Vikan


Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 35

Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 35
STÓRVIÐRI A BISKAYFLOA sem þau rifjast upp fyrir mér. Þa6 er um miönæturskeiö 5. októbermánaöar. Ég er á leiö niöur stigann eftir aö hafa staöiö um stund viö stýriö. Viö höfum vélina i hægum gangi og rifaö framsegl uppi, til þess aö skipiö fari betur í sjó. Feröin sækist seint suö-vestur á bóginn. Mig verkjar I bakiö og handleggina af erfiöinu viö aö halda stýrinu i réttu horfi gegn báruþunganum. Ég er loppinn á höndunum og get varla rétt Ur þeim. Mér finnst sem fingurnir kreysti enn um stýrisvölinn. Loftvogin stigur nú eins jafnt og þétt og hiin féll áöur. Hún kemst upp I 760 mm og staö- næmist þar. Vindur er hvass og kaldur af norövestri. Ég fálma mig niöur i klefann og þeyti oliu- stakknum út i horn. Fötin eru gegndrepa undir honum, og ég finn, aö sokkarnir minir eru vindandi i sjóstigvélunum. En ég er allt of þreyttur til aö geta átt I þvl basli aö komast úr stigvélunum, svo aö ég fleygi mér á gólfiö og fell i svefnmók. Hár brestur berst að eyrum mér. Hann yfifgnæfir ■ storm- gnýinn, og eftir honum kemur hver dynkurinn af öörum. Ég opna augun og sé, aö klukkan er hálf tvö. Mér er þegar ljóst, aö eitthvaö er aö á þilfarinu, og þangaö verö ég einhvern veginn aö komast. Þegar 'upp kemur, liggur hásetinn viö stýriö fram á hjóliö og þreifar um fætur sér. Hann kemur upp meö bogna stöng I hendinni. Þaö er hluti af framskautshringnum, sem hefur losnaö. Málmhringur þessi heldgr skautblökkinni aö seglránni og hefur þannig hemil á fokkunni. Nú er hann brotinn, og fokkan meö greipirá og seglás hefur sveiflast út á hliö og lemst um I storminum. Þessa ringulreiö veröur aö laga, ella rifnar segliö I tætlur, og ráin og seglásinn ganga úr skoröum frá mastrinu. Ég tek viö stýrinu, en skip- stjórinn og hásetinn • fara aö berjast viö segliö. Þegar þeir koma fram á, riöur stór alda yfir þilfariö, svo aö þeir hverfa i vatni og særoki. Eftir slikt ólag kemur jafnan dálitiö hlé, sem ég nota til aö snúa skipinu I vindinn. Stefniö ris hátt upp, er næsta alda rlður undir þaö, en þaö gefur ekkert -á og vatniö skolast af þilfarinu út um vatnsaugun aftur á. Tvisvar tekst sjómönnunum aö bregöa kaöli um rána-, og tvisvar er hún hrifin úr höndum þeirra, áöur en þeir geta hert aö. Einu sinni missa þeir fótanna, skutlast þvert yfir þilfariö pg eru nærri hrokknir fyrir borö. Ég hleyp fram á, þrif I einn þásetann og stjaka honum aö stýrínu. Svo tökum viö til á nýjan leik. Tveir okkar fara fram á hnýfil og slaka talsvert á drag- reipunum. Sem snöggvast veröur slátturinn og gauragangurinn i seglinu meiri, en viö festum reipunum og sætum svo lagi til aö hlaupa aftur á mitt skipiö. Þar blöum viö lags og stökkum svo samtimis á seglsllkið, er þaö belgist yfir okkur. Viö herpum þaö saman og getum haldiö þvi andartak, meöan segliö er rifaö. Svo héröum viö aö og fáum settan hemil á sveiflur seglássins, enda er nú hægt aö reyra hann lika miöskipa. Svo getum viö halaö segliö niöur og heflaö þaö viö rána. En þaö er seinlegt aö ganga frá þessu, svo aö öruggt sé. Loks eigum viö eftir aö setja upp framfokkuna. Ég lendi I þvi aö hanga i dragreipi meö gamla norska sjómanninum, sem hefur alltaf haldiö þvi fram, aö viö vitum ekki, hvaö verulegt stór- viöri