Vikan

Tölublað

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 3
ÞÓRÐUR BREIÐFJÖRÐ ER EKKI DÖNSK HAFMEY! „Þóröur vann um tlma hjá slökkviliöinu i Hafnar- firöi, en var rekinn fyrir aö stela kexi. Annars hefur hann veriö ofsóttur svo mikiö, aö mér er meinilla viö aö leggjast þar á sama plóginn. Meöal annars héldu menn þvi fram um tlma, aö Þóröur væri dönsk hafmey, en þar fóru þeir algjörlega villur vegar”. Þetta segir Hrafn Gunn- laugsson um þann fræga mann, Þórö Breiöfjörö, sem allir þekkja úr Matthildarþáttunum. Þaö er viötal viö Hrafn á bls. 26. Vikan 31. TBL./ 35. ÁRG. 2. águst 1973 HVERNIG VARÐ GALLABUXNA- TIZKAN TIL? ,, Snemma i fyrravor fékk snjall tizkuhönnuöur þá hugmynd aö margþvo lager af óseldum denim- skyrtum, festa siöan á þær málmbólur eöa bródera á vasa, kraga eöa bak. Fræga fólkiö á baöströndunum fór aö ganga i þessum skyrtum ásamt snjáöum og óstraujuöum gallabuxum og ekki leiö á löngu, þar til tizkuverzlanir i Paris og London tóku aö selja þennan fatnaö”. Þannig varö gallabuxnatizkan sem sagt til, en um hana fjallar Eva Vilhelmsdóttir á bls. 23. FRAMNESSYSTURNAR I KEFLAVIK Framnessystur, Guðlaug og Jónina Guöjónsdætur, búa i litlu, rauðu húsi á bakkanum við vikina, rétt fyrir noröan Vatnsnesiö. Þegar þær ganga úti, fara þær samsfða eöa leiðast. Þær hafa aldrei gifzt. Báöar hafa þær stundað kennslu, og báöar hafa þær fórhaö félagsmálum i plássinu miklum tima.” Þetta er örlitið brot úr frásögn, sem Hilmar Jónsson, bókavöröur, skrifar um Guðmund I iþróttahúsinu og Framnessystur. Sjá bls. 10. KÆRI LESANDIÍ Læknislistm hefur koraih henní tO hjálpar og uppfyllt draum hennar um að eignast bam. Barniö, sem hún mun ala, raskar öllum fyrri log- raálum um 'móðerni. Hún er fyrsta konan i heiminum, sem gengur með afkvæmí annarrar konu, þótt hún teljí þab vera sitt eigiö. Fram til þessa hefur ekkert móðerni og þær breytingar á IÍkamsvexU,sern samfaraeru þungun. En ekki er allt sem sýnist hvaö varöar 36 ára gamla argentinska konu. Á siÖustu árum hefur visindamönnura tekizt .aÖ ná meiri < gervifróvganír, djúpfrystingu vearsjúkrahúsiö C Buenos þessara undraafreka læknis- fræðinnar. Argentinsku læknamir hafa grætt starf- hæfan eggjastokk i konu, sem geröin tókst svo vel, aö eggja- stokkarnir |—........................jariiggiáöig starfa rétt. Frá þessu merkilega afreki segir nánar í greín á bls. 6. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Matthildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ölafsson. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigriður Ölafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Askriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. BLS. GREINAR: 6 Hún gengur með barn annarrar konu, grein um ótrúlegt visinda- afrek 10 Guðmundur í íþróttahúsinu og Framnessystur, frásögn eftir Hilmar Jónsson, bókavörð 16 Haffjötrar Stringbergs, sagt frá nýju framhaldsleikriti í sjón- varpinu 18 Maurarnir smökkuðust vel, þriðja og síðasta grein um Afriku 46 Hann leikur Jóhannes 23. VIDTÖL: 26 ,,Allir hlutir og fyrirbrigði eru undantekningar frá reglu, sem ekki ertil", rætt við Hrafn Gunn- laugsson SÖGUR: 12 Ágúst er mánuður ástarinnar, smá- saga eftir Marie Joseph 20 Hættulegt afdrep, ný og spennandi framhaldssaga, annar hluti ÝMISLEGT: 23 Gallabuxurnar, þáttur um nýjustu tízkuna í umsjá Evu Vilhelms- dóttur 29 Matreiðslubók Vikunnar 14 úr dagbók læknisins FORSIÐAN: Stúlkan með sólgleraugun, sem prýðir forsíðuna okkar að þessu sinni, heitir Þorgerður Gunnars- dóttir, og myndina af henni tók Ástþór Magnússon. Hinar mynd- irnar vísa á tvö efnisatriði í þessu blaði. 31.TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.