Vikan


Vikan - 26.10.1972, Qupperneq 37

Vikan - 26.10.1972, Qupperneq 37
E]E]SEIS3Í2lSS33!I13E13!2]E]E13ElE) HHI J ELDAVELIN H.G.GUDJÓNSSON UMBOÐS & HEIIDVERZLUN STIGAHLÍÐ 45-47- REYKJAVIK SÍMI 37-6-37 SESSSEEHEElalalálalalaESIalatá yfir okkur haföi gengiö, fannst mér illt til þess aö hugsa aö eiga fyrir höndum aö lenda austan viö höföann, I Rennellsstraumnum, er liggur inn i sunnanveröan flóann. Viö höfum beöiö meö hornmælinn á lofti allan morguninn f von um, aö rofaöi til sólar, en árangurslaust. Georgia veit, aö okkur er mikiö í mun aö fá staöarákvöröun, og þegar þaö tekst ekki, finnst henni allar vonir bresta. „Þú vftizt, Len, aö ég er mesti aumingi. Ég held-, aö ég þoli þetta ekki lengur. Ef viö komumst ein- hvern tima i höfn, held ég, aö viö veröum aö leggja skótunni og fara heim meö áætlunarferö”. - Svo bætti hún viö eftir dálitla þögn: „Heldur þú, aö viö koihumst til hafnar?” Þaö er átakanlegt, hve illa hún er haldin. Ég verö aö reyna aö hvisla einhverri hughreystingu aö henni. En hvernig á aö hvisla, þegar stormgnýrinn yfirgnæfir jafnvel brýnda rödd og maöur veröur aö skoröa sig i dyragætt- inni til þess aö hrasa ekki þvert yfir klefann. Og hvaö skyldi svo sem vera hægt aö segja til hug- hreystingar, þegar maöur kemur beint frá þvi aö horfa yfir brim- solliö reginhaf? Nú er fegurö þess horfin. Þaö er tröllaukiö. brimgrátt og leiöinlegt. En eitt- hvaö verö ég aö segja. Ég tek I stokkinn á legubekknum hennar og krýp á kné framan viö hann. „Auövitaö getum viö haldiö til hafnar og komizt undan óveÖrinu. En littu nú á, væna min. Ég veit, aö þetta er harösótt, en viö veröum aö standast þaö. Um annaö er ekki aö gera. Viö höfum hreppt verstu hrakninga á. litlu skipi, en nú fer aö batna. Skipiö er nú aö likindum komiö nógu djúft til aö komast greiölega fyrir Finisterrehöföa. Jafnvel þótt stormurinn haldist, getum viö tekiö stefnu suöur á bóginn á morgua. Nú skulum viö reyna aö gleyma þessu sem snöggvast.” Ég staulast fram' á og sæki I tveim feröum dálitiö af kexi i lokuöum öskjum, saltaöar hnetur og kampavlnsflösku. Mér er ómögulegt aö fást viö glös, svo aö viö drekkum viniö úr þykkum skipsbolla og stýfum kexiö úr hnefa. Þetta hressir samt skapiö, og viö förum aö rif ja upp atvik frá sumrinu og gizka á, hvaö muni vera aö gerastheima fyrir. Þegar aö þvl kemur, aö ég verö aö fara til starfa á þiljum uppi, er Georgia mun bjartsýnni og býst viö aö geta sofnaö. Aö kvöldi hins 8. er loftvogin tekin aö stiga. V-indstaöan hefur veriö breytileg upp á slökastiö ðg er nú oröin noröaustlæg. Sjór'er þungur og óreglulegur. Skipiö steypir ennþá stömpum, en viÖ þykjumst vissir um aö komast fyrir höföann og hlökkum til aö koma I landsýn viö hina sæbröttu strönd Spánar. Þaö er komiö kvöld hins 9. Viö stýrum I suöurátt. Vindur er ennþá hvass, veöurhæöin 8 vind- stig af norönoröaustri. Ekki höfum viö séö til sólar, og tik vonar og vaja rennum viö dýpt- arlóöi, en finnum ekki botn meö 130 faöma linu. Okkur finnst nú allt ganga betur, og viö væntum þess aö fá landsýn þá og þegar, en nokkur óvissa rikir samt i þvi efni. Talsveröur sjór er I skipinu, og nú tilkynnir vélstjórinn, aö raf- magnsdælan hafi stöövazt. Einkum haföi gefiö á bátinn, meöan stigaopiö aö háseta- klefanum stóö opiö. Viö veröum aö losa okkur viö vatniö og tökum þvi til handdælunnar