sé. ,,Er nú farið aö hvessa,” öskraði ég i eyraö á honum - ,,Já, fyrr má nú vera.” Aöur en ég fer ofan, litast ég um á þilfarinu. Mér finnst þaö ganga kraftaverki næst, aö viö skulum allir vera innanborös ennþá og heilir á húfi. Stormurinn hefur nú veriö norövestanstæöur um stund, og ný ölduhreyfing er farin ab gera vart viö sig úr þeirri átt ofan á kvikuna, sem fyrir var. Sjólagiö er breytt. öldurnar elta ekki lengur hver aöra meö reglubundnu millibili. Þær eru orönar upptyppt, óregluleg hrúgöld, sem risa shögglega og hrynja með miklum þunga a skipiö. Þaö er ómögulegt aö hálsa þær allar til aö foröast ágjöf og annaö veifiö skolast bylgjutoppur inn yfir þilfarið. Mér er verr við þetta sjólag en allt annaö, sem yfir hefur dunið. Feröagleöin er nú alveg rokin' úr okkur. Viö eigum I sifelldu striti og leiðinlegu basli. Ég er meira aö segja of þreyttur til að vera kvlðinn. - Fleygi mér svo aftur út af. 1 leiðarbókinni sé ép. að sk ips,iór'nn hefur skrifaö, áönr en hann gekk af verði: „Óslitinn stormur og horö haglél”. Um morguninn lágu enn stór haglkorn hálfbráöin i vatns- rásunum á þilfarinu, og þykkur oliuborinn dúkur haföi rifnað undan þeim. Ég held aö þaö hafi veriö aö morgni hins 6., aö skipstjóranum fór ekki aö veröa um sel.'Hann kemur til min og spyr, hvort viö ættum aö reyna aö hleypa undan og komast i skárra veður. Viö hristum hnfuöin ng undir kvnldiö fer aö lygna. Veöurhæöin er þá talin i röö aöra hverja klukku- stund 6-5-4-3-. En sjógangurinn er ægilegur samt sem áöur Mat- sveinninn hefur hert sig upp og tekizt aö hita upp einhverjar matarleifar. Viö Georgia setj- umst hliö viö hliö upp I skips- rekkju á hléborða og látum okkur matinn smakkasl i góöa veðrinu. En daginn eftir syrtir aftur i álinn og rýkur upp meö nýtt stórviöri. Viö fellum öll segl og setjum stormsegl á frammastriö. t staö þess aö hækka á og birta upp hefur vindur gengiö til suövesturs, og sami ógangurinn viröist vera að skella á aftur. Viö veröum aö nauöbeita til hins ýtrasta. Einhver er aö lemja á þilfarsgluggann hjá mér. Þótt ég sé yfirkominn af þreytu, skynja ég, aö þetta er merki um aö koma upp. Mér veröur litið á klukkuna og sé, aö hvildartimi minn er ekki nema hálfnaður. „Drottin minn dýri! Hvaö ‘skyldi nú vera á seiöi?” Bót i máli, aö ég þarf ekki aö baslast i fötin, en fæturnir eru þungir sem blý i rosabullunum, og mig verkjar i handleggina. „Hvers vegna þarf ævinlega eitt- hvaö aö koma fyrir, þegar ég er niðri? Geta þessir bjánar á þilfaripu ekki haldiö skipinu I horfinu?” Ég er of þreyttur'til að blóta. Þessum hugsunum skýtur aöeins upp i huga minum, og samtimis er mér ljóst, aö þær eru ranglátar, þvi aö allir hafa veriö kvaddir á þiljur hvaö eftir annaö. Jafnvél latasti hásetinn hefur ekki látib sitt eftir liggja, hvort sem þaö nú er af ótta eöa ein- hverju ööru. En hvaö sem ööru liöur, ber ég ábyrgöina, og upp verö ég að komast. Skipið tekur veltu og siöan dýfu, en þá verður andartaks hlé. Nú er tækifærið. Þegar ég stig út yfir þröskuldinn á stigaganginum, bullar sjórinn um fætur mér. Skipstjórinn stendur viö stýrið. Hann öskrar eitthvaö I eyraö á mér og veifar handleggnum út i myrkriö. I glætunni frá vélarúminu sé ég skipverja standa i þvögu á miðju hilfnrinu „Fengum ólag . . Migaskýliö fram á fariö . . .Tók útbvröis”. ..vetuuiii „„ ovu u..j„.. ...