náöi á mér tökum. Ég heföi eflaust grátiö yfir okkur báöum, heföi ég vitaö þá, hvaö beiö okkar og þaö var ekki langt undan. Nokkru slöar vorum viö stödd I smábúö, rétt hjá heimili mlnu, þegar tveir menn komu inn, sneru sér aö mér og spurðu: — Er hann brezkur hermaöur? Ég svaraöi: — Já, hvaö um það? Þeir svöruðu ekki, ypptu aöeins öxlum og gengu út. Ég sagöi Jon aö þetta heföi ekki verið neitt til aö hafa áhyggjur af. Þaö var alvarlegra næsta sinn. Jon kom aö heimsækja mig og ég 18 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.