á þilfarinu. Þá reynist sogpipan I henni stlfluö. Pipan stendur djúpt i isköldu vatni, en viö ótrauöa leit kemur i ljós, aö skipasmiöastööin haföi hvorki hirt um aö setja siu i pipuna né sópa burtu höggspónum, sem komu, er nýja vélin var sett I skipiö. Nú gera þeir okkur ljótan grikk. Viö tökum dæluna I sundur og hreinsum efri hluta hennar og dembum siöan úr nokkrum vatnsfötum- ofan i pípuna. Viö rekum upp skellihlátur! Þaö virtist svo kjánalegt aö standa þarna i regni og stórsjó meö drjúgan slatta af vatm i skipinu - og ausa vatni I þaö til viöbótar. En stiflan losnar úr dælunni, og viö dælum góöa stund af öllum kröftum. Þá stiflast aftur og sama aögeröin er endurtekin, þangaö til aö dælan kemst i sæmilegt lag. I morgunsárinu hinn 10. renn- um viö 100 faöma lóöinu án þess aö finna botn. Vindur er ennþá hvass noröaustan, en heldur lygnandi. Skipstjórinn segist hafa séö til skipaferöa um nóttina. Viö hljótum aö vera allskammt und- an landi. Ég vil fyrir hvern mun fá staöarákvöröun, áöur- en viö nálgumst ströndina. Loftiö er þungbúiö, en 'útlitiö heldur skárra. Þá eygjum viö tvo svarta díla I morgunsklmunni á bak- boröa. Þaö eru flutningaskip á suöurleiö. Á bak viö þau grillum viö gráleita rönd úti viö sjón- deildarhringinn. Skyldi þaö vera land? Og skyldum viö geta komizt svo nærri skipunum, aö hægt sé aö skiptast á merkjum viö þau? Viö veröum aö minnsta kosti aö reyna. Stýrum viö nú I leiö fyrir annaö skipiö fyrir fullum seglum og vélarafli. Ég tek fram merkja- flöggin og er viöbúinn aö draga þau upp. Viö gefum nánar gætur aö.hvernig horfiö til vöruskipsins þreytist og fjarlægöin minnkar. Þetta.er stæröardallur og gengur greiölega undan vindinum. Ætlurh viNað farast á mis? Nei, viö nátgumst skipiö. Nú drögum viö fána okkar að hún á stór- siglunni og merkjaflaggiö undir. Skipiö ber óöfluga fram hjá. svo aö viö festum i skyndi skips- númer okkar I reiöann á bak- boröa: MFNW Ég skoröa mig upp við stýris- hjóliö m.eö sjónauka fyrir augunum og biö þess, aö hitt skipiö svari meö fánum. Skeyta- flögg okkar eru tilbúin á þilfar-inu Q I B A hvaöa breidd eruö þér nú sem stendur? Þetta merkjakerfi er geysihaglegt. Meö þvi geta skip kallazt á, hvar sem er, beöiö um hjálp og láfiö I té vitneskju. En hvaö skeður? Viö erum komnir á bug viö skipiö og höfum sámflót meö þvl I góöu skyggni. Þaö sýnist bæöi stórt og sterklegt, er þaö öslar sjóinn. Nokkrir hásetar eru á þilfarinu aö dunda viö slöuStu handtökin á morgun- vökunni. Sennilega eru þeir aö doka eftir þvi aö klukkan sláL átta. En enginn fáni er dreginn upp. Engin hreyfing er viö fána- stagiö, og engin merki' sjást þess, aö þeir hafi tekiö eftir okkur. Ef til vill hafa þeir misskiliö okkur, svo aö viö lækkum fánann og einkennisflaggiö okkar og drögum þau svo aftur aö hún. En fyrir sama kemur. Þá opnast dyrnar aö stýrishúsinu, og yfirmaöur i bláum frakka með hvita húfu gengur út á stjórn- pallinn. Hann ber sjónauka aö augum sér og horfir yfir til okkar. Viö veifum til hans, en fáum ekkert svar. Stundarkorn stendur hann rólegur og letilegur á pallinum. A meðan eykst biliö milli skipanna jafnt og þétt. Þá gengur hann fram á stjórn- pallinn, leggst fram á handriðiö og horfir kæruleysislega niöur á framþiljurnar á skipi sínu. Svona 43. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.