„ ég á moti. Hann kinkar aöeins kolli, „Býö eftir færi . . . .slaka á stormseglinu.” Stormurinn er æðisgenginn, en lakast af öllu er, aö stormurinn og sjórinn koma ekki úr sömu átt. Áöur en skipstjórinn fær tóm til aö breyta stefnu, ris hár vatns- veggur yfir kinnunginn á stjórn- boröa. Þilfariö er ennþá fullt af vatni, og mér viröist litt mögulegt, aö skipið geti rétt sig, áöur en þessi ægilegi veggur hrynji yfir þaö. Og stigaskýliö er opið! Ætlar stefniö aldrei aö geta reist sig? Ég stappa i þilfariö af óþolinmæöi. „Upp meö þig! Upp! Upp!” Aldan er aö riöa af okkur, og allt skipiö tekur aö notra. Þá fer stefnið aö risa. Aldan vindur sér áfram og hreykir sér á hæö viö siglutréð, grængolandi eins og eldur á seiöhjalli. Brotsjórinn vofir yfir okkur, en stefniö ris llka óöfluga. Boöinn strýkst aftur meö skipinu og brotnar, svo aö ein- ungis lööriö úr honum hrynur yfir þilfariö. önnur risaalda liöur hjá án þess aö gera nokkuð af sér. Allra snöggvast sljákkar I vindinum og slær á stórsjóana næst skipinu. Nú er tækifæriö. Ég færi mig til hliöar viö stýris- hjólið til aö ná betra taki og toga i handföngin af öllu afh, meöan skipiö er aö snúast. Fyrst lætur þaö treglega aö stjórn, en tekur svo mjúklega slaginn. Miðskipa sé ég óljóst móta fyrir slikju af oliuklæöum hásetanna. Þaö er slakað á stormseglinu, og nú rennur byrinn i þaö. Siglutréö svignar og skipiö kippist viö fvrir átakinu, um leið og segliö fyllist. En þaö er einungis andartak. Svo tekur þaö mjúklega skriöinn, og nú höldum viö undan gegnum brim og boða. Þaö er eins og allt hafi dottiö i dúnalogn. Hvaö er oröiö af stórsjónum? Veltan er minni, og litt gefur yfir þilfariö. Vélstjórinn hefur tjaslaö upp ljóskeri, sem bregður birtu yfir framþiljurnar. Hásetarnir eru aö tina saman brot úr stigaskýlinu, sem hafa staönæmzt viö öldustokkinn, og revra þau vfir stigáopiö meö segldúk og ööru, sem hendi eru næsl. Loks var þessu eríiöa verki lokiö. Undanhaldinu er hætt, og viö snúum aftur móti vindi og sjó. Hinn 8. dagur mánaöarins er upp runninn, og enn helzt hvass- viöri. Hásetaklefinn' er fullur af vatni. Ég flyt alla hásetana aftur á I borðsalinn. Það er átakanlegt aö sjá er þeir voru aö leita sér aö einhverri hálfþurri spjör. Þeir ákemmtu sér viö aö bjarga á land flikum og sængurfötum; sem skoluöust i einni bendu i vatns- flaumnum á gólfinu. Eldhúsiö haföi ekki heldur fariö varhluta af ágjöfinni Eldur haföi veriö kveiktur þar hvaö eftir annaö, en kafnaö jalnharöan. Hasetarnir leggjast fyrir á gólfinu i salnum meö varateppi yfir sér. Dálitiö vatn hefur skolazt inn meö huröinni, svo aö gólfteppið er gegnsósa af vatni, og i hvert skipti, er skipiö tekur dýfu, skolast smáskvettur af vatni eftir gólfinu. Hásetarnir hafa troöiö sér inn á milli fallinna stóla til aö skorða sig gegn veltunni. Þeir eru of þreyttir til aö hiröa um hávaöa og önnur óþægindi. Þarna liggja þeir steinsofandi . i óhægum stellingum og hiröa hvergi, þótt vatnið gjálpi um þá. Viö höfum ekki getaö tekiö sólarhæö, siöan uppbirtan var fyrir nokkrum dögum. Viö höfum breytt seglburöi og stefnu svo oft, aö viö vorum orðnir óvissir i staðarákvörðun okkar. Skip- stjórinn vill taka stefnuna beint suöur, en ég vil halla mér meira vestur á bóginn. Eftir allt, sem 43. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.