Vikan


Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 23

Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 23
ingunni c* hann muni meira en hann vill vera lata. fchgum viö ekki aö aka inn i borgina. Ég er i þörf fyrir hressingu. — En ég held ekki .... — Verið þér nú ekki að þessu. Ég bit ekki. Ég ek heldur ekki fullur, ef það er það, sem þér eruð hrædd um. Hann kom bilnum fyrir á Stóra torgi. Það var föstudagur og búðirnar voru opnar. Ég nam staðar fyrir utan eina þeirra. - Ég ætla að skreppa ínn sem snöggvast. Ég fékk fljóta afgreiðslu og flýtti mér út með pakkann i hendinni. - Þetta er litil skjald- baka handa Claes. Yngri bróöir minn átti skjaldböku, sem hann var mjög hrifinn af. Hann varð eitthvað skringilegur á svip, en rödd hans var mild, þegar hann sagði: — Yður þykir raunverulega vænt um þetta litla skrimsli? — Já, það þykir mér. — Það er ótrúlegt. En hann hefir þá eitthvað til að bera, sem ég kem ékki auga á. — Þér hafið liklega verið alveg fullkominn sem barn, býzt ég" við. Hann hló, lágum dillandi hlátri. — Alltaf reiðubúinn til að taka svari Claes. Ég held næstum ég öfundi hann,' systir Malin. Það var greinilega að allir þekktu hann á hótelinu, þegar við géngum inn og viðstaddir störðu Jorvitnislega á mig. Við stóðum ekki lengi við, fengum okkur aðeins einn drykk og ég var bæði fegin og vonsvikin. Litla föla ásjónan á Claes ijómaöi, þegar ég gaf honum skjaldbökuna. Sjáöu, hún er ekkert hrædd við mig. Jfun er skritin. Heldurðu að hún sé svöng? — Nei, henni er óhætt til morguns. Þá verðum við að búa ból handa henni, stóran kassa, sem við getum. búin út eins og grasblett. Hann kinkaöi ákaft kolli, en svo dó gleðin út i dökkum augunum. — Malin . . .ég verð að segja þér nokkuö. — Já, hvað-er þaö? Ég settist á rúmstokkinn hjá honum. — Malin . . .Ég held að einhver sé að reýna að myrða mig....... Ég hló ekki, þótt þetta væri nu það furðulegasta sem ég hafði ennþá heyrt frá honum. — Hvers- vegna heldurðu þaö? — Fyrst voru það kökurnar og i kvöld . . .Malin, i kvöld voru geitungar i rúminu minu. Tveir . . .Ég drap þá, en þaö heföi getað orðið þveröfugt. Geitungar eru með þvi hættulegasta fyrir mig. Framháld á hls. 30. Úrvalsvörumar frá Marks & Spencer fást í Gefjun Austurstræti og hjá kaupfélögum um land allt. Fatnaður á alla fjölskylduna, Vörurnar, sem eru þekktar og rómaðar um víða veröld. Framleiddar undir strangasta gæðaeftirliti. | Samband ísl. samvinnufélaga | IN N FLUTNINGSDEILD & í b l h t i 4 4 4 4 b h h h h h A í 4 4 b ^ p 43.